„Blik 1936, 2. tbl./Sér grefur gröf, þótt grafi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
SÉR GREFUR GRÖF, ÞÓTT GRAFI
==Blik 1936, 2. tbl.==
'''SÉR GREFUR GRÖF, ÞÓTT GRAFI'''


ÉG var 9 ára og Árni 10 ára gamall. Hann var bezti skólafélaginn minn. Við sátum saman, lékum okkur saman og lásum saman, og gerðum öðrum smágrikki í félagi, þegar svo bar undir.<br>
ÉG var 9 ára og Árni 10 ára gamall. Hann var bezti skólafélaginn minn. Við sátum saman, lékum okkur saman og lásum saman, og gerðum öðrum smágrikki í félagi, þegar svo bar undir.<br>
Lína 5: Lína 6:
Það var komið sól og sumar.<br>
Það var komið sól og sumar.<br>
Einu sinni tókum við okkur til  í löngu fríi, sem við fengum, og löbbuðum út í skóginn, sem var skammt frá skólanum. Þar fundum við mauraþúfu. Maurarnir voru af rauðu tegundinni, illir og eitraðir.<br>
Einu sinni tókum við okkur til  í löngu fríi, sem við fengum, og löbbuðum út í skóginn, sem var skammt frá skólanum. Þar fundum við mauraþúfu. Maurarnir voru af rauðu tegundinni, illir og eitraðir.<br>
„Hér bar vel í veiði,“ sagði Árni. „Bara að ég hefði nú eitthvað til þess að tína maura í.“ „Hvað ætlarðu með þá?“ spurði ég. , það gæti orðið smellið,“ sagði hann, „að taka með sér nokkra maura inn í skólastofuna, og sleppa þeim á treyjukragann þeirra Sigga og Nonna, sem sitja fyrir framan okkur. Þeir munu tæpast sitja kyrrir á eftir, býzt ég við.“<br>
„Hér bar vel í veiði,“ sagði Árni. „Bara að ég hefði nú eitthvað til þess að tína maura í.“ „Hvað ætlarðu með þá?“ spurði ég. „Jú, það gæti orðið smellið,“ sagði hann, „að taka með sér nokkra maura inn í skólastofuna, og sleppa þeim á treyjukragann þeirra Sigga og Nonna, sem sitja fyrir framan okkur. Þeir munu tæpast sitja kyrrir á eftir, býzt ég við.“<br>
Ég féllst á það. Ég hafði með mér tóman eldspýtnastokk og fyllti hann af maurum. Árni hafði engan stokkinn, en hann var aldrei ráðalaus. Hann bjó sér til poka úr bréfsnepli og fyllti hann af maurum. Síðan braut hann vandlega fyrir hann, og við stungum þannig maurunum í vasa okkar. Þá var hringt inn. Það var sögutími og lexían var Svoldarorusta. Við Árni vorum illa undir tímann búnir. Við höfðum leikið okkur kvöldið áður, og ekkert nennt að lesa.<br>
Ég féllst á það. Ég hafði með mér tóman eldspýtnastokk og fyllti hann af maurum. Árni hafði engan stokkinn, en hann var aldrei ráðalaus. Hann bjó sér til poka úr bréfsnepli og fyllti hann af maurum. Síðan braut hann vandlega fyrir hann, og við stungum þannig maurunum í vasa okkar. Þá var hringt inn. Það var sögutími og lexían var Svoldarorusta. Við Árni vorum illa undir tímann búnir. Við höfðum leikið okkur kvöldið áður, og ekkert nennt að lesa.<br>
Ég var fyrstur „tekinn upp.“ Það gekk illa — afarilla. Ég stóð þarna og stamaði, rauður og sneyptur, því að kennarinn horfði fast á mig, og mér fannst krakkarnir kíma og stinga saman nefj­um í kring um mig, þegar ég „gataði“ og sagði vitleysurnar. Ég óskaði, að sú hryðja mætti sem fyrst líða hjá.<br>
Ég var fyrstur „tekinn upp.“ Það gekk illa — afarilla. Ég stóð þarna og stamaði, rauður og sneyptur, því að kennarinn horfði fast á mig, og mér fannst krakkarnir kíma og stinga saman nefj­um í kring um mig, þegar ég „gataði“ og sagði vitleysurnar. Ég óskaði, að sú hryðja mætti sem fyrst líða hjá.<br>
Lína 13: Lína 14:
„Þú átt bágt með að sitja kyrr í dag, Árni,“ sagði kennarinn. „Ó já, Árni minn,“ bætti hann við. „Sá, sem ekki gerir skyldu sína, hefir jafnan vonda samvizku og lítinn frið. Það er nú þannig. — Nú, hver sigraði svo við Svoldur?“ spurði hann mig.<br>
