„Blik 1959/Blaðaútgáfa í Eyjum 40 ára“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: Efnisyfirlit 1959 =''Blaðaútgáfa í Eyjum''= =40 ára= <br> <br> (Framhald).<br> Í fyrra birtum við í Bliki skrá yfir 81 blað, ársrit og bæklinga, sem komi...) |
m (Verndaði „Blik 1959/Blaðaútgáfa í Eyjum 40 ára“ [edit=sysop:move=sysop]) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 27. mars 2010 kl. 18:27
Blaðaútgáfa í Eyjum
40 ára
(Framhald).
Í fyrra birtum við í Bliki skrá yfir 81 blað, ársrit og bæklinga, sem komið hafa hér út s.l. 40 ár eða síðan blaðaútgáfa hófst hér í Eyjum.
Og hér birtum við svo framhald af þessari skrá.
- FRÉTTIR.
Vestmannaeyjum 1917.
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Valdimar Ottesen.
1. árg. 18. febr. — 4. maí 1917, 10 tbl.
1. tbl. 18. febr. 4 bls., 2 bls. fjölritaðar og 2 bls. skrifaðar.
2. — 21. febr. 4 bls. skrifaðar.
3. — 25. febr. 5 bls. skrifaðar.
4. — 28. febr., 4 bls., 3 bls. fjölr.
og 1 bls. skrifuð.
5. — 4. marz, 4 bls. skrifaðar.
6. — marz, 4 bls. fjölritaðar.
7. — 5. apríl 4 bls. skrifaðar.
8. og 9. tbl. vantar.
10. tbl. 4. maí, 4 bls. í minna broti, skrifaðar.
Byggðarsafnið á sem sé 1.—7. og 10. tbl. þessa fyrsta blaðs Vestmannaeyja.
- SVAR.
til séra Jes A. Gíslasonar og þeirra félaga. Bæklingur í gulri kápu, 43 prentaðar bls. („Guli bæklingurinn“). Prentsm. Gutenberg, Reykjavík, 1918.
Höfundur er Gunnar Ólafsson, kaupmaður.
Byggðarsafnið á bæklinginn.
- SNEPILL.
Vestmannaeyjum, 25. okt. 1923.
Fjölritað blað, 3 bls. lesmál.
Útgefandi: Ísleifur Högnason.
Byggðarsafnið á blaðið.
- VÍÐIR.
(Vikublað).
1. árg., 17. nóv. 1928 — 16. nóv.
1929, 1. — 52. tbl.
2. árg., 23. nóv. 1929 — 8. nóv.
1930, 1. — 52. tbl.
3. árg., 15. nóv. 1930 — 14. nóv.
1931, 1. — 52. tbl.
4. árg., 21. nóv. 1931 — 19. marz
1932, 1. — 20. tbl.
Ruglingur á tölublöðum.
5. árg., 24. febr. 1933 — 9. febr.
1934, 1. — 51. tbl.
Ruglingur á tölublöðum.
6. árg., 23. febr. 1934 — 4. maí
1935, 1. — 52 tbl.
7. árg., 25. maí 1935 — 21. des.
1936, 1. — 36. tbl. 18. — 20.
tbl. merkt 1935.
8. árg. 13. jan. — 31. des. 1937, 1.
— 49. tbl.
9. árg., 8. jan. — 31. des. 1938, 1.
— 52. tbl.
Ruglingur á tölublöðum.
10. árg, 7. jan. — 30. des. 1939,
1. — 26. tbl.
Ruglingur á tölublöðum.
11. árg., 19. jan. — 19. des., 1940,
1. —19. tbl.
Ruglingur á tbl.
12. árg., 12. jan. — 23. des. 1941
1. — 24. tbl.
Ruglingur á tbl.
13. árg., 6. febr. — 24. des. 1942 1. — 39. tbl.
14. árg., 2. jan. — 31. des. 1943, 1. — 24. tbl.
Ruglingur á tbl.
15. árg., 15. jan. — 23. des. 1944, 1. — 22. tbl.
