76.339
breytingar
(Ný síða: '''EYJATÍÐINDI''' 1. febr. þ. á. minntust nemendur bindindisstarfsins í skólum landsins. Skólinn hafði boðið stúkunum Báru og Sunnu að senda ræðumenn í skólann þennan...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''EYJATÍÐINDI''' | '''EYJATÍÐINDI''' | ||
:::::::::::I. | |||
1. febr. þ. á. minntust nemendur bindindisstarfsins í skólum landsins. Skólinn hafði boðið stúkunum Báru og Sunnu að senda ræðumenn í skólann þennan dag kl. 11 f. h., því að tíminn | ==Frá skólanum== | ||
1. febr. þ.á. minntust nemendur bindindisstarfsins í skólum landsins. Skólinn hafði boðið stúkunum Báru og Sunnu að senda ræðumenn í skólann þennan dag kl. 11 f.h., því að tíminn 11–12 skyldi helgaður bindindisstarfi skólaæskunnar.<br> | |||
Þessir gestir heimsóttu skólann frá st. Báru nr. 2: Síra Halldór Kolbeins, frú Lára Ólafsdóttir og Óskar Jónsson kennari. Frá st. Sunnu nr. 204 þessir gestir: Árni Johnsen kaupm., Stefán Árnason yfirlögregluþjónn og Páll Eyjólfsson forstj. Allir gestirnir fluttu stuttar en góðar ræður, sem var vel fagnað af nemendum. Þá töluðu þessir nemendur: Páll Steingrímsson III. b., Anna Tómasdóttir, II. b. og Haraldur Baldursson I. b.<br> | Þessir gestir heimsóttu skólann frá st. Báru nr. 2: Síra [[Halldór Kolbeins]], frú [[Lára Ólafsdóttir]] og [[Óskar Jónsson vélfræðingur|Óskar Jónsson]] kennari. Frá st. Sunnu nr. 204 þessir gestir: [[Árni J. Johnsen|Árni Johnsen]] kaupm., [[Stefán Árnason]] yfirlögregluþjónn og [[Páll Eyjólfsson]] forstj. Allir gestirnir fluttu stuttar en góðar ræður, sem var vel fagnað af nemendum. Þá töluðu þessir nemendur: [[Páll Steingrímsson]] III. b., [[Anna Tómasdóttir]], II. b. og [[Haraldur Baldursson]] I. b.<br> | ||
Síðast talaði skólastjórinn.<br> | Síðast talaði skólastjórinn.<br> | ||
Um kvöldið héldu nemendur ársfagnað Menningarfélags skólans og sáu kennararnir um öll skemmtiatriði. Til skemmtunar var upplestur, kvikmyndir og samlestur á leikþætti. Síðast var svo dansað til kl. 3 um nóttina. | Um kvöldið héldu nemendur ársfagnað Menningarfélags skólans og sáu kennararnir um öll skemmtiatriði. Til skemmtunar var upplestur, kvikmyndir og samlestur á leikþætti. Síðast var svo dansað til kl. 3 um nóttina.<br> | ||
Umsjónarmenn skólans eru þessir: Óskar Ketilsson, III. b., Einar Valur Bjarnason, II. b. og Guðmundur Helgason, I. b.<br> | Umsjónarmenn skólans eru þessir: [[Óskar Ketilsson]], III. b., [[Einar Valur Bjarnason]], II. b. og [[Guðmundur Helgason Benediktssonar|Guðmundur Helgason]], I. b.<br> | ||
Hringjari skólans er Óskar Þór Sigurðsson.<br> | Hringjari skólans er [[Óskar Þór Sigurðsson]].<br> | ||
Kennarar skólans hafa fest kaup á kvikmyndavél handa skólanum. Hún kostar nær 5 þúsundir króna. Þessa vél ætla þeir að láta skólann eignast án fjárframlaga frá bæjarsjóði eða ríki með því að afla sjálfir fjár til þess að greiða vélina.<br> | Kennarar skólans hafa fest kaup á kvikmyndavél handa skólanum. Hún kostar nær 5 þúsundir króna. Þessa vél ætla þeir að láta skólann eignast án fjárframlaga frá bæjarsjóði eða ríki með því að afla sjálfir fjár til þess að greiða vélina.<br> | ||
21. febr. s.l. hófu nemendur skólans að grafa fyrir veggjum hins nýja skólahúss. Nemendur III. bekkjar hófu starfið, stúlkur og piltar, og unnu frá kl. 9.30, f. h. til kl. 3 e. h. Næsta dag unnu þar nemendur I. b. og þriðja daginn nemendur II. b. Skólastjóri stjórnaði verkinu og vann með nemendum. Vinnugleði ríkti í starfinu og mikill áhugi.<br> | |||
