„Ágústa Magnúsdóttir (Dal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Steinunn ''Ágústa'' Magnúsdóttir''' húsfreyja frá Dal, fæddist 9. ágúst 1912 í Eyjum og lést 24. júní 1960.<br> Foreldrar hennar voru [[Magnús Þórðarson (Da...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Steinunn ''Ágústa'' Magnúsdóttir''' húsfreyja frá [[Dalur|Dal]], fæddist 9. ágúst 1912 í Eyjum og lést 24. júní 1960.<br>
'''Steinunn ''Ágústa'' Magnúsdóttir''' húsfreyja frá [[Dalur|Dal]], fæddist 9. ágúst 1912 í Eyjum og lést 24. júní 1960.<br>
Foreldrar hennar voru [[Magnús Þórðarson (Dal)|Magnús Þórðarson]] formaður í [[Dalur|Dal]],  f. 19. september 1879,  fórst með [[Fram VE-|mb. „Fram“]] 14. janúar 1915, og kona hans [[Ingibjörg Bergsteinsdóttir (Dal)|Ingibjörg Bergsteinsdóttir]], f. 24. janúar 1879, d. 2. september 1968.<br>
Foreldrar hennar voru [[Magnús Þórðarson (Dal)|Magnús Þórðarson]] formaður í [[Dalur|Dal]],  f. 19. september 1879,  fórst með [[Fram VE-176|Fram VE-176]] 14. janúar 1915, og kona hans [[Ingibjörg Bergsteinsdóttir (Dal)|Ingibjörg Bergsteinsdóttir]], f. 24. janúar 1879, d. 2. september 1968.<br>
Steinunn ''Ágústa'' var með móður sinni í Dal 1920, en fór í fóstur til föðursystur sinnar [[Kristín Þórðardóttir (Borg)|Kristínar Þórðardóttur]] húsfreyju á [[Borg]] og manns hennar [[Sigurjón Högnason|Sigurjóns Högnasonar]]. <br>
Steinunn ''Ágústa'' var með móður sinni í Dal 1920, en fór í fóstur til föðursystur sinnar [[Kristín Þórðardóttir (Borg)|Kristínar Þórðardóttur]] húsfreyju á [[Borg]] og manns hennar [[Sigurjón Högnason|Sigurjóns Högnasonar]]. <br>
Þau Böðvar settust að í Reykjavík.<br>
Þau Böðvar settust að í Reykjavík.<br>
Lína 9: Lína 9:
1. [[Jón Einar Böðvarsson]] iðnaðarverkfræðingur, f. 27. júlí 1936.<br>
1. [[Jón Einar Böðvarsson]] iðnaðarverkfræðingur, f. 27. júlí 1936.<br>
2. Hrafnhildur Böðvarsdóttir húsfreyja, f. 28. október 1944.<br>
2. Hrafnhildur Böðvarsdóttir húsfreyja, f. 28. október 1944.<br>
3. [[Magnús Böðvarsson (læknir)|Magnús Böðvarsson]] læknir, f. 4. október 1949.<br>
3. Magnús Böðvarsson læknir, f. 4. október 1949.<br>
4. Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur, fasteignasali, f. 22. nóvember 1951.
4. Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur, fasteignasali, f. 22. nóvember 1951.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 7. ágúst 2013 kl. 15:15

Steinunn Ágústa Magnúsdóttir húsfreyja frá Dal, fæddist 9. ágúst 1912 í Eyjum og lést 24. júní 1960.
Foreldrar hennar voru Magnús Þórðarson formaður í Dal, f. 19. september 1879, fórst með Fram VE-176 14. janúar 1915, og kona hans Ingibjörg Bergsteinsdóttir, f. 24. janúar 1879, d. 2. september 1968.
Steinunn Ágústa var með móður sinni í Dal 1920, en fór í fóstur til föðursystur sinnar Kristínar Þórðardóttur húsfreyju á Borg og manns hennar Sigurjóns Högnasonar.
Þau Böðvar settust að í Reykjavík.

Maður Steinunnar Ágústu var Böðvar Jónsson verksmiðjustjóri og kaupsýslumaður frá Háagarði, f. 8. desember 1911, d. 18. febrúar 1997.

Börn þeirra Böðvars:
1. Jón Einar Böðvarsson iðnaðarverkfræðingur, f. 27. júlí 1936.
2. Hrafnhildur Böðvarsdóttir húsfreyja, f. 28. október 1944.
3. Magnús Böðvarsson læknir, f. 4. október 1949.
4. Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur, fasteignasali, f. 22. nóvember 1951.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
  • Magnús Böðvarsson.
  • Verkfræðingatal. Þorsteinn Jónsson og fleiri. Þjóðsaga ehf 1996.
  • Manntöl.
  • Íslendingabók.is.
  • Garður.is.