16. árg., 10. jan. — 22. júní 1945, 1. — 9. tbl.
17. árg., 9. jan. — 21. des. 1946, 1. — 24. tbl.
18. árg., 4. jan — 23. des. 1947, 1. — 24. tbl.
Ruglingur á tbl.
19. árg., 15. jan. — 6. nóv. 1948,
1. — 33. tbl.
Ruglingur á tbl.
20. árg. 17. nóv. — 1948, 6 tbl.
21. árg., 8. jan. — 1949, 48 tbl.
(Frá og með 38 tbl. er auglýst fylgirit með „Víði“.
Það heitir „Gamalt og nýtt“.
- 1. árg. 1949, 9 hefti, 144 bls.
- 2. árg. 1950, 17 hefti, 272 bls.
- 3. árg. 1951, 10 hefti, 160 bls.
- 4. árg. 1952, 10 hefti, 160 bls.).
22. árg., 7. jan. — 9. des. 1950, 43 tbl.
23. árg., 6. jan. — 15. des. 1951, 37 tbl.
Prentsmiðjur þær, sem prentað hafa Víði:
Prentsmiðja G.J. Johnsen: 1. árg. 1. tbl.
Prentsmiðjan Vestmannabraut 30: 1. árg. 2 tbl. — 2. árg 5 tbl.
Prentsmiðja Víðis: 2. árg. 6. tbl. — 3. árg. 4. tbl.
Eyjaprentsmiðjan: 3. árg. 5. tbl. — 10. árg. 22. tbl.
Herbertsprent: 10. árg. 23. tbl.
Félagsprentsmiðjan: 10. árg. 24. tbl. — 11. árg. 2. tbl.
Prentsmiðjan Rún: 11. árg. 3.—5. tbl.
Alþýðuprentsmiðjan: 11. árg. 6. tbl. — 12. árg. 9. tbl.
Ísafoldarprentsmiðja: 17. árg. 1. tbl. — 3. tbl. og 7. tbl.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.: 17. árg.
4.-6. og 8.—21. tbl. 1950.
Frá og með 22. tbl. 1950 er Víðir prentaður í Víkingsprenti í Reykjavík, enda ritstjórinn fluttur til Rvíkur og orðinn útgefandi blaðsins.
Ritstjórar Víðis:
1. árg. og 15 tbl. af 2. árg.: Ólafur Magnússon.
2. árg. 16. — 3. árg. 31. tbl.: Guðmundur Eggerz.
5. árg. — 13. árg. 8. tbl: Magnús Jónsson.
13. árg. 9. — 32. tbl. Einar Sigurðsson.
13. árg. 33. tbl. — 14. árg. 8 tbl.: Ragnar Halldórsson.
14. árg. 9. tbl. — 16. árg.: Magnús Jónsson.
17. árg. 1 — 22. tbl. E. Sigurðsson.
17. árg 23. tbl. — 18. árg. 10. tbl.:
Ragnar Halldórsson.
18. árg. 11. tbl. og síðar Einar
Sigurðsson.
- VESTMANNAEYJALJÓÐ.
Ort hefur Una Jónsdóttir, Sólbrekku.
Prentsmiðjan Gutenberg 1929;
76 bls. í litlu broti; 81 ljóð.
Í eigu Byggðarsafnsins.
- ÞÓRSHAMAR.
Málgagn C-listamanna.
Í desember 1929.
Fjölritað blað, 2 bls.
Enginn ritstj. eða ábm. tilgreindur.
Byggðarsafnið á blaðið.
- TIL ALÞÝÐUNNAR í VESTMANNAEYJUM.
Vestmannaeyjum, 3. jan. 1930.
Fjölritaðar 3 bls.
Málgagn A-listans.
Enginn ritstjóri ábm. tilgreindur.
Byggðansafnið á blaðið.
- TIL ALÞÝÐUKJÓSENDA í VESTMANNAEYJUM.
Tvær blaðsíður fjölritaðar.
Enginn höfundur tilnefndur.
- SVÖR VIÐ NÍÐGREINUM SIGURÐAR Á. GUNNARSSONAR
- í SORPBLAÐINU „VÍÐI“, eftir Ólaf Auðunsson.
