„Hundraðmannahellir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Hundraðmannahelli''' má finna með þessari miðun: [[Hani|Hanahöfuð]] við [[Halldórsskora|Halldórsskoru]] og [[Hásteinn|Hástein]] í [[Dönskutó]]. Hellirinn er stuttan spöl frá [[Hamarsvegur|Hamarsvegi]]. Hann mun vera nokkuð langur en ákaflega þröngur og lágur þegar þú kemur inn. Ekki er hægt að ganga inn um hann heldur þarf að skríða. Innst er hann þó næstum því það hár að hægt sé að ganga uppréttur.  
'''Hundraðmannahelli''' má finna með þessari miðun: [[Hani|Hanahöfuð]] við [[Halldórsskora|Halldórsskoru]] og [[Hásteinn|Hástein]] í [[Dönskutó]]. Hellirinn er stuttan spöl frá [[Hamarsvegur|Hamarsvegi]]. Hann er frekar langur og fremur lágur til lofts. Ekki er hægt að ganga inn um hann heldur þarf að skríða. Innst er hann þó næstum því það hár að hægt sé að ganga uppréttur.  


Nafnið er komið frá [[Tyrkjaránið|tyrkjaráninu]] en sagt er að hundrað manns hafi falið sig í honum. Ekki er það þó líklegt því erfitt hefði að koma svo mörgum í þennan helli.
Nafnið er komið frá [[Tyrkjaránið|tyrkjaráninu]] en sagt er að hundrað manns hafi falið sig í honum. Ekki er það þó líklegt því erfitt hefði að koma svo mörgum í þennan helli.

Útgáfa síðunnar 7. júlí 2005 kl. 09:57

Hundraðmannahelli má finna með þessari miðun: Hanahöfuð við Halldórsskoru og Hástein í Dönskutó. Hellirinn er stuttan spöl frá Hamarsvegi. Hann er frekar langur og fremur lágur til lofts. Ekki er hægt að ganga inn um hann heldur þarf að skríða. Innst er hann þó næstum því það hár að hægt sé að ganga uppréttur.

Nafnið er komið frá tyrkjaráninu en sagt er að hundrað manns hafi falið sig í honum. Ekki er það þó líklegt því erfitt hefði að koma svo mörgum í þennan helli.

Heimildir

  • Ferðabók F.Í. 1948 bls. 119-124