„Sæmundur Sæmundsson (Sæmundarhjalli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sæmundur Sæmundsson''' sjómaður í Sæmundarhjalli fæddist 1805 og drukknaði 26. september 1835.<br> Sæmundur fórst 1835 með [[Þórður Jónsson (Od...)
 
m (Verndaði „Sæmundur Sæmundsson (Sæmundarhjalli)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 23. febrúar 2014 kl. 15:30

Sæmundur Sæmundsson sjómaður í Sæmundarhjalli fæddist 1805 og drukknaði 26. september 1835.

Sæmundur fórst 1835 með Þórði Jónssyni smiði frá Oddsstöðum og Arngrími Hólm lausamanni.

Kona hans, (20. maí 1832), var Úlfheiður Jónsdóttir húsfreyja, f. 28. september 1804, d. 15. september 1866.
Börn þeirra hér:
3. Friðrik Sæmundsson, f. 25. febrúar 1833, d. 15. mars 1833 úr „Barnaveiki“.
4. Margrét Sæmundsdóttir, f. 10. júlí 1834, d. 23. júlí 1834 úr „Barnaveiki“.
5. Andvana fædd stúlka 16. mars 1836.


Heimildir