Þéttprentaðar 4 bls. í bæjarblaðabroti hér.
Vestmannaeyjum í jan. 1932.
Prentsmiðjan Acta h.f., Rvík.
Byggðarsafnið á blaðið.
- UNDRAFUGLINN.
Bæklingur, 20 bls. lesmál, augl. og kápa eftir Ivan Gammon (Jón Rafnsson yngri, son Júlíusar Rafns).
Efni bæklingsins virðist eiga að vera gamanvísur.
Teikningar fylgja.
Prentsmiðjan Dögun, 1935.
- FRÁ TANGA AÐ TINDASTÓL.
Höf : Ísleifur Högnason.
Vestmannaeyjum 1933.
Prentstofa Vilh. Stefánssonar.
Bæklingur 20 bls. og kápa.
Byggðarsafnið á bæklinginn.
- NÝR DAGUR.
Útg.: Vestmannaeyjadeild KFÍ.
Ábm.: Ísleifur Högnason.
Prentsmiðjan Acta.
1. ár 1. tbl. 20. ág. 1933.
- 2. — fjölritað.
- 3. — prentað 2. sept. 1933.
- 4. — fjölritað.
- 5. — prentað 16. 9. 1933.
- 6. — — 8. tbl. fjölritað.
- 9. — prentað 14. 10. 1933.
- 10. — fjölritað.
- 11. — prentað 29. 10. 1933.
- 12. — fjölritað.
- 13. — prentað 11. nóv. 1933.
- 14. — prentað 25. nóv. 1933.
5. ár 2. — maí 1937,
ábm. Jón Rafnsson.
Félagsprentsmiðjan, Rvík.
3. — 4. 6. 1937,
ábm. J.R.
Hér birtist fyllri skrá um Nýjan dag en tök voru á að birta í fyrra. Jóh. Gunnar Ólafsson hefir sent Bliki þessa skrá og færum við honum beztu þakkir fyrir.
Byggðarsafnið vantar mörg blöð af Nýjum degi.
- TRÚAROFSTÆKI
eftir Kristján Friðriksson kennara í Vestmannaeyjum;
„skrifað gegn ofstæki Hallesby-flokksins.“
Eyjaprentsmiðjan h.f. 1936.
Bæklingur 8 bls. og kápa.
Í eigu Byggðarsafnsins.
- „TRÚAROFSTÆKI“
eftir séra Sigurjón Árnason.
Ritað í nóv. 1936.
Eyjaprentsmiðjan h.f.
Bæklingur 10 bls. og kápa.
Í eigu Byggðarsafnsins.
- NOKKUR ORÐ UM REKSTUR SJÚKRAHÚSSINS
eftir Guðmund Einarsson í Viðey.
Vestmannaeyjum, 25. marz 1938.
3 bls. lesmál og auglýsingar.
Eyjaprentsmiðjan h.f.
Byggðarsafnið á blaðið.
- GADDAVÍR.
1. árg. 1. tbl. 4 bls. fjölritaðar, myndablað. Óársett.
Ritnefnd: Ási í Bæ og Co.
Sennilega gefið út haustið 1937 eða í jan. 1938.
Byggðarsafnið á blaðið.
- ÖLGRÆÐGI RÁÐGJAFANNA
eftir Harald Sigurðsson frá Sandi.
Bæklingur, sem Byggðarsafnið vantar.
- OPIÐ BRÉF
til Jóhanns Þ. Jósefssonar frá Páli Þorbjörnssyni.
Mun vera sent út einhverntíma á styrjaldarárunum (1939—1945).
Fjölritaðar 3 bls.
Byggðarsafnið á blaðið.
- BRAUTIN.
Útg.: Alþýðuflokkurinn í Vestmannaeyjum.
1. ár 12. sept. — 20. okt. 1940, 1.—4. tbl., 16. bls.
Ábm.: 1. ár: Páll Þorbjörnsson.
2. ár: 1 tbl.: Ábm.: Jónas St. Lúðvíksson.
