„Blik 1947/Helga Schevings minnzt“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1947/Helga Schevings minnzt“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
::::::::::'''''HELGA SCHEVINGS'''''
[[Blik 1947|Efnisyfirlit 1947]]
 
 
 
 
:::::::::<big><big>'''''HELGA SCHEVINGS'''''</big>
:::::::::::''MINNZT''
:::::::::::''MINNZT''


Lína 14: Lína 19:
Helgi Scheving var fús til að fórna og enn nýtur æskulýður skólanna fórnarvilja hans og áhuga fyrir aukinni menningu og hamingju æskulýðsins.<br>
Helgi Scheving var fús til að fórna og enn nýtur æskulýður skólanna fórnarvilja hans og áhuga fyrir aukinni menningu og hamingju æskulýðsins.<br>
Fyrir það starf gat hann sér orðstír, sem seint mun fyrnast og mætti með lífi sínu og starfi vera andlegur viti æskulýðsins í þessum bæ. Hann bendir ykkur ungu menn og konur, sem hér eruð stödd, á leiðina, sem þið skuluð halda.<br>
Fyrir það starf gat hann sér orðstír, sem seint mun fyrnast og mætti með lífi sínu og starfi vera andlegur viti æskulýðsins í þessum bæ. Hann bendir ykkur ungu menn og konur, sem hér eruð stödd, á leiðina, sem þið skuluð halda.<br>
Með þeirri einlægu ósk minni, að æskulýður sá, er hér elzt upp, megi læra að feta í fótspor hans og unna hugsjónum hans, leggjum við hér krans á þetta leiði og biðjum Guð að blessa ávalli minningu Helga Schevings og allra slíkra æskumanna og gera okkur hana hugleikna og minnisstæða.
Með þeirri einlægu ósk minni, að æskulýður sá, er hér elzt upp, megi læra að feta í fótspor hans og unna hugsjónum hans, leggjum við hér krans á þetta leiði og biðjum Guð að blessa ávallt minningu Helga Schevings og allra slíkra æskumanna og gera okkur hana hugleikna og minnisstæða.
{{Blik}}

Leiðsagnarval