21. febr. s.l. hófu nemendur skólans að grafa fyrir veggjum hins nýja skólahúss. Nemendur III. bekkjar hófu starfið, stúlkur og piltar, og unnu frá kl. 9.30, f.h. til kl. 3 e.h. Næsta dag unnu þar nemendur I. b. og þriðja daginn nemendur II. b. Skólastjóri stjórnaði verkinu og vann með nemendum. Vinnugleði ríkti í starfinu og mikill áhugi.<br> | |||
''Góð gjöf''.<br> | ''Góð gjöf''.<br> | ||
Á s.l. hausti gaf Stefán Helgason Gagnfræðaskólanum smásjá. Skólinn þakkar þá velvild og hugulsemi. | Á s.l. hausti gaf [[Stefán Helgason]] Gagnfræðaskólanum smásjá. Skólinn þakkar þá velvild og hugulsemi. | ||
:::::::::::II. | |||
==Sitt af hverju héðan frá 1946.== | |||
==Fiskveiðarnar:== | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! Mánuður !! Útflutt 1946, kg. !! Til hraðfrystihúsa 1946, kg.!!Samtals kg. | |||
|- | |||
|Febrúar || 1.745.025 ||302.978||2.048.003 | |||
|- | |||
|Marz ||2.232.534 ||736.367||2.968.901 | |||
|- | |||
|Apríl||3.069.705||1.328.178||4.397.883 | |||
|- | |||
|Maí ||2.105.303||463.278||2.568.581 | |||
|- | |||
|Júní||82.551||376.239||458.790 | |||
|- | |||
|Júlí||10.920||286.116||297.036 | |||
|- | |||
|Ágúst||||181.152||181.152 | |||
|- | |||
|September||||81.705||81.705 | |||
|- | |||
|Október||||42.850||42.850 | |||
|- | |||
|Nóvember||||81.790||81.790 | |||
|- | |||
|Desember||||58.658||58.658 | |||
|- | |||
|Alls||9.246.036 kg.||3.939.311 kg||13.185.349 kg | |||
|- | |||
|Verðmæti, ísvarinn fiskur||||||kr. 6.621.363,84 | |||
|- | |||
|Verðmæti, til hraðfrystihúsa||||||Kr. 2.528.438,77 | |||
|- | |||
||Verðmæti, samtals|||||| Kr. 9.149.802,61 | |||
|} | |||
::::: ''[[Ísfisksamlagið|Ísfisksamlagið]].'' | |||
Af öllum ísfiskútflutningi landsmanna, sem fluttur var út í flutningaskipum á árunum 1942-1944, nam fiskmagnið héðan frá Eyjum sem hér segir: | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! Ár !! % af heildar útflutningi landsmanna!! Fjöldi ísfiskfarma | |||
|- | |||
|1942 ||16,6% ||129 | |||
|- | |||
|1943 ||17,9%||102 | |||
|- | |||
|1944 ||21,7% ||125 | |||
|} | |||
:::::J.Þ.J. | |||
==Áfengisneyzla í Vestmannaeyjum:== | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! Ár !! Kr. | |||
|- | |||
|1945 ||1.085.626,00 | |||
|- | |||
|1946 ||1.299.083,00 | |||
|} | |||
==Mannfjöldi, fædd börn, fermd börn, hjónavígslur, dánir í Vestmannaeyjum== | |||
Mannfjöldi:: | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! 1946 !! Karlar!! Konur!!Alls | |||
|- | |||
| 1. nóv.||1.725 ||1.755||3480 | |||
|} | |||
Fædd börn: | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! Fæðingar !! piltar!! stúlkur||Samtals | |||
|- | |||
|1946 ||51 ||53||104 | |||
|} | |||
Fermd börn: | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! Fermd !! stúlkur!! piltar||Samtals | |||
|- | |||
|1946 ||32 ||40||72 | |||
|} | |||
Hjónavígslur: | |||
{| {{prettytable}} | |||
|- | |||
|1946 ||9 alls | |||
|} | |||
Dánir: | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! Ár !! Konur!! Karlar||Samtals | |||
|- | |||
|1946 ||8||14||22 | |||
|} | |||
==Frá [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélagi Vestmannaeyja]]== | |||
{| {{prettytable}} | |||
|+ | |||
! Ár !! Bátafjöldi!!Samtals smálestir||Samtals hestöfl||Heildarverðmæti, kr. | |||
|- | |||
|1946 ||71 ||5315||1922||11.847.250,00 | |||
|} |