„Jón Júlíus Sveinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Júlíus Sveinsson''' Vesturfari frá Löndum fæddist 1. desember 1872 og lést 24. maí 1951 Vestanhafs. Hann bar eftirnafnið Thorderson Vestra.<br> Foreldrar hans voru...)
 
m (Verndaði „Jón Júlíus Sveinsson“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 24. mars 2014 kl. 18:00

Jón Júlíus Sveinsson Vesturfari frá Löndum fæddist 1. desember 1872 og lést 24. maí 1951 Vestanhafs. Hann bar eftirnafnið Thorderson Vestra.
Foreldrar hans voru Sveinn Þórðarson beykir á Löndum, f. 18. febrúar 1827 og 4. nóvember 1901 Vestanhafs, og kona hans Helga Árnadóttir húsfreyja, f. 6. júlí 1833, d. 15. febrúar 1907 í Vesturheimi.

Jón Júlíus fór til Vesturheims 1878 með foreldrum sínum. Hann sótti landið heim síðar með trúboð á vegum mormóna.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.