3. ár: 2.-4. tbl. Ritnefnd.
Alþýðuprentsmiðjan, Rvík.
4. árg. 5. jan. — 11. des. 1946, 10 tbl.
Útg.: Alþýðuflokksfélag Vestmannaeyja.
Ritstjóri og ábyrgðarm.: Páll Þorbjörnsson.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
5. árg. 7. febr. — 20. marz 1947, 3 tbl.
6. árg. 10. des. — 30. des. 1948, 2 tbl. — Með 6. árg. hættir P.Þ. ritstjórn en Þorvaldur Sæmundsson gerist „formaður blaðstjórnar“, og ábyrgðarm. verður Hrólfur Ingólfsson.
7. árg. 12. jan. — 9. des. 1949, 20 tbl.
8. árg. 24. jan. — 22. des. 1950, 14. tbl. — Með 4. tbl. 8. árg. verður Páll Þorbjörnsson aftur ritstjóri og ábyrgðarm. blaðsins. Enginn útg. nefndur. Blaðið er: „Málgagn Alþýðuflokksins“.
9. árg. 4. jan. — 4. des. 1951, 9. tbl. og jólablað 8 bls. — Með 8. tbl. 9. árg. hættir P.Þ. ritstjórn blaðsins en ritnefnd tekur við. Ritnefnd: Stjórn Alþýðuflokksfélags Vestmannaeyja. Ábm.: Ingólfur Arnarson.
10. árg. 12. jan. — 27. marz 1952,3 tbl.
11. árg. 3. jan. — 29. nóv. 1953, 10 tbl. — Nýr ábm. með 11. árg. Jón Stefánsson.
12. árg., 14. jan. — 2 febr. 1954, 4 tbl.
13. árg., 24. maí — 21. júní 1956, 3 tbl. Með 13. árg. verður Alþýðuflokksfélag Vestmannaeyja útg. blaðsins.
14. árg, 9. nóv. — 23. des. 1957, 4 tbl. og jólablað, 24 bls. Með 14. árg. hefur ný blaðnefnd starfið. Hana skipa: Páll Þorbjörnsson, Elías Sigfússon, Bergur Elías Guðjónsson, Sigurbergur Hávarðss. og Ingólfur Arnarson, sem jafnfr. er ábm. blaðsins.
Byggðarsafnið vantar þessi blöð af Brautinni:
1. árg. 1. tbl.
2. árg. 1. og 4. tbl.
3. árg. allan.
4. árg. 3. tbl.
7. árg. 7. tbl.
11. árg.5. tbl.
- MÁTTLEYSINGINN, SEM TÓK
- TIL FÓTANNA.
Bæklingur í litlu broti, 16 bls og kápa. Höf.: Konráð Þorsteinsson.
Vestmannaeyjum 1941.
Byggðarsafnið á bæklinginn.
- ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ TÝS.
1. árg, 1. tbl. 16 bls. lesmál og 8 bls. auglýsingar.
Vestmannaeyjum, 6. ágúst 1943.
Hvorki greint frá ritstjóra né prentsmiðju.
Byggðarsafnið á blaðið.
- BARNAKÓRINN „SMÁVINIR“
Bæklingur, sem Barnakórinn „Smávinir“ úr Vestmannaeyjum gaf út sumarið 1944; tjórnandi: Helgi Þorláksson.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Byggðarsafnið á bæklinginn.
- FRJÁLS SAMTÖK.
1. árg. 1. tbl., Vestmannaeyjum 6. júlí 1945.
Fjölritað, 4 bls.
Úgef.: Stjórn Verzlunarmannafélags Vestmannaeyja.
Byggðarsafnið á blaðið.
- VESTMANNAEYJAR.
- Westmann Islands.
Útgefandi: Bókaverzlun Thorst. Johnson, Vestmannaeyjum.
Þetta er bæklingur á ensku og þýzku um Vestmannaeyjar, 8 bls. á ensku og 8 bls. á þýzku. Auk þess 16 bls. auglýsingar og kápa.
