„Blik 1974/Elzta v/s „Súlan““: Munur á milli breytinga
(Ný síða: Efnisyfirlit 1974 ==Elzta v/s „Súlan“== <br> <br> Allir Íslendingar, sem komnir eru til vits og ára, hafa heyrt nefnda „Súluna“, á hverjum tíma mikið af...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 8: | Lína 8: | ||
<br> | <br> | ||
<br> | <br> | ||
[[Mynd: 1974, bls. 216.jpg|left|thumb|700px]] | |||
Allir Íslendingar, sem komnir eru til vits og ára, hafa heyrt nefnda „Súluna“, á hverjum tíma mikið aflaskip, sem gert er út frá Akureyri.<br> | Allir Íslendingar, sem komnir eru til vits og ára, hafa heyrt nefnda „Súluna“, á hverjum tíma mikið aflaskip, sem gert er út frá Akureyri.<br> | ||
Hér birti ég nokkur drög að sögu þess skips, sem fyrst fékk þetta nafn. Konráð Hjálmarsson, kaupmaður og útgerðarmaður frá Brekku í Mjóafirði, lét smíða skip þetta í Noregi á árunum 1901 og 1902. Skipið var smíðað í Gausvík á Hinney í Norður-Noregi og afhent Konráði árið 1902. Það hlaut nafnið „Súlan“ eftir kunnu fjalli við sunnanverðan Mjóafjörð. „Súlan“ var upprunalega 116 smálestir með seglum, rá og reiða og líka knúin lítilli gufuvél. Fyrir vélaraflinu einu gekk skipið 6 mílur.<br> | Hér birti ég nokkur drög að sögu þess skips, sem fyrst fékk þetta nafn. Konráð Hjálmarsson, kaupmaður og útgerðarmaður frá Brekku í Mjóafirði, lét smíða skip þetta í Noregi á árunum 1901 og 1902. Skipið var smíðað í Gausvík á Hinney í Norður-Noregi og afhent Konráði árið 1902. Það hlaut nafnið „Súlan“ eftir kunnu fjalli við sunnanverðan Mjóafjörð. „Súlan“ var upprunalega 116 smálestir með seglum, rá og reiða og líka knúin lítilli gufuvél. Fyrir vélaraflinu einu gekk skipið 6 mílur.<br> | ||
Lína 18: | Lína 21: | ||
Fertug að aldri, eða þar um bil, var „Súlan“ smíðuð upp og var um langt árabil eitt allra nafnkunnasta happaskip Íslendinga fyrir Norðurlandi.<br> | Fertug að aldri, eða þar um bil, var „Súlan“ smíðuð upp og var um langt árabil eitt allra nafnkunnasta happaskip Íslendinga fyrir Norðurlandi.<br> | ||
Akureyringar hafa haldið þessu skipsheiti við lýði. Nú eiga einhverjir þar fallegt stálskip, sem heitir þessu nafni. Mér er tjáð, að það sé um 430 smálestir að stærð og er nú eitt allra mesta happaskip íslenzka sjávarútvegsins. | Akureyringar hafa haldið þessu skipsheiti við lýði. Nú eiga einhverjir þar fallegt stálskip, sem heitir þessu nafni. Mér er tjáð, að það sé um 430 smálestir að stærð og er nú eitt allra mesta happaskip íslenzka sjávarútvegsins. | ||
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']] | [[Mynd: 1974, bls. 218.jpg|left|thumb|400px|''SKIPSHÖFNIN Á V/S „SÚLUNNI“, LÍKLEGA 1903.''<br> | ||
<big>''Hér greinum við nöfn þeirra, sem tök eru á að þekkja, og hafa þá'' ''kunnir Mjófirðingar fjallað um myndina:''<br> | |||
''Aftasta röð (fyrsta röð) frá vinstri: Jóhann Þórðarson, móðurbróðir Þórarins Jónssonar tónskálds, ...''<br> | |||
''- Önnur röð frá vinstri (3 menn): Skúli Einarsson, ..., Einar Þorsteinsson, síðar bóndi á Slétlu í Mjóafirði.''<br> | |||
''Þriðja röð frá vinstri (7 menn): Ólafur Ólafsson, ..., Kristinn Þórarinsson, Jónas Eyjólfsson, aðkomumaður, sem fórst með skútunni „Önnu“, sem var einnig eign Konráðs Hjálmarssonar. Kristján Ólafsson, formaður á vélbátnum Gammi og fórst með honum. Bát þennan átti Konráð Hjálmarsson. Tómas Tómasson, trésmiður, kvæntur Hólmfríði Árnadóttur frá Hofi í Mjóafirði. Þau hjón bjuggu mörg ár á Norðfirði, eftir að T.T. var háseti á „Súlunni“. Erlendur maður, líklega norskur, og var matsveinn á skipinu.<br> | |||
