„Blik 1960/Við gullbrúðkaup hjónanna á Gjábakka“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: Efnisyfirlit 1960 ==Við gullbrúðkaup hjónanna== ==á Gjábakka== <br> <br> Kvæði þetta orti Gísli Engilbertsson, verzlunarstjóri [[Juliushaab|Júlíushaa...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Kvæði þetta orti [[Gísli Engilbertsson]], verzlunarstjóri [[Juliushaab|Júlíushaabverzlunar]] á [[Tanginn|Tanganum]] í tilefni gullbrúðkaups hjónanna á [[Gjábakki|Gjábakka]], [[Ingimundur Jónsson|Ingimundar Jónssonar]], hreppstjóra, og [[Margrét Jónsdóttir á Gjábakka|Margrétar Jónsdóttur]], foreldra [[Þóranna Ingimundardóttir|Þórönnu ljósmóður]]. Kvæðið var flutt í veizlu, er Eyjamenn héldu hjónum þessum á gullbrúðkaupsdegi þeirra 1908. | Kvæði þetta orti [[Gísli Engilbertsson]], verzlunarstjóri [[Juliushaab|Júlíushaabverzlunar]] á [[Tanginn|Tanganum]] í tilefni gullbrúðkaups hjónanna á [[Gjábakki|Gjábakka]], [[Ingimundur Jónsson|Ingimundar Jónssonar]], hreppstjóra, og [[Margrét Jónsdóttir á Gjábakka|Margrétar Jónsdóttur]], foreldra [[Þóranna Ingimundardóttir|Þórönnu ljósmóður]]. Kvæðið var flutt í veizlu, er Eyjamenn héldu hjónum þessum á gullbrúðkaupsdegi þeirra 1908. | ||
::Hvað er svo traust og tryggt sem vinaböndin,<br> | ::''Hvað er svo traust og tryggt sem vinaböndin,<br> | ||
::er tengir saman drottins kærleiksmund? <br> | ::''er tengir saman drottins kærleiksmund? <br> | ||
:: Í verki með ef herrans er ei höndin, <br> | :: ''Í verki með ef herrans er ei höndin, <br> | ||
:: kann hjónagleðin vara skamma stund. <br> | :: ''kann hjónagleðin vara skamma stund. <br> | ||
:: En ei tvímælis orkað það hér getur<br> | :: ''En ei tvímælis orkað það hér getur<br> | ||
:: um Ingimund og tryggðakonu hans, <br> | :: ''um Ingimund og tryggðakonu hans, <br> | ||
:: því fimmtíu árum fyrir þennan vetur<br> | :: ''því fimmtíu árum fyrir þennan vetur<br> | ||
::úr frjálsum ástum bundu tryggðakrans. | ::''úr frjálsum ástum bundu tryggðakrans. | ||
::Við þessum hjónum þökkum ævistörfin, <br> | ::''Með ást og virðing öldruð hjón nú lítum<br> | ||
:: sem þrautgóð unnu sjávar til og lands. <br> | :: ''í anda glöð með silfurlitað hár, <br> | ||
:: Þau báru skyldur, bráðlát oft var þörfin, <br> | :: ''sem aldrei hafa haldið uppi á spýtum, <br> | ||
:: en bjart hið efra, von í sigurkrans. <br> | :: ''úr hugardjúpi vörm þótt rynnu tár. <br> | ||
:: Vér óskum fagurt ævikvöld þau hljóti, <br> | :: ''Þau dætur, syni og aðra vini eiga, <br> | ||
:: og ást með rósemd gylli silfrað hár, <br> | :: ''sem ellimóðum rétta kærleikshönd, <br> | ||
:: og ávaxtanna í öðru lífi njóti, <br> | :: ''svo glaðir heiðursgestir þessir mega<br> | ||
:: er oft til sáðu gegnum bros og tár. | ::''æ guði þakka ást og tryggðabönd. | ||
::''Við þessum hjónum þökkum ævistörfin, <br> | |||
:: ''sem þrautgóð unnu sjávar til og lands. <br> | |||
:: ''Þau báru skyldur, bráðlát oft var þörfin, <br> | |||
:: ''en bjart hið efra, von í sigurkrans. <br> | |||
:: ''Vér óskum fagurt ævikvöld þau hljóti, <br> | |||
:: ''og ást með rósemd gylli silfrað hár, <br> | |||
:: ''og ávaxtanna í öðru lífi njóti, <br> | |||
:: ''er oft til sáðu gegnum bros og tár. | |||
::::::[[Gísli Engilbertsson|''G. Engilbertsson''.]] | ::::::[[Gísli Engilbertsson|''G. Engilbertsson''.]] | ||
Útgáfa síðunnar 25. janúar 2010 kl. 18:30
Við gullbrúðkaup hjónanna
á Gjábakka
Kvæði þetta orti Gísli Engilbertsson, verzlunarstjóri Júlíushaabverzlunar á Tanganum í tilefni gullbrúðkaups hjónanna á Gjábakka, Ingimundar Jónssonar, hreppstjóra, og Margrétar Jónsdóttur, foreldra Þórönnu ljósmóður. Kvæðið var flutt í veizlu, er Eyjamenn héldu hjónum þessum á gullbrúðkaupsdegi þeirra 1908.
- Hvað er svo traust og tryggt sem vinaböndin,
- er tengir saman drottins kærleiksmund?
- Í verki með ef herrans er ei höndin,
- kann hjónagleðin vara skamma stund.
- En ei tvímælis orkað það hér getur
- um Ingimund og tryggðakonu hans,
- því fimmtíu árum fyrir þennan vetur
- úr frjálsum ástum bundu tryggðakrans.
- Hvað er svo traust og tryggt sem vinaböndin,
- Með ást og virðing öldruð hjón nú lítum
- í anda glöð með silfurlitað hár,
- sem aldrei hafa haldið uppi á spýtum,
- úr hugardjúpi vörm þótt rynnu tár.
- Þau dætur, syni og aðra vini eiga,
- sem ellimóðum rétta kærleikshönd,
- svo glaðir heiðursgestir þessir mega
- æ guði þakka ást og tryggðabönd.
- Með ást og virðing öldruð hjón nú lítum
- Við þessum hjónum þökkum ævistörfin,
- sem þrautgóð unnu sjávar til og lands.
- Þau báru skyldur, bráðlát oft var þörfin,
- en bjart hið efra, von í sigurkrans.
- Vér óskum fagurt ævikvöld þau hljóti,
- og ást með rósemd gylli silfrað hár,
- og ávaxtanna í öðru lífi njóti,
- er oft til sáðu gegnum bros og tár.
- Við þessum hjónum þökkum ævistörfin,