„Ritverk Árna Árnasonar/Bjarni Jónsson (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Bjarni Jónsson''' í Norðurgarði, fæddist 19. apríl 1863 og lést 15. febrúar 1953.<br> Faðir hans var Jón bóndi á Ketilsstöðum, síðar á Litlu-H...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
Faðir hans var Jón bóndi á Ketilsstöðum, síðar á Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1829, d. 20. mars 1871, Þorkelsson bónda á Hryggjum í Mýrdal 1835, f. 25. apríl 1801, d. 24. mars 1862, Runólfssonar húsmanns í Rofabæ 1801, f. 1767, Hávarðssonar og konu Runólfs í Rofabæ, Ragnhildar húsfreyju, f. 1733, Ólafsdóttur.<br> | Faðir hans var Jón bóndi á Ketilsstöðum, síðar á Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1829, d. 20. mars 1871, Þorkelsson bónda á Hryggjum í Mýrdal 1835, f. 25. apríl 1801, d. 24. mars 1862, Runólfssonar húsmanns í Rofabæ 1801, f. 1767, Hávarðssonar og konu Runólfs í Rofabæ, Ragnhildar húsfreyju, f. 1733, Ólafsdóttur.<br> | ||
Móðir Jóns á Ketilsstöðum og kona Þorkels á Hryggjum var Þórunn húsfreyja frá Brekkum í Mýrdal, f. 20. október 1791, d. 8. febrúar 1870, Sveinsdóttir bónda á Brekkum 1801, f. 1758, d. 20. október 1838, Eyjólfssonar og konu Sveins Guðrúnar húsfreyju, f. 1760, Þóðardóttur prests í Kálfholti Sveinssonar og konu sr. Þórðar, Guðfinnu Þorsteinsdóttur í Árbæ í Holtum Kortssonar.<br> | Móðir Jóns á Ketilsstöðum og kona Þorkels á Hryggjum var Þórunn húsfreyja frá Brekkum í Mýrdal, f. 20. október 1791, d. 8. febrúar 1870, Sveinsdóttir bónda á Brekkum 1801, f. 1758, d. 20. október 1838, Eyjólfssonar og konu Sveins Guðrúnar húsfreyju, f. 1760, Þóðardóttur prests í Kálfholti Sveinssonar og konu sr. Þórðar, Guðfinnu Þorsteinsdóttur í Árbæ í Holtum Kortssonar.<br> | ||
Móðir Bjarna í Norðurgarði og kona Jóns á Ketilsstöðum var [[Ingiríður Einarsdóttir (Norðurgarði)|Ingiríður]] húsfreyja, f. 2. nóvember 1832, d. 18. janúar 1913 í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], Einarsdóttir bónda á Giljum í Mýrdal 1835, f. 1790, d. 3. júní 1866, Jónssonar bónda á Brekkum í Hvolhreppi, f. 1762, d. 12. febrúar 1842, Þorbjörnssonar, og konu Jóns á Brekkum, Vilborgar húsfreyju, f. 1763, d. 14. febrúar 1843, Jónsdóttur.<br> | Móðir Bjarna í Norðurgarði og kona Jóns á Ketilsstöðum var [[Ingiríður Einarsdóttir (Norðurgarði)|Ingiríður]] húsfreyja, f. 2. nóvember 1832, d. 18. janúar 1913 í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], Einarsdóttir bónda á Giljum í Mýrdal 1835, f. 1790, d. 3. júní 1866, Jónssonar bónda á Brekkum í Hvolhreppi, f. 1762, d. 12. febrúar 1842, Þorbjörnssonar, og konu Jóns á Brekkum, Vilborgar húsfreyju, f. 1763, d. 14. febrúar 1843, Jónsdóttur.<br> | ||
Móðir Ingiríðar Einarsdóttur og kona Einars á Giljum var Salgerðar húsfreyja, f. 1789 í Eyjum, d. 10. júní 1862 á Ketilsstöðum, Bjarnadóttir bónda á Skíðbakka í A-Landeyjum, síðast í Hrúðurnesi í Leiru, Gull., f. 20. maí 1766 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, d. 25. júlí 1826 í Hrúðurnesi, Guðmundssonar, og konu Bjarna á Skíðbakka, Guðrúnar húsfreyju, úr Eyjum, f. 1765, d. 10. júní 1836, Björnsdóttur.<br> | Móðir Ingiríðar Einarsdóttur og kona Einars á Giljum var Salgerðar húsfreyja, f. 1789 í Eyjum, d. 10. júní 1862 á Ketilsstöðum, Bjarnadóttir bónda á Skíðbakka í A-Landeyjum, síðast í Hrúðurnesi í Leiru, Gull., f. 20. maí 1766 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, d. 25. júlí 1826 í Hrúðurnesi, Guðmundssonar, og konu Bjarna á Skíðbakka, Guðrúnar húsfreyju, úr Eyjum, f. 1765, d. 10. júní 1836, Björnsdóttur.<br> |
Útgáfa síðunnar 5. ágúst 2013 kl. 17:28
Bjarni Jónsson í Norðurgarði, fæddist 19. apríl 1863 og lést 15. febrúar 1953.