''Fjórða röð frá vinstri (4 menn): 1. vélstjóri, sem var norskur og hét Feiling (hönd liggur á öxl hans). Annar vélstjóri, John að nafni, og var hann líka norskur. Edvin Jónsson, Mjófirðingur. Daníel Sveinsson, Mjófirðingur, um árabil póstur, bar póst milli héraða á Austfjörðum. <br> | |||
''- Fremsta röð (5 menn): Björn Ásmundsson, kvœntur Magnúsínu frá Vesturhúsum í Vestmannaeyjum (Sínu, sjá [[Blik 1965]], bls. 210). Bjarni Hávarðsson (framar), síðar kunnur válbátaformaður á Nesi í Norðfirði, Helgi Árnason, síðar safnvörður í Reykjavik, Sigurður Jónsson, Mjófirðingur, sem fluttist síðar að Nesi í Norðfirði og var kenndur þar við íbúðarhús sitt, Holt, í þorpinu. Ebenesar Ebenesarson, skipstjóri, líklega Vestfirðingur. Glöggur lesandi ath.: Vélamennirnir báðir eru Norðmenn. Einnig matsveinninn. Lítið var um þá „sérfrœðinga“ hér á landi rétt eftir aldamótin og fram á fyrsta og annan tug aldarinnar.'']]</big> | |||
[[Mynd: 1974, bls. 219.jpg|ctr|400px]] | |||
:::::::::::::::''SKIPSHÖFNIN Á „SÚLUNNI“ 1905.''<br> | |||
''Síðla sumars 1905 ferðaðist [[Lárus Gíslason|Lárus myndasmiður Gíslason]] frá [[Hlíðarhús]]i í Vestmannaeyjum um Austfirði og tók myndir. Þá hafði Konráð Hjálmarsson afráðið að selja „Súluna“ þeim Túliníusarsonum, Þórarni og Ottó. Þá varð það að ráði, að þessi mynd yrði tekin af síðustu skipshöfn skipsins á Mjóafirði.''<br> | |||
''- Aftasta röð frá vinstri (3 menn): Jón Gunnarsson frá Holti í Mjóafirði, Kristján Ólafsson í Kaslala í Mjóafirði, síðar formaður á v/b Gammi, og fórst hann með báti þeim árið 1911, 16. september, ásamt þrem hásetum sínum. Bergsveinn Ásmundsson, kunnur Mjófirðingur, kenndur við Rima þar í sveit, síðar kunnur útgerðarmaður á Norðfirði.'' <br> | |||
''- Miðröð frá vinstri (12 menn): Ingimundur Jónsson, síðar til heimilis að Blómsturvöllum í Norðfirði, Einar Jónsson, ..., Einar Bjarnason, síðar formaður hjá Sigfúsi kaupmanni Sveinssyni á Nesi í Norðfirði. (Ég hitti Einar Bjarnason að máli á Nesi í Norðfirði árið 1971. Þá var hann 87 ára. Hann lézt tveim árum síðar, Þ. Þ. V.). ..., Ólafur Steinar Þorsteinsson frá Haga í Mjóafirði, ..., ..., ..., Sigurður Jónsson, síðar kenndur við heimili sitt Holt í Norðfirði. Nœstu tveir menn sjást illa á myndinni. Þetta munu hafa verið Norðmenn og vélamenn á skipinu.''<br> | |||
''- Fremsta röð frá vinstri (7 menn): ..., ..., ..., Jón Benjamínsson, síðar einn af kunnustu útgerðarmönnum og formönnum á Norðfirði um langt árabil. Bjarni Vilhelmsson, síðar kunnur sjómaður á Nesi í Norðfirði ..., Lúðvík Hansen, skipstjóri frá Djúpavogi. Hann mun hafa leyst Vilmund skipstjóra af hólmi um stuttan tíma þá um sumarið. Skipstjórinn hefur skipshundinn á hnjám sér.'' | |||
::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']] | |||
{{Blik}} | {{Blik}} |
Útgáfa síðunnar 3. janúar 2010 kl. 14:03
Elzta v/s „Súlan“
Allir Íslendingar, sem komnir eru til vits og ára, hafa heyrt nefnda „Súluna“, á hverjum tíma mikið aflaskip, sem gert er út frá Akureyri.
Hér birti ég nokkur drög að sögu þess skips, sem fyrst fékk þetta nafn. Konráð Hjálmarsson, kaupmaður og útgerðarmaður frá Brekku í Mjóafirði, lét smíða skip þetta í Noregi á árunum 1901 og 1902. Skipið var smíðað í Gausvík á Hinney í Norður-Noregi og afhent Konráði árið 1902. Það hlaut nafnið „Súlan“ eftir kunnu fjalli við sunnanverðan Mjóafjörð. „Súlan“ var upprunalega 116 smálestir með seglum, rá og reiða og líka knúin lítilli gufuvél. Fyrir vélaraflinu einu gekk skipið 6 mílur.
