„Sigurður Þorsteinsson (Nýjabæ)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Sigurður Jón Þorsteinsson''' fæddist 2. febrúar 1888 á Ísafirði og lést 23. nóvember 1970 í Vestmannaeyjum. Sigurður bjó í [[Nýibær|Nýjabæ]] sína tíð í Vestmannaeyjum. | '''Sigurður Jón Þorsteinsson''' fæddist 2. febrúar 1888 á Ísafirði og lést 23. nóvember 1970 í Vestmannaeyjum. Sigurður bjó í [[Nýibær|Nýjabæ]] sína tíð í Vestmannaeyjum. | ||
Kona hans var [[Jóhanna Jónasdóttir]]. | Kona hans var [[Jóhanna Jónasdóttir (Nýjabæ)|Jóhanna Jónasdóttir]] húsfreyja í Nýjabæ, f. 29. október 1898, d. 23. mars 1955. | ||
Sigurður byrjaði sjómennsku ungur en til Vestmannaeyja kom hann árið 1922. Hann hóf formennsku árið 1925 á [[Kári I|Kára I]]. Síðar var Sigurður með [[Glaður|Glað]], [[Hjálpari|Hjálpara]] og [[Auður|Auði]] allt til ársins 1938. | Sigurður byrjaði sjómennsku ungur en til Vestmannaeyja kom hann árið 1922. Hann hóf formennsku árið 1925 á [[Kári I|Kára I]]. Síðar var Sigurður með [[Glaður|Glað]], [[Hjálpari|Hjálpara]] og [[Auður|Auði]] allt til ársins 1938. | ||
{{Heimildir| | |||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | |||
==Ætt og uppruni== | |||
Faðir Sigurðar í Nýjabæ var Þorsteinn formaður á Ísafirði, hjá foreldrum í Ytri-Tungu í Staðarsveit 1850, f. 14. maí 1849 í Staðastaðarsókn á Snæfellsnesi, d. 25. mars 1936, Þorsteinssonar bónda í Ytri-Tungu þar 1845, f. 1817, d. 1862, Þorgilssonar, bónda í Hagaseli þar 1835, f. 1797, Þorgilssonar og konu Þorgils í Hagaseli, Sigríðar húsfreyju Þorsteinsdóttur, f. 1787, d. 17. nóvember 1837, Jónssonar.<br> | |||
Móðir Þorsteins á Ísafirði og kona Þorsteins í Ytri-Tungu var Helga húsfreyja þar, f. 6. október 1821, d. 27. ágúst 1857, Þorsteinsdóttir bónda í Staðastaðarsókn, f. 16. febrúar 1798, d. 10. ágúst 1863, Þórðarsonar „stóra“ Jónssonar og konu Þorsteins Þóðarsonar, Hildar Bjarnadóttur frá Kleifárvöllum í Hnapp., húsfreyju, f. 15. janúar 1794, d. 29. maí 1866.<br> | |||
Móðir Sigurðar í Nýjabæ og kona Þorsteins var Elísabet húsfreyja í Tangagötu á Ísafirði 1910, f. 13. júní 1860, d. 30. ágúst 1926, Jakobsdóttir bónda í Skarði í Snæfjallasókn, f. um 1828, d. 17. júní 1869, Þorsteinssonar bónda í Unaðsdal við þar 1845, f. 1804 í Ögursókn, d. 27. ágúst 1882, Halldórssonar, og konu Þorsteins í Unaðsdal, Guðrúnar húsfreyju, f. 1802, d. 3. júlí 1862, Sigurðardóttur.<br> | |||
Móðir Elísabetar á Tangagötu og kona Jakobs í Skarði var Guðrún húsfreyja, f. 2. janúar 1828, fór ekkja til Vesturheims 1890, d. 2. janúar 1899, Hjaltadóttir prests að Stað í Grunnavík og síðar á Stað í Súgandafirði, afburða skipsstjórnanda, f. 26. apríl 1798, d. 25. maí 1876, Þorlákssonar og fyrri konu sr. Hjalta (5. september 1826), Rakelar húsfreyju, f. um 1801, d. 26. ágúst 1846, Þorsteinsdóttur. <br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956. | |||
*Manntöl. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}} | |||
== Myndir == | == Myndir == | ||
Lína 13: | Lína 26: | ||
</gallery> | </gallery> | ||
[[Flokkur:Formenn]] | [[Flokkur:Formenn]] | ||
Lína 20: | Lína 31: | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur:Íbúar við Búastaðabraut]] | [[Flokkur:Íbúar við Búastaðabraut]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Nýjabæ]] |
Útgáfa síðunnar 2. apríl 2013 kl. 14:32
Sigurður Jón Þorsteinsson fæddist 2. febrúar 1888 á Ísafirði og lést 23. nóvember 1970 í Vestmannaeyjum. Sigurður bjó í Nýjabæ sína tíð í Vestmannaeyjum.
