„Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stað)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:KG-mannamyndir 14491.jpg|thumb|250px|Sigurbjörg]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 14491.jpg|thumb|250px|Sigurbjörg]]


'''Þorgerður ''Sigurbjörg Sigurðardóttir''''' frá [[Staður|Stað]] fæddist 5. maí 1895 og lést 16. mars 1969.  
'''Þorgerður ''Sigurbjörg Sigurðardóttir''''' frá [[Staður|Stað]] fæddist 5. maí 1895 í Kirkjulandshjáleigu í Austur-Landeyjum og lést 16. mars 1969. Foreldrar hennar voru [[Guðrún Jónasdóttir]] húsfreyja, ekkja, og ráðsmaður hennar [[Sigurður Ólafsson (Bólstað)|Sigurður Ólafsson]], síðar á [[Bólstaður|Bólstað]] í Eyjum, formaður á [[Fortúna, áraskip|Fortúnu]].
Hálfsystkini Sigurbjargar af hjónabandi Guðrúnar og búsett voru í Eyjum voru:<br>
#[[Kári Sigurðsson|Kári]] bóndi í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu, síðar í [[Presthús]]um í Eyjum, f. 9. júlí 1880, d. 10. ágúst 1925;
#[[Bernótus Sigurðsson|Bernótus]] útvegsmaður í [[Stakkagerði]], f. 23. apríl 1884, drukknaði 12. febrúar 1920;
#[[Sigurður Sigurðsson (Hæli)|Sigurður]] járnsmiður á [[Hæli]], f. 11. maí 1889, d. 25. apríl 1974.


Eiginmaður hennar var [[Kristján Egilsson]]. Þau byggðu húsið [[Staður|Stað]] við [[Helgafellsbraut]] 10. Börn þeirra voru [[Bernótus Kristjánsson|Bernótus]], [[Símon Kristjánsson|Símon]], [[Egill Kristjánsson|Egill]], [[Guðrún Kristjánsdóttir|Guðrún]] og [[Emma Kristjánsdóttir|Emma]].
Eiginmaður Sigurbjargar var [[Kristján Egilsson]]. Þau byggðu húsið [[Staður|Stað]] við [[Helgafellsbraut]] 10. Börn þeirra voru [[Bernótus Kristjánsson|Bernótus]], [[Símon Kristjánsson|Símon]], [[Egill Kristjánsson|Egill]], [[Guðrún Kristjánsdóttir|Guðrún]] og [[Emma Kristjánsdóttir|Emma]].


== Myndir ==
== Myndir ==

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2012 kl. 18:03

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðrar sem hafa borið nafnið „Sigurbjörg Sigurðardóttir


Sigurbjörg

Þorgerður Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Stað fæddist 5. maí 1895 í Kirkjulandshjáleigu í Austur-Landeyjum og lést 16. mars 1969. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónasdóttir húsfreyja, ekkja, og ráðsmaður hennar Sigurður Ólafsson, síðar á Bólstað í Eyjum, formaður á Fortúnu. Hálfsystkini Sigurbjargar af hjónabandi Guðrúnar og búsett voru í Eyjum voru:

  1. Kári bóndi í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu, síðar í Presthúsum í Eyjum, f. 9. júlí 1880, d. 10. ágúst 1925;
  2. Bernótus útvegsmaður í Stakkagerði, f. 23. apríl 1884, drukknaði 12. febrúar 1920;
  3. Sigurður járnsmiður á Hæli, f. 11. maí 1889, d. 25. apríl 1974.

Eiginmaður Sigurbjargar var Kristján Egilsson. Þau byggðu húsið Stað við Helgafellsbraut 10. Börn þeirra voru Bernótus, Símon, Egill, Guðrún og Emma.

Myndir