„Sigurður Guðmundsson (bonn)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
:''fara þeir norðan gaddi í.''
:''fara þeir norðan gaddi í.''
:''Hálfkaldir koma þeir að landi,''
:''Hálfkaldir koma þeir að landi,''
:''upp á Vertshúsið skunda þeir.''
:''upp á [[Vertshús]]ið skunda þeir.''
:''Sína sjóblauta vettlinga''
:''Sína sjóblauta vettlinga''
:''verða þeir setja upp grútuga.''
:''verða þeir setja upp grútuga.''

Útgáfa síðunnar 20. júlí 2005 kl. 11:34

Sigurður Guðmundsson, betur þekktur sem Siggi bonn, var fæddur að Hlíðarhúsi 10. apríl 1858. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir. Hann lést 27. júní 1911.

Siggi samdi vísur, en þótti það ekki oft mikill skáldskapur á þeim tíma. Ein betur þekkta vísa hans, sem gjarnan sungin undir alkunnu sálmalagi á Þjóðhátíð hér áður fyrr, var Til hákarla:

Til hákarla í Vestmannaeyjum
fara þeir norðan gaddi í.
Hálfkaldir koma þeir að landi,
upp á Vertshúsið skunda þeir.
Sína sjóblauta vettlinga
verða þeir setja upp grútuga.

Heimildir

  • Heimaslóð og Siggi bonn, bls. 63-65. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1973-1974. 23.-24. árg.