„Blik 1969/Steinar undir Eyjafjöllum“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
<big><big><big><big><center>Steinar undir Eyjafjöllum</center> </big></big></big> | |||
[[Mynd: 1969 b 373.jpg| | |||
<center>[[Mynd: 1969 b 373 A.jpg|500px|ctr]]</center> | |||
<big><center>''Steinar undir Eyjafjöllum.''</center></big> | |||
Magnús bóndi Tómasson fluttist að Steinum árið 1908. Þar hóf hann búskap á tveim jörðum. Stóra timburhúsið á myndinni var byggt 1909. [[Ólafur Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]] í Eyjum vann við byggingu þessa húss allt sumarið 1909. <br> | Magnús bóndi Tómasson fluttist að Steinum árið 1908. Þar hóf hann búskap á tveim jörðum. Stóra timburhúsið á myndinni var byggt 1909. [[Ólafur Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]] í Eyjum vann við byggingu þessa húss allt sumarið 1909. <br> | ||
Magnús Tómasson bjó í timburhúsi þessu til dánardægurs 1941. <br> | Magnús Tómasson bjó í timburhúsi þessu til dánardægurs 1941. <br> | ||
Lína 13: | Lína 20: | ||
lengi var búsettur hér að [[Strandvegur|Strandvegi]] | lengi var búsettur hér að [[Strandvegur|Strandvegi]] | ||
37, faðir [[Guðni Ólafsson póstmaður|Guðna póstmanns]] að | 37, faðir [[Guðni Ólafsson póstmaður|Guðna póstmanns]] að | ||
[[Faxastígur|Faxastíg]] 31 hér í bæ. Jón bóndi Einarsson var faðir frú [[Bergþóra Jónsdóttir|Bergþóru Jónsdóttur]] að [[Reykir|Reykjum]] hér við [[Vestmannabraut]]. Hún er að mestu heimildarmaður minn um skýringar | [[Faxastígur|Faxastíg]] 31 hér í bæ. Jón bóndi Einarsson var faðir frú [[Bergþóra Jónsdóttir á Reykjum|Bergþóru Jónsdóttur]] að [[Reykir|Reykjum]] hér við [[Vestmannabraut]]. Hún er að mestu heimildarmaður minn um skýringar | ||
þessar. | þessar. | ||
::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ. Þ. V.'']] | ::::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']] | ||
{{Blik}} | {{Blik}} |
Útgáfa síðunnar 25. september 2010 kl. 22:20
Magnús bóndi Tómasson fluttist að Steinum árið 1908. Þar hóf hann búskap á tveim jörðum. Stóra timburhúsið á myndinni var byggt 1909. Ólafur Ástgeirsson frá Litlabæ í Eyjum vann við byggingu þessa húss allt sumarið 1909.
Magnús Tómasson bjó í timburhúsi þessu til dánardægurs 1941.
Bærinn í brekkunni fyrir ofan timburhúsið stóra var byggður 1904 eða 1905. Hann var byggður á túnbletti, sem hét Hvoltunga. Síðan dregur bærinn nafn af túnblettinum, sem að hálfu leyti fékk upprunalega nafn af klettabelti, er Hvolhraun heitir.
Bærinn austan við (til hægri við) timburhúsið var byggður um eða fyrir aldamótin. Bæinn byggði Jón bóndi Þórarinsson, sem var stjúpfaðir Lárusar skólastjóra Bjarnasonar í Flensborg í Hafnarfirði, með því að Sigríður, kona Jóns bónda, var móðir Lárusar. Síðar bjó (frá 1903) í torfbæ þessum Andrés bóndi Pálsson, faðir hinna kunnu Fjallamanna, Andrésar bónda í Berjanesi og Björns Andréssonar, Leynimýri við Reykjanesbraut.
Árið 1910 voru þrír bæir eftir í gömlu Steinum. Bændurnir þar hétu
Björn E. Jónasson, Jón Einarsson og Ólafur Símonarsonar, sem síðar
lengi var búsettur hér að Strandvegi
37, faðir Guðna póstmanns að
Faxastíg 31 hér í bæ. Jón bóndi Einarsson var faðir frú Bergþóru Jónsdóttur að Reykjum hér við Vestmannabraut. Hún er að mestu heimildarmaður minn um skýringar
þessar.