Átta myndir frá Eyjum eru í bæklingnum. Hann var ætlaður útlendum ferðamönnum, er til Eyja vildu ferðast.
- VESTMANNAKÓR,
söngför til Reykjavíkur 1944.
Söngstjóri: Brynjúlfur Sigfússon.
Fararstjóri: Sveinn Guðmundsson, formaður kórsins.
Söngskrá, 24 bls., texti og augl.
- KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ TÝR 1921—1946.
Afmælisblað 1946.
35 bls. lesmál og myndir; 13 bls. auglýsingar.
Hvorki greint frá ritstjórn né prentsmiðju.
Byggðarsafnið á blaðið.
- FORMANNAVÍSUR I.,
vertíðina 1950, eftir Óskar Kárason.
Vestmannaeyjum 1950, 77 formannavísur m.m.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
Byggðarsafnið á vísurnar.
- ÁGÚSTNÓTT (1952).
Lag: O. Kristjánsson.
Ljóð: Árni úr Eyjum.
Byggðarsafnið á lagið.
- DÆGURLÖG (5)
(1955),
eftir Oddgeir Kristjánsson.
Kvæðin eru eftir: Ána úr Eyjum (2), Ása í Bæ (2) og Sigurð Einarsson (1).
Byggðarsafnið á lögin.
- BLANDAÐIR ÁVEXTIR.
Sögur og ljóð eftir Unu Jónsdóttur, Sólbrekku.
1956, 176 bls., 12 sögur og 198 ljóð.
Byggðarsafnið á lóðabókina.
- FORMANNAVÍSUR II.,
vertíðina 1956, eftir Óskar Kárason.
Vestmannaeyjum 1957, 108 formannavísur og „endavísur“ ásamt fæðingardegi og ári skipstjóranna.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
Byggðarsafnið á ljóðabókina.
- FJALLIÐ HEILAGA.
- Tímarit.
- Tímarit.
Útg.: Séra Halldór Kolbeins.
1. blað, 16 bls. 1955.
Prentsmiðjan Eyrún h.f.
2. blað 16. bls., 1957.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
Byggðarsafnið á bæði heftin.
Skrá þessi er miðuð við áramótin 1957—1958.
Enn vantar bæklinga í safnið, svo sem bæklinginn Á krossgötum.
Síðan í fyrra hefir Byggðarsafnið eignazt mjög mikið af Eyjablöðum, sem það átti ekki þá, svo sem allan Skeggja, Skjöld, Fram, Eyjablaðið allt, nokkuð af Þór, Kosningablaðið 1927, Heima, o.fl. o.fl. Þakka ég öllum innilega, sem hér hafa lagt hönd á plóginn. Svo sem Jóhann Gunnar Ólafsson (Fréttir), Gísla J. Johnsen (Skeggi), Sigurjón Sigurbjörnsson, Ísleif Högnason, Þorstein Johnson, Oddgeir Kristjánsson, Guðjón Scheving, Pál Scheving o.fl.
Sérstakar þakkir færum við gefanda þeim, sem gaf Byggðarsafninu annað eintak af Skeggja, allan Skjöld, Fram, nokkuð af Þór, Vikunni o.fl. Hann óskar ekki að láta nafns síns getið. Hvorki á hann hér heima né er Vestmannaeyingur, en hann ann og skilur gildi söfnunarstarfsins til handa bæjarfélaginu, og þarna ruddi Blik okkur brautir til þessara mikilsverðu gjafa.
Enn skora ég á alla Vestmannaeyinga að leita vel hjá sér eftir blöðum og bæklingum, sem hér hafa komið út og öðru, sem á heims á Byggðarsafni kaupstaðarins.
Ef allt gengur að óskum, mun Blik birta síðar heildarskrá yfir Eyjablöðin, ritin og bæklingana, og mun þeim þá raðað eftir stafrófi. En áður viljum við hafa fullheimt allt.
Gerið svo vel að gefa Byggðarsafninu Bláa ritið, S.O.S. og Nýtt S.O.S.
Sýnishorn af þeim bókmenntum á einnig að geymast þar.