„Blik 1960/Við gullbrúðkaup hjónanna á Gjábakka“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Efnisyfirlit 1960 ==Við gullbrúðkaup hjónanna== ==á Gjábakka== <br> <br> Kvæði þetta orti Gísli Engilbertsson, verzlunarstjóri [[Juliushaab|Júlíushaa...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:
Kvæði þetta orti [[Gísli Engilbertsson]], verzlunarstjóri [[Juliushaab|Júlíushaabverzlunar]] á [[Tanginn|Tanganum]] í tilefni gullbrúðkaups hjónanna á [[Gjábakki|Gjábakka]], [[Ingimundur Jónsson|Ingimundar Jónssonar]], hreppstjóra, og [[Margrét Jónsdóttir á Gjábakka|Margrétar Jónsdóttur]], foreldra [[Þóranna Ingimundardóttir|Þórönnu ljósmóður]]. Kvæðið var flutt í veizlu, er Eyjamenn héldu hjónum þessum á gullbrúðkaupsdegi þeirra 1908.
Kvæði þetta orti [[Gísli Engilbertsson]], verzlunarstjóri [[Juliushaab|Júlíushaabverzlunar]] á [[Tanginn|Tanganum]] í tilefni gullbrúðkaups hjónanna á [[Gjábakki|Gjábakka]], [[Ingimundur Jónsson|Ingimundar Jónssonar]], hreppstjóra, og [[Margrét Jónsdóttir á Gjábakka|Margrétar Jónsdóttur]], foreldra [[Þóranna Ingimundardóttir|Þórönnu ljósmóður]]. Kvæðið var flutt í veizlu, er Eyjamenn héldu hjónum þessum á gullbrúðkaupsdegi þeirra 1908.


::Hvað er svo traust og tryggt sem vinaböndin,<br>
::''Hvað er svo traust og tryggt sem vinaböndin,<br>
::er tengir saman drottins kærleiksmund?  <br>
::''er tengir saman drottins kærleiksmund?  <br>
:: Í verki með ef herrans er ei höndin, <br>
:: ''Í verki með ef herrans er ei höndin, <br>
:: kann hjónagleðin vara skamma stund. <br>
:: ''kann hjónagleðin vara skamma stund. <br>
:: En ei tvímælis orkað það hér getur<br>
:: ''En ei tvímælis orkað það hér getur<br>
:: um Ingimund og tryggðakonu hans, <br>
:: ''um Ingimund og tryggðakonu hans, <br>
:: því fimmtíu árum fyrir þennan vetur<br>
:: ''því fimmtíu árum fyrir þennan vetur<br>
::úr frjálsum ástum bundu tryggðakrans.
::''úr frjálsum ástum bundu tryggðakrans.


::Með ást og virðing öldruð hjón nú lítum<br>
:: í anda glöð með silfurlitað hár, <br>
:: sem aldrei hafa haldið uppi á spýtum, <br>
:: úr hugardjúpi vörm þótt rynnu tár. <br>
:: Þau dætur, syni og aðra vini eiga, <br>
:: sem ellimóðum rétta kærleikshönd, <br>
:: svo glaðir heiðursgestir þessir mega<br>
::æ guði þakka ást og tryggðabönd.


::Við þessum hjónum þökkum ævistörfin, <br>
::''Með ást og virðing öldruð hjón nú lítum<br>
:: sem þrautgóð unnu sjávar til og lands. <br>
:: ''í anda glöð með silfurlitað hár, <br>
:: Þau báru skyldur, bráðlát oft var þörfin, <br>
:: ''sem aldrei hafa haldið uppi á spýtum, <br>
:: en bjart hið efra, von í sigurkrans. <br>
:: ''úr hugardjúpi vörm þótt rynnu tár. <br>
:: Vér óskum fagurt ævikvöld þau hljóti, <br>
:: ''Þau dætur, syni og aðra vini eiga, <br>
:: og ást með rósemd gylli silfrað hár, <br>
:: ''sem ellimóðum rétta kærleikshönd, <br>
:: og ávaxtanna í öðru lífi njóti, <br>
:: ''svo glaðir heiðursgestir þessir mega<br>
:: er oft til sáðu gegnum bros og tár.
::''æ guði þakka ást og tryggðabönd.
 
 
::''Við þessum hjónum þökkum ævistörfin, <br>
:: ''sem þrautgóð unnu sjávar til og lands. <br>
:: ''Þau báru skyldur, bráðlát oft var þörfin, <br>
:: ''en bjart hið efra, von í sigurkrans. <br>
:: ''Vér óskum fagurt ævikvöld þau hljóti, <br>
:: ''og ást með rósemd gylli silfrað hár, <br>
:: ''og ávaxtanna í öðru lífi njóti, <br>
:: ''er oft til sáðu gegnum bros og tár.
::::::[[Gísli Engilbertsson|''G. Engilbertsson''.]]
::::::[[Gísli Engilbertsson|''G. Engilbertsson''.]]
   
   

Útgáfa síðunnar 25. janúar 2010 kl. 18:30

Efnisyfirlit 1960



Við gullbrúðkaup hjónanna

á Gjábakka



Kvæði þetta orti Gísli Engilbertsson, verzlunarstjóri Júlíushaabverzlunar á Tanganum í tilefni gullbrúðkaups hjónanna á Gjábakka, Ingimundar Jónssonar, hreppstjóra, og Margrétar Jónsdóttur, foreldra Þórönnu ljósmóður. Kvæðið var flutt í veizlu, er Eyjamenn héldu hjónum þessum á gullbrúðkaupsdegi þeirra 1908.

Hvað er svo traust og tryggt sem vinaböndin,
er tengir saman drottins kærleiksmund?
Í verki með ef herrans er ei höndin,
kann hjónagleðin vara skamma stund.
En ei tvímælis orkað það hér getur
um Ingimund og tryggðakonu hans,
því fimmtíu árum fyrir þennan vetur
úr frjálsum ástum bundu tryggðakrans.


Með ást og virðing öldruð hjón nú lítum
í anda glöð með silfurlitað hár,
sem aldrei hafa haldið uppi á spýtum,
úr hugardjúpi vörm þótt rynnu tár.
Þau dætur, syni og aðra vini eiga,
sem ellimóðum rétta kærleikshönd,
svo glaðir heiðursgestir þessir mega
æ guði þakka ást og tryggðabönd.


Við þessum hjónum þökkum ævistörfin,
sem þrautgóð unnu sjávar til og lands.
Þau báru skyldur, bráðlát oft var þörfin,
en bjart hið efra, von í sigurkrans.
Vér óskum fagurt ævikvöld þau hljóti,
og ást með rósemd gylli silfrað hár,
og ávaxtanna í öðru lífi njóti,
er oft til sáðu gegnum bros og tár.
G. Engilbertsson.