„Eyjabúð“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Eyjabúð.jpg|thumb|400px|Eyjabúð]]Eyjabúð er ein elsta starfandi verslun í Vestmannaeyjum. Búðin, sem stendur á horni [[Strandvegur|Strandvegar]] og [[Skildingavegur|Skildingavegar]], er í fjölskyldueign og er það [[Friðfinnur Finnbogason]] sem fer fyrir henni. Hann er þriðji ættliðurinn sem kemur að rekstrinum. Afi hans, [[Friðfinnur Finnsson]] frá [[Oddgeirshólar (Hólagötu)|Oddgeirshólum]] stofnaði reksturinn á fimmta áratug síðustu aldar og sonur hans, [[Finnbogi Friðfinnsson]], rak verslunina þar til sonur hans tók við af honum. Eyjabúð er og hefur verið útgerðar- og byggingarvöruverslun.
[[Mynd:Eyjabúð.jpg|thumb|400px|Eyjabúð]]
Sjómannaverslunin '''Eyjabúð''' var stofnuð árið 1953 af [[Friðfinnur Friðfinnsson|Friðfinni Friðfinnssyni]]. Eyjabúð var ein lengst starfandi verslun í Vestmannaeyjum. Eyjabúð lokaði árið 2008 eftir 55 ára starfstíma. Eyjabúð var útgerðar- og byggingarvöruverslun og var þekkt fyrir gríðarlegt úrval og góða þjónustu.
 
Búðin stóð á horni [[Strandvegur|Strandvegar]] og [[Skildingavegur|Skildingavegar]] og var alla tíð í fjölskyldueign. [[Friðfinnur Finnsson]] frá [[Oddgeirshólar (Hólagötu)|Oddgeirshólum]] stofnaði reksturinn og sonur hans, [[Finnbogi Friðfinnsson]], rak verslunina þar til sonur hans tók við af honum. [[Friðfinnur Finnbogason]] var því þriðji ættliðurinn sem kom að rekstrinum.


[[Flokkur:Verslun]]
[[Flokkur:Verslun]]

Útgáfa síðunnar 18. júní 2012 kl. 08:52

Eyjabúð

Sjómannaverslunin Eyjabúð var stofnuð árið 1953 af Friðfinni Friðfinnssyni. Eyjabúð var ein lengst starfandi verslun í Vestmannaeyjum. Eyjabúð lokaði árið 2008 eftir 55 ára starfstíma. Eyjabúð var útgerðar- og byggingarvöruverslun og var þekkt fyrir gríðarlegt úrval og góða þjónustu.

Búðin stóð á horni Strandvegar og Skildingavegar og var alla tíð í fjölskyldueign. Friðfinnur Finnsson frá Oddgeirshólum stofnaði reksturinn og sonur hans, Finnbogi Friðfinnsson, rak verslunina þar til sonur hans tók við af honum. Friðfinnur Finnbogason var því þriðji ættliðurinn sem kom að rekstrinum.