„Brynjólfur Brynjólfsson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Brynjólfur Brynjólfsson''' bóndi á Vilborgarstöðum 1817, síðar bóndi í Miðskála u. Eyjafjöllum fæddist 21. febrúar 1791.<br> Foreldrar hans voru...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Brynjólfur Brynjólfsson''' bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1817, síðar bóndi í Miðskála u. Eyjafjöllum fæddist 21. febrúar 1791.<br> | '''Brynjólfur Brynjólfsson''' bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] 1817, síðar bóndi í Miðskála u. Eyjafjöllum, fæddist 21. febrúar 1791 að Skipagerði í V-Landeyjum og lést 26. maí 1866 á Kirkjulæk í Fljótshlíð.<br> | ||
Foreldrar hans voru Brynjólfur Guðmundsson bóndi í Skipagerði | Foreldrar hans voru Brynjólfur Guðmundsson bóndi í Skipagerði, f. 1734, d. 20. janúar 1803, og kona hans Sigríður Ögmundsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 1761, d. 21. nóvember 1839, prests Högnasonar.<br> | ||
Brynjólfur var með foreldrum sínum í Skipagerði 1801.<br> | Brynjólfur var með foreldrum sínum í Skipagerði 1801.<br> | ||
Hann var vinnumaður á [[Ofanleiti]] 1816, var bóndi á Vilborgarstöðum 1817 | Hann var vinnumaður á [[Ofanleiti]] 1816, var bóndi á Vilborgarstöðum 1817. Hann var kominn að Seljalandi u. Eyjafjöllum 1818, að Miðskála þar kom hann frá Seljalandi 1820 og bjó þar 1835, í Efsta-Koti þar 1845. <br> | ||
1850 | 1850 fór hann ekkill og vinnumaður að Vatnsdal og 1860 var hann húsmaður í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð og þar var hann við andlát 1866.<br> | ||
Kona Brynjólfs var, (13. júlí 1817), [[Guðný Erlendsdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðný Erlendsdóttir]] yngri, húsfreyja, f. 3. desember 1788 á Hrútafelli, d. 18. júní 1844.<br> | Kona Brynjólfs var, (13. júlí 1817), [[Guðný Erlendsdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðný Erlendsdóttir]] yngri, húsfreyja, f. 3. desember 1788 á Hrútafelli, d. 18. júní 1844.<br> |
Útgáfa síðunnar 8. apríl 2014 kl. 11:27
Brynjólfur Brynjólfsson bóndi á Vilborgarstöðum 1817, síðar bóndi í Miðskála u. Eyjafjöllum, fæddist 21. febrúar 1791 að Skipagerði í V-Landeyjum og lést 26. maí 1866 á Kirkjulæk í Fljótshlíð.
Foreldrar hans voru Brynjólfur Guðmundsson bóndi í Skipagerði, f. 1734, d. 20. janúar 1803, og kona hans Sigríður Ögmundsdóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. 1761, d. 21. nóvember 1839, prests Högnasonar.
Brynjólfur var með foreldrum sínum í Skipagerði 1801.
Hann var vinnumaður á Ofanleiti 1816, var bóndi á Vilborgarstöðum 1817. Hann var kominn að Seljalandi u. Eyjafjöllum 1818, að Miðskála þar kom hann frá Seljalandi 1820 og bjó þar 1835, í Efsta-Koti þar 1845.
1850 fór hann ekkill og vinnumaður að Vatnsdal og 1860 var hann húsmaður í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð og þar var hann við andlát 1866.
Kona Brynjólfs var, (13. júlí 1817), Guðný Erlendsdóttir yngri, húsfreyja, f. 3. desember 1788 á Hrútafelli, d. 18. júní 1844.
Börn þeirra fæddust öll í Miðskála nema elsta barnið Guðríður, sem fæddist á Seljalandi:
1. Guðríður Brynjólfsdóttir, f. 2. ágúst 1818.
2. Pétur Brynjólfsson, f. 3. mars 1821, d. 22. nóvember 1906.
3. Sigríður Brynjólfsdóttir, f. 28. apríl 1822, d. 4. júlí 1888 í Utah.
4. Guðný Brynjólfsdóttir, f. 21. apríl 1823.
5. Erlendur Brynjólfsson, f. 20. ágúst 1824.
6. Brynjólfur Brynjólfsson, f. 24. nóvember 1825, líklega sá, sem lést 27. maí 1866 í Eyjum.
7. Erlendur Brynjólfsson yngri, f. 2. september 1828.
8. Guðmundur Brynjólfsson, f. 25. maí 1831, d. 13. október 1893.
9. Einar Brynjólfsson, f. 5. september 1833.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.