„Ari Guðlaugsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ari Guðlaugsson''', 1789 til 1809. Foreldrar: Séra Guðlaugur Þorgeirsson í Görðum á Álftanesi og kona hans Valgerður Þórðardóttir prests í Meðallandsþingum, Gíslasonar. Stundaði nám í Skálholtsskóla og varð stúdent þaðan 1763. Lauk embættisprófi í Guðfræði frá háskólanum í Kaupmannahöfn 1769. Vígðist aðstoðarprestur föður síns 1771, fékk Stað í Grindavík 1774, Selvogsþing 1788 og Ofanleiti 1789 og hélt því til æviloka. Kona hans var Kristín Grímsdóttir Lögsagnara að Giljá, Grímssonar. Börn þeirra voru tvö. Halldóra kona Tómasar Guðmundssonar í Villingaholti og Jón er varð prestur að Ofanleiti eftir föður sinn.
'''Ari Guðlaugsson''' var prestur Vestmannaeyinga i Ofanleitissók frá 1789 til ársins 1809. Foreldrar hans voru séra Guðlaugur Þorgeirsson í Görðum á Álftanesi og Valgerður Þórðardóttir. Ari stundaði nám í Skálholtsskóla og varð stúdent þaðan 1763. Hann lauk embættisprófi í guðfræði frá háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1769.
 
Ari vígðist sem aðstoðarprestur föður síns árið 1771. Hann fékk síðan fullaprestastöðu við Stað í Grindavík árið 1774, svo Selvogsþing árið 1788 og hélt því til ársins 1789 er hann tók við Ofanleiti og hélt hann því til æviloka.
 
Kona hans var Kristín Grímsdóttir. Börn þeirra voru tvö og þau voru Halldóra Aradóttir og [[Jón Arason]] sem tók við prestdæminu af föður sínum.
 


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 13. júlí 2005 kl. 08:23

Ari Guðlaugsson var prestur Vestmannaeyinga i Ofanleitissók frá 1789 til ársins 1809. Foreldrar hans voru séra Guðlaugur Þorgeirsson í Görðum á Álftanesi og Valgerður Þórðardóttir. Ari stundaði nám í Skálholtsskóla og varð stúdent þaðan 1763. Hann lauk embættisprófi í guðfræði frá háskólanum í Kaupmannahöfn árið 1769.

Ari vígðist sem aðstoðarprestur föður síns árið 1771. Hann fékk síðan fullaprestastöðu við Stað í Grindavík árið 1774, svo Selvogsþing árið 1788 og hélt því til ársins 1789 er hann tók við Ofanleiti og hélt hann því til æviloka.

Kona hans var Kristín Grímsdóttir. Börn þeirra voru tvö og þau voru Halldóra Aradóttir og Jón Arason sem tók við prestdæminu af föður sínum.



Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.