„Guðmundur Stefánsson (Ási)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Úr fórum Árna Árnasonar/Guðmundur Stefánsson (Ási)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
*Heimaslóð.is.
*Heimaslóð.is.
*Íslendingabók.is.}}
*Íslendingabók.is.}}
{{Árni Árnason}}

Útgáfa síðunnar 9. október 2013 kl. 14:51

Guðmundur Stefánsson.

Guðmundur Stefánsson sjómaður og verkamaður frá Ási og Sigríðarstöðum fæddist 20. júní 1905 og lést 31. ágúst 1980.
Foreldrar hans voru Stefán Gíslason útgerðarmaður, kaupmaður og veitingamaður, f. 6. ágúst 1877, d. 11. janúar 1953 og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 27. apríl 1877, d. 3. desember 1941.

Guðmundur var sjómaður í Eyjum og verkamaður í Reykjavík.

I. Barnsmóðir hans var Elísabet Brynjúlfsdóttir, f. 1911, d. 1983.
Barn þeirra:
1. Stefanía Guðmundsdóttir, f. 1932.
II. Barnsmóðir var Anna Jóhannsdóttir, f. 1936.
Barn þeirra.
2. Soffía Guðmundsdóttir, f. 1936.

Ágústs er getið í Bjargveiðmannatali Árna símritara, en engin sérstök fjöllun er þar um hann.


Heimildir

  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Heimaslóð.is.
  • Íslendingabók.is.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit