„Grímur Bessason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Grímur Bessason''', 1745 til 1748. Hann var fæddur 1719. Sonur Bessa Árnasonar að Hrafnkelsstöðum og konu hans Guðrúnar Þórðardóttur. Varð stúdent frá Skálholtsskóla 1741, síðar djákn að Skriðuklaustri og í þjónustu Þorsteins sýslumanns Sigurðssonar á Víðivöllum, en vígðist að Ofanleiti 1745, en hélt því embætti í aðeins þrjú ár, eða þar til hann fékk Ás í Fellum og síðar Hjaltastaði í Útmannasveit, sem hann hélt til æviloka. Hann var talinn gáfumaður og kennimaður góður þegar hann vildi við hafa og skáldmæltur vel. Kona hans var Oddný Árnadóttir, lögréttumanns á Arnheiðarstöðum og áttu þau tvo syni, sem upp komust. Hann andaðist 1785.
'''Grímur Bessason''' var prestur að [[Ofanleiti]] frá 1745 til 1748.  
 
Hann fæddist árið 1719. Grímur var sonur Bessa Árnasonar og Guðrúnar Þórðardóttur.
 
Hann varð stúdent frá Skálholtsskóla árið 1741 og varð síðar djákn að Skriðuklaustri og í þjónustu Þorsteins Sigurðssonar sýslumanns á Víðivöllum. Grímur vígðist að Ofanleiti árið 1745, en hélt því embætti í aðeins þrjú ár. Hann fékk Ás í Fellum árið 1748 og síðar Hjaltastaði í Útmannasveit, sem hann hélt til æviloka.
 
Hann var talinn gáfumaður og kennimaður góður þegar hann vildi við hafa og skáldmæltur vel. Kona hans var Oddný Árnadóttir og áttu þau tvo syni, sem upp komust. Grímur andaðist árið 1785.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 13. júlí 2005 kl. 09:16

Grímur Bessason var prestur að Ofanleiti frá 1745 til 1748.

Hann fæddist árið 1719. Grímur var sonur Bessa Árnasonar og Guðrúnar Þórðardóttur.

Hann varð stúdent frá Skálholtsskóla árið 1741 og varð síðar djákn að Skriðuklaustri og í þjónustu Þorsteins Sigurðssonar sýslumanns á Víðivöllum. Grímur vígðist að Ofanleiti árið 1745, en hélt því embætti í aðeins þrjú ár. Hann fékk Ás í Fellum árið 1748 og síðar Hjaltastaði í Útmannasveit, sem hann hélt til æviloka.

Hann var talinn gáfumaður og kennimaður góður þegar hann vildi við hafa og skáldmæltur vel. Kona hans var Oddný Árnadóttir og áttu þau tvo syni, sem upp komust. Grímur andaðist árið 1785.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.