|
|
Lína 1: |
Lína 1: |
| [[Mynd:KG-mannamyndir 4636.jpg|thumb|250px|Haraldur]] | | [[Mynd:KG-mannamyndir 4636.jpg|thumb|250px|''Haraldur.]] |
|
| |
|
| '''Haraldur Eiríksson''' fæddist 21. júní 1896 og lést 7. apríl 1986. | | '''Haraldur Eiríksson''' fæddist 21. júní 1896 og lést 7. apríl 1986. |
Lína 7: |
Lína 7: |
| Haraldur var í fyrstu stjórn [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]] og var einn af stofnendum [[Golfklúbbur Vestmannaeyja|Golfklúbbs Vestmannaeyja]]. Haraldur lék auk þess í mörgum uppsetningum hjá [[Leikfélag Vestmannaeyja|Leikfélags Vestmannaeyja]]. | | Haraldur var í fyrstu stjórn [[Íþróttafélagið Þór|Íþróttafélagsins Þórs]] og var einn af stofnendum [[Golfklúbbur Vestmannaeyja|Golfklúbbs Vestmannaeyja]]. Haraldur lék auk þess í mörgum uppsetningum hjá [[Leikfélag Vestmannaeyja|Leikfélags Vestmannaeyja]]. |
|
| |
|
| =Frekari umfjöllun=
| | Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Haraldur Eiríksson]] |
| '''Haraldur Eiríksson''', [[Vegamót]]um, fæddist 21. júní 1896 og lést 7. apríl 1986.<br>
| |
| Hann var sonur [[Eiríkur Hjálmarsson |Eiríks]] barnakennara á [[Vegamót]]um, fæddur 11. ágúst 1856, dáinn 5. apríl 1931, [[Eiríkur Hjálmarsson |Hjálmarssonar]] bónda í Rotum, fæddur um 1820, dáinn 1904, Eiríkssonar og konu hans [[Sigurbjörg R. Pétursdóttir (Vegamótum)|Sigurbjargar Rannveigar]], fædd 24. nóvember 1864, dáin 28. október 1945, Pétursdóttur af Suðurnesjum Ólafssonar.<br>
| |
| Kona Haraldar var [[Solveig Soffía Jesdóttir (Steinsstöðum)|Sólveig]], fædd 12. október 1897, [[Jes A. Gíslason|Jesdóttir]] past. emir., (þ.e. fyrrv. prestur), fæddur 28. maí 1872, [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gíslasonar]] kaupmanns [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Stefánssonar]] og konu hans [[Ágústa Eymundsdóttir|Ágústu]], fædd 9. ágúst 1873, dáin 13. maí 1939, [[Ágústa Eymundsdóttir|Eymundsdóttur]] frá Vopnafirði.<br>
| |
| Börn Haraldar og Sólveigar:<br>
| |
| [[Hörður Haraldsson (Steinsstöðum)|Hörður]].<br> | |
| [[Eiríkur Haraldsson (Steinsstöðum)|Eiríkur]].<br>
| |
|
| |
|
| Föðursystkini Haraldar voru m.a. þessi:<br>
| |
| 1. [[Þorgerður Hjálmarsdóttir (Dölum)|Þorgerður í Dölum]], kona [[Jón Gunnsteinsson (Dölum)|Jóns Gunnsteinssonar]].<br>
| |
| 2. [[Helgi Hjálmarsson (Hamri)|Helgi Hjálmarsson]], – að [[Hamar|Hamri]].<br>
| |
| 3. [[Sigurbjörg Hjálmarsdóttir (Oddhól)|Sigurbjörg]], kona [[Ólafur Guðmundsson (Oddhól)|Ólafs Guðmundssonar]], [[Oddhóll|Oddhól]].<br>
| |
| 4. [[Guðrún Hjálmarsdóttir (Akri)|Guðrún]] á [[Akur|Akri]], kona [[Guðmundur Þórðarson (Akri)|Guðmundar Þórðarsonar]].<br>
| |
|
| |
|
| '''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
| |
| Haraldur er hár maður vexti, herðabreiður, en niðurmjór, enda mjög sterkur maður. Hann er ljós yfirlitum, en skolhærður, beint nef, stór kinnbein og hátt enni, maður fríður ásýndum og hinn gjörvulegasti. Hann er skapléttur, ávallt hýr og brosandi og mjög viðmótsþýður og afhaldinn af öllum, sem kynnast honum, og vinmargur. Félagi er hann prýðilegur og hrókur alls fagnaðar, í fjöl- og fámenni. <br>
| |
| Í úteyjum var hann mikið við veiðar, ágætur veiðimaður, en hélst illa á háfum, enda sló hann vel kröftuglega á fuglinn og braut því nokkuð. Burðarmaður t.d. í Álsey var hann svo að bar af öllum, enda lék hann sér að bera þar upp brekkurnar 120-130 og annað eftir því. <br>
| |
| Haraldur var um tíma í Ameríku, hvar hann stundaði rafmagnsvinnu og kynnti sér nýjungar á því sviði. <br>
| |
| Ekki hafði hann lengi verið heima eftir Ameríkudvöl, er hann í úteyjar fór aftur, fyrst í Suðurey, svo Álsey, Brand og síðast í Bjarnarey. Haraldur hafði löngu áður en radioviðskipti bárust til lands og Eyja búið sér viðtökutæki og heyrt í þeim, enda þótt hann skildi þau hljóðmerki ekki.<br>
| |
| Í Bjarnarey kom hann sér upp senditæki og gat talað heim, við Vestmannaeyja Radio og sendi þess utan oft út söng og hjóðfæraslátt, sem mjög var afhaldinn þáttur af Eyjabúum, sem viðtökutæki höfðu.<br>
| |
| Margt fann Haraldur upp, til hægðarauka fyrir sig og félaga sína í úteyjum og var sannkölluð hjálparhella og ómissandi viðlegufélagi. Hann hætti úteyjaferðum eftir hrap Sigurgeirs í Suðurgarði.<br>
| |
| Hann er nú fluttur til Reykjavíkur og vinnur við byggingu raftækja hjá firmanu Rafha í Hafnarfirði. Var mikil eftirsjá að Haraldi héðan úr bænum, og sakna hans margir, en minningin um góðan félaga mun lengi lifa hjá veiðimönnum Eyjanna.<br>
| |
| {{Árni Árnason}}
| |
| {{Heimildir|
| |
| *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
| |
| *Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.}}
| |
|
| |
|
| = Myndir = | | = Myndir = |