Kona hans var Jóhanna Jónasdóttir húsfreyja í Nýjabæ, f. 29. október 1898, d. 23. mars 1955.
Sigurður byrjaði sjómennsku ungur en til Vestmannaeyja kom hann árið 1922. Hann hóf formennsku árið 1925 á Kára I. Síðar var Sigurður með Glað, Hjálpara og Auði allt til ársins 1938.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
Ætt og uppruni
Faðir Sigurðar í Nýjabæ var Þorsteinn formaður á Ísafirði, hjá foreldrum í Ytri-Tungu í Staðarsveit 1850, f. 14. maí 1849 í Staðastaðarsókn á Snæfellsnesi, d. 25. mars 1936, Þorsteinssonar bónda í Ytri-Tungu þar 1845, f. 1817, d. 1862, Þorgilssonar, bónda í Hagaseli þar 1835, f. 1797, Þorgilssonar og konu Þorgils í Hagaseli, Sigríðar húsfreyju Þorsteinsdóttur, f. 1787, d. 17. nóvember 1837, Jónssonar.
Móðir Þorsteins á Ísafirði og kona Þorsteins í Ytri-Tungu var Helga húsfreyja þar, f. 6. október 1821, d. 27. ágúst 1857, Þorsteinsdóttir bónda í Staðastaðarsókn, f. 16. febrúar 1798, d. 10. ágúst 1863, Þórðarsonar „stóra“ Jónssonar og konu Þorsteins Þóðarsonar, Hildar Bjarnadóttur frá Kleifárvöllum í Hnapp., húsfreyju, f. 15. janúar 1794, d. 29. maí 1866.
Móðir Sigurðar í Nýjabæ og kona Þorsteins var Elísabet húsfreyja í Tangagötu á Ísafirði 1910, f. 13. júní 1860, d. 30. ágúst 1926, Jakobsdóttir bónda í Skarði í Snæfjallasókn, f. um 1828, d. 17. júní 1869, Þorsteinssonar bónda í Unaðsdal við þar 1845, f. 1804 í Ögursókn, d. 27. ágúst 1882, Halldórssonar, og konu Þorsteins í Unaðsdal, Guðrúnar húsfreyju, f. 1802, d. 3. júlí 1862, Sigurðardóttur.
Móðir Elísabetar á Tangagötu og kona Jakobs í Skarði var Guðrún húsfreyja, f. 2. janúar 1828, fór ekkja til Vesturheims 1890, d. 2. janúar 1899, Hjaltadóttir prests að Stað í Grunnavík og síðar á Stað í Súgandafirði, afburða skipsstjórnanda, f. 26. apríl 1798, d. 25. maí 1876, Þorlákssonar og fyrri konu sr. Hjalta (5. september 1826), Rakelar húsfreyju, f. um 1801, d. 26. ágúst 1846, Þorsteinsdóttur.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.