Faðir hans var Jón bóndi á Ketilsstöðum, síðar á Litlu-Hólum í Mýrdal, f. 1829, d. 20. mars 1871, Þorkelsson bónda á Hryggjum í Mýrdal 1835, f. 25. apríl 1801, d. 24. mars 1862, Runólfssonar húsmanns í Rofabæ 1801, f. 1767, Hávarðssonar og konu Runólfs í Rofabæ, Ragnhildar húsfreyju, f. 1733, Ólafsdóttur.
Móðir Jóns á Ketilsstöðum og kona Þorkels á Hryggjum var Þórunn húsfreyja frá Brekkum í Mýrdal, f. 20. október 1791, d. 8. febrúar 1870, Sveinsdóttir bónda á Brekkum 1801, f. 1758, d. 20. október 1838, Eyjólfssonar og konu Sveins Guðrúnar húsfreyju, f. 1760, Þóðardóttur prests í Kálfholti Sveinssonar og konu sr. Þórðar, Guðfinnu Þorsteinsdóttur í Árbæ í Holtum Kortssonar.
Móðir Bjarna í Norðurgarði og kona Jóns á Ketilsstöðum var Ingiríður húsfreyja, f. 2. nóvember 1832, d. 18. janúar 1913 í Norðurgarði, Einarsdóttir bónda á Giljum í Mýrdal 1835, f. 1790, d. 3. júní 1866, Jónssonar bónda á Brekkum í Hvolhreppi, f. 1762, d. 12. febrúar 1842, Þorbjörnssonar, og konu Jóns á Brekkum, Vilborgar húsfreyju, f. 1763, d. 14. febrúar 1843, Jónsdóttur.
Móðir Ingiríðar Einarsdóttur og kona Einars á Giljum var Salgerðar húsfreyja, f. 1789 í Eyjum, d. 10. júní 1862 á Ketilsstöðum, Bjarnadóttir bónda á Skíðbakka í A-Landeyjum, síðast í Hrúðurnesi í Leiru, Gull., f. 20. maí 1766 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, d. 25. júlí 1826 í Hrúðurnesi, Guðmundssonar, og konu Bjarna á Skíðbakka, Guðrúnar húsfreyju, úr Eyjum, f. 1765, d. 10. júní 1836, Björnsdóttur.
Bjarni var bróðir Einars bónda Jónssonar í Norðurgarði, og Guðrúnar Jónsdóttur húsfreyju á Kirkjubæ, konu Arngríms Sveinbjörnssonar.
Kona Bjarna var Guðmunda, f. 6. nóvember 1859, dóttir Eyjólfs bónda á Eyjarbakka og Geitafelli á Vatnsnesi, V-Hún. 1870, f. 11. október 1829 á Illugastöðum á Vatnsnesi, d. 19. október 1913 í Utah, Guðmundssonar bónda á Illugastöðum, f. um 1791, d. 24. júní 1859 á Illugastöðum, Ketilssonar (Kvæða-Ketils).
Móðir Guðmundu og kona Eyjólfs á Geitafelli var Valgerður húsfreyja, f. 1. janúar 1827, d. 11. desember 1916, Björnsdóttir bónda að Litlu-Borg í Víðidal í V-Hún. Sveinssonar, og konu Björns, Rósu húsfreyju, f. 30. marz 1806, d. 13. desember 1874, Bjarnadóttur.
Þau hjón Eyjólfur og Valgerður fóru ásamt 8 börnum sínum til Vesturheims 1883. Aðeins eitt barn varð eftir, Ögn Eyjólfsdóttir húsfreyja í Krossanesi, V-Hún.
Bjarni fór til USA árið 1890, en kona hans hafði farið þangað 1883 og lést þar 1928. Bjarni var bóndi og málari í Utah.
Börn Bjarna og Guðmundu voru:
1. Dorothy, varð kennari, gift.
2. Ingiríður, varð kennari, gift.
3. Susan, varð kennari, gift.
4. Bjarni, ókunnugt um störf.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
- Jóelsætt – Niðjar Jóels Bergþórssonar og Sigríðar Guðmundsdóttur. Guðrún Hafsteinsdóttir tók saman. Mál og mynd 2002.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
- Manntöl.
- Íslendingabók.