„Anna Þorbjörnsdóttir (Dalahjalli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Anna Þorbjörnsdóttir''' í Dalahjalli, fæddist 1798 í Bakkahjáleigu í A-Landeyjum og lést 11. mars 1849. <br> Faðir hennar var [[Þorbjörn Jónsson (Dalahjal...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Hún var  fósturbarn í [[Presthús]]um 1816; ekkja, vinnukona að [[Ofanleiti]] 1835, en var hjá Þórði syni sínum á [[Lönd]]um 1845. <br>  
Hún var  fósturbarn í [[Presthús]]um 1816; ekkja, vinnukona að [[Ofanleiti]] 1835, en var hjá Þórði syni sínum á [[Lönd]]um 1845. <br>  


Maður Önnu var Einar, d. fyrir manntal 1835:<br>
Maður Önnu var [[Einar Einarsson (Dalahjalli)|Einar Einarsson]], d. 25. september 1833:<br>
Barn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
[[Þórður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Þórður Einarsson]] sjómaður á [[Lönd]]um, síðar sjávarbóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 1822, d. 1860.<br>
1. Þorbjörn Einarsson, f. 9. október 1819.<br>
2. Þorbjörg Einarsdóttir, f. 2. júlí 1821.<br>
3. [[Þórður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Þórður Einarsson]] sjómaður á [[Lönd]]um, síðar sjávarbóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 4. október 1822, d. 1860.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 16. október 2013 kl. 22:33

Anna Þorbjörnsdóttir í Dalahjalli, fæddist 1798 í Bakkahjáleigu í A-Landeyjum og lést 11. mars 1849.
Faðir hennar var Þorbjörn Jónsson tómthúsmaður í Dalahjalli, f. 1765, d. 20. febrúar 1811.
Móðir Önnu var Kristín Þórólfsdóttir húsfreyja í Dalahjalli, f. 1765, d. 11. október 1830.

Anna var þriggja ára með foreldrum sínum í Bakkahjáleigu 1801. Móðir hennar var þar húskona og faðirinn vinnumaður.
Hún var fósturbarn í Presthúsum 1816; ekkja, vinnukona að Ofanleiti 1835, en var hjá Þórði syni sínum á Löndum 1845.

Maður Önnu var Einar Einarsson, d. 25. september 1833:
Börn þeirra hér:
1. Þorbjörn Einarsson, f. 9. október 1819.
2. Þorbjörg Einarsdóttir, f. 2. júlí 1821.
3. Þórður Einarsson sjómaður á Löndum, síðar sjávarbóndi á Vilborgarstöðum, f. 4. október 1822, d. 1860.


Heimildir