Fyrsti skipstjóri á „Súlunni“ var Ebenesar Ebenesarson, Önfirðingur að uppruna, er okkur tjáð. Hann sigldi henni heim frá Noregi 1902. Næstu þrjú árin gerði Konráð Hjálmarsson „Súluna“ út á þorskveiðar. Þeim var þannig hagað, að skipinu fylgdu svo kallaðar „doríur“, smákænur knúðar árum, - já, sumir segja gaflkænur. Einn eða tveir menn réru á hverri kænu út frá skipinu (móðurskipinu) og stunduðu handfæra- eða línuveiðar. Aflanum var kastað upp í móðurskipið. Þar var gert að honum og hann saltaður.
Árið 1905 seldi Konráð Hjálmarsson „Súluna“. Kaupendur voru bræðurnir Þórarinn og Ottó Tuliníus. Þeir gerðu skipið út frá Akureyri.
Á árunum 1905-1911 var sami skipstjórinn með „Súluna“, norskur maður, sem gat sér góðan orðstír í skipstjórastarfi. Hann hét Vilund.
Næstu 15 árin (1911-1926) var hinn kunni síldarskipstjóri, Sigurður Samúelsson, með „Súluna“ og gat sér frægðarorð fyrir aflasæld.
„Súlan“ var eitthvert allra fyrsta íslenzka skipið, sem stundaði síldveiðar með herpinót. Á síldveiðunum 1920 setti „Súlan“ nýtt aflamet. Veiddi hún 11600 mál og tunnur.
Um langt skeið var hún notuð til vöruflutninga milli Reykjavíkur og Norðurlandshafna eða milli Norðurlands og Austfjarða. Þannig var skipið notað á haustin og veturna, eftir að síldveiðum lauk.
Fertug að aldri, eða þar um bil, var „Súlan“ smíðuð upp og var um langt árabil eitt allra nafnkunnasta happaskip Íslendinga fyrir Norðurlandi.
Akureyringar hafa haldið þessu skipsheiti við lýði. Nú eiga einhverjir þar fallegt stálskip, sem heitir þessu nafni. Mér er tjáð, að það sé um 430 smálestir að stærð og er nú eitt allra mesta happaskip íslenzka sjávarútvegsins.
- SKIPSHÖFNIN Á „SÚLUNNI“ 1905.
- SKIPSHÖFNIN Á „SÚLUNNI“ 1905.
Síðla sumars 1905 ferðaðist Lárus myndasmiður Gíslason frá Hlíðarhúsi í Vestmannaeyjum um Austfirði og tók myndir. Þá hafði Konráð Hjálmarsson afráðið að selja „Súluna“ þeim Túliníusarsonum, Þórarni og Ottó. Þá varð það að ráði, að þessi mynd yrði tekin af síðustu skipshöfn skipsins á Mjóafirði.
- Aftasta röð frá vinstri (3 menn): Jón Gunnarsson frá Holti í Mjóafirði, Kristján Ólafsson í Kaslala í Mjóafirði, síðar formaður á v/b Gammi, og fórst hann með báti þeim árið 1911, 16. september, ásamt þrem hásetum sínum. Bergsveinn Ásmundsson, kunnur Mjófirðingur, kenndur við Rima þar í sveit, síðar kunnur útgerðarmaður á Norðfirði.
- Miðröð frá vinstri (12 menn): Ingimundur Jónsson, síðar til heimilis að Blómsturvöllum í Norðfirði, Einar Jónsson, ..., Einar Bjarnason, síðar formaður hjá Sigfúsi kaupmanni Sveinssyni á Nesi í Norðfirði. (Ég hitti Einar Bjarnason að máli á Nesi í Norðfirði árið 1971. Þá var hann 87 ára. Hann lézt tveim árum síðar, Þ. Þ. V.). ..., Ólafur Steinar Þorsteinsson frá Haga í Mjóafirði, ..., ..., ..., Sigurður Jónsson, síðar kenndur við heimili sitt Holt í Norðfirði. Nœstu tveir menn sjást illa á myndinni. Þetta munu hafa verið Norðmenn og vélamenn á skipinu.
- Fremsta röð frá vinstri (7 menn): ..., ..., ..., Jón Benjamínsson, síðar einn af kunnustu útgerðarmönnum og formönnum á Norðfirði um langt árabil. Bjarni Vilhelmsson, síðar kunnur sjómaður á Nesi í Norðfirði ..., Lúðvík Hansen, skipstjóri frá Djúpavogi. Hann mun hafa leyst Vilmund skipstjóra af hólmi um stuttan tíma þá um sumarið. Skipstjórinn hefur skipshundinn á hnjám sér.