„Jón Jónsson lóðs (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <br> '''Jón Jónsson''' lóðs á Vilborgarstöðum fæddist 18. nóvember 1842 í Reynisdal í Mýrdal og drukknaði af Blíð við Brekaflá við [[Bjarn...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<br> | <br> | ||
'''Jón Jónsson''' lóðs á Vilborgarstöðum fæddist 18. nóvember 1842 í Reynisdal í Mýrdal og drukknaði af [[Blíður, áraskip|Blíð]] við [[Brekaflá]] við [[Bjarnarey]] í [[Útilegan mikla|Útilegunni miklu]] | '''Jón Jónsson''' lóðs á Vilborgarstöðum fæddist 18. nóvember 1842 í Reynisdal í Mýrdal og drukknaði af [[Blíður, áraskip|Blíð]] við [[Brekaflá]] við [[Bjarnarey]] í [[Útilegan mikla|Útilegunni miklu]] 26. febrúar 1869.<br> | ||
Faðir Jóns var fyrri maður Ólafar móður hans, Jón bóndi í Reynisdal, f. 18. nóvember 1815 í Stóra-Dal í Mýrdal, d. 16. aðríl 1854 í Reynisdal, Jónsson.<br> | Faðir Jóns var fyrri maður Ólafar móður hans, Jón bóndi í Reynisdal, f. 18. nóvember 1815 í Stóra-Dal í Mýrdal, d. 16. aðríl 1854 í Reynisdal, Jónsson.<br> | ||
Móðir Jóns lóðs og kona Jóns í Reynisdal var Ólöf húsfreyja, f. 8. nóvember 1816 í Arnardrangi í Landbroti, d. 3. mars 1894 á Stóru-Heiði í Mýrdal, Gísladóttir.<br> | Móðir Jóns lóðs og kona Jóns í Reynisdal var Ólöf húsfreyja, f. 8. nóvember 1816 í Arnardrangi í Landbroti, d. 3. mars 1894 á Stóru-Heiði í Mýrdal, Gísladóttir.<br> | ||
Jón var með foreldrum sínum í Reynisdal til ársins 1860 og með móður sinni og stjúpa í Stóra-Dal 1860-1864.<br> | Jón var með foreldrum sínum í Reynisdal til ársins 1860 og með móður sinni og stjúpa í Stóra-Dal 1860-1864.<br> | ||
Jón var vinnumaður hjá [[Pétur Bjarnasen|Pétri Bjarnasen]] verslunarstjóra í [[Garðurinn|Garðinum]], varð yfirlóðs, var formaður á [[Neptúnus, áraskip|Neptúnusi]] og síðan á [[Blíður, áraskip|Blíð]] og fórst með honum við Bjarnarey. (Sjá [[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum|Útilegan mikla 1869]]).<br> | Jón var vinnumaður hjá [[Pétur Bjarnasen|Pétri Bjarnasen]] verslunarstjóra í [[Garðurinn|Garðinum]], varð yfirlóðs, var formaður á [[Neptúnus, áraskip|Neptúnusi]] og síðan á [[Blíður, áraskip|Blíð]] og fórst með honum við Bjarnarey ásamt tengdaföður sínum, mágum sínum Jóni og Rósinkranz Eiríkssonum og Guðna Guðmundssyni svila sínum. (Sjá [[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum|Útilegan mikla 1869]]).<br> | ||
Kona Jóns lóðs var [[Veigalín Eiríksdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 28. nóvember 1843, d. 23. júní 1884. | Kona Jóns lóðs var [[Veigalín Eiríksdóttir (Gjábakka)|Veigalín Eiríksdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 28. nóvember 1843, d. 23. júní 1884. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946. | *[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946. | ||
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.}} | *[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939. | ||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | |||
[[Flokkur: Hafnsögumenn]] | [[Flokkur: Hafnsögumenn]] | ||
[[Flokkur: Formenn]] | [[Flokkur: Formenn]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]] | [[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]] |
Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2013 kl. 17:23
Jón Jónsson lóðs á Vilborgarstöðum fæddist 18. nóvember 1842 í Reynisdal í Mýrdal og drukknaði af Blíð við Brekaflá við Bjarnarey í Útilegunni miklu 26. febrúar 1869.
Faðir Jóns var fyrri maður Ólafar móður hans, Jón bóndi í Reynisdal, f. 18. nóvember 1815 í Stóra-Dal í Mýrdal, d. 16. aðríl 1854 í Reynisdal, Jónsson.
Móðir Jóns lóðs og kona Jóns í Reynisdal var Ólöf húsfreyja, f. 8. nóvember 1816 í Arnardrangi í Landbroti, d. 3. mars 1894 á Stóru-Heiði í Mýrdal, Gísladóttir.
Jón var með foreldrum sínum í Reynisdal til ársins 1860 og með móður sinni og stjúpa í Stóra-Dal 1860-1864.
Jón var vinnumaður hjá Pétri Bjarnasen verslunarstjóra í Garðinum, varð yfirlóðs, var formaður á Neptúnusi og síðan á Blíð og fórst með honum við Bjarnarey ásamt tengdaföður sínum, mágum sínum Jóni og Rósinkranz Eiríkssonum og Guðna Guðmundssyni svila sínum. (Sjá Útilegan mikla 1869).
Kona Jóns lóðs var Veigalín Eiríksdóttir frá Gjábakka, f. 28. nóvember 1843, d. 23. júní 1884.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
- Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum. Jóhann Gunnar Ólafsson. Þorsteinn Johnson 1938-1939.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.