„Þú átt bágt með að sitja kyrr í dag, Árni,“ sagði kennarinn. „Ó já, Árni minn,“ bætti hann við. „Sá, sem ekki gerir skyldu sína, hefir jafnan vonda samvizku og lítinn frið. Það er nú þannig. — Nú, hver sigraði svo við Svoldur?“ spurði hann mig.<br>
Nei, nú féll mér allur ketill í eld. Grúfði þá ekki hann Árni andlitið í höndum sér á borðinu og grét. Skárra var það samvizkubitið. Ekki hafði ég orðið var við það hjá honum áður, þótt hann svikist um að lesa lexíurnar sínar. Ég fann grátstafinn í kverkum mér, svo vorkenndi ég honum.<br>
Nei, nú féll mér allur ketill í eld. Grúfði þá ekki hann Árni andlitið í höndum sér á borðinu og grét. Skárra var það samvizkubitið. Ekki hafði ég orðið var við það hjá honum áður, þótt hann svikist um að lesa lexíurnar sínar. Ég fann grátstafinn í kverkum mér, svo vorkenndi ég honum.<br>
„0,  að við skyldum ekki lesa Svoldarorustuna í gær,“ hugsaði ég. Við fórum heldur sjö sinnum í bað. Við hefðum betur látið nægja að fara það bara sex sinnum, og lesa heldur svolítið í staðinn.<br>
„O,  að við skyldum ekki lesa Svoldarorustuna í gær,“ hugsaði ég. Við fórum heldur sjö sinnum í bað. Við hefðum betur látið nægja að fara það bara sex sinnum, og lesa heldur svolítið í staðinn.<br>
„Hver sigraði við Svoldur? Seg ''þú'' það, Árni,“ sagði kennarinn höstugur.
„Hver sigraði við Svoldur? Seg ''þú'' það, Árni,“ sagði kennarinn höstugur.
Árni litli tók nú til að háskæla og ók sér.<br>
Árni litli tók nú til að háskæla og ók sér.<br>
„Æ, æ — ei — ei — ei — eiturmaurinn,“ sagði hann hikstandi. Öll börnin í bekknum litu upp undrandi. Um leið fékk ég sáran sviða í hálsinn aftanveiðan.<br>
„Æ, æ — ei — ei — ei — eiturmaurinn,“ sagði hann hikstandi. Öll börnin í bekknum litu upp undrandi. Um leið fékk ég sáran sviða í hálsinn aftanverðan.<br>
„Hvað er að tarna?“ hugsaði ég, „eru maurarnir sloppnir út?“<br>
„Hvað er að tarna?“ hugsaði ég, „eru maurarnir sloppnir út?“<br>
Ég rak hendina ofan í buxnavasannn og tók upp stokkinn og opnaði hann.<br>
Ég rak hendina ofan í buxnavasannn og tók upp stokkinn og opnaði hann.<br>
Lína 26: Lína 27:
„Maurarnir hafa að mestu leyti hegnt ykkur fyrir slóðaskapinn og letina,“ sagði kennarinn.<br>
„Maurarnir hafa að mestu leyti hegnt ykkur fyrir slóðaskapinn og letina,“ sagði kennarinn.<br>
Þegar við fórum, sagði hann: „Sér grefur gröf, þótt grafi.“
Þegar við fórum, sagði hann: „Sér grefur gröf, þótt grafi.“
Við skildum þá ekki þenna málshátt, en síðar varð okkur hann ljós. ''Þýtt''.
Við skildum þá ekki þenna málshátt, en síðar varð okkur hann ljós.<br> ''Þýtt''.
 


                ''' ——————————————————————————————————————————'''


'''Blik'''
'''Blik'''
Lína 36: Lína 37:
'''Prófum'''
'''Prófum'''


í [[Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja|gagnfræðaskólanum]] lauk 29. f. m. og fóru skólaslit fram daginn eftir með samdrykkju nemenda, kennara og nokkurra gesta.
í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólanum]] lauk 29. f.m. og fóru skólaslit fram daginn eftir með samdrykkju nemenda, kennara og nokkurra gesta.<br>
Hæstu aðaleinkunnir í 2. bekk hlutu þær Björg Hjörleifsdóttir frá [[Engidalur|Engidal]], 8,73 og Bera Þorsteinsdóttir frá [[Laufás|Laufási]], 8,59.
Hæstu aðaleinkunnir í 2. bekk hlutu þær [[Björg Hjörleifsdóttir]] frá [[Engidalur|Engidal]], 8,73 og Bera Þorsteinsdóttir frá [[Laufás|Laufási]], 8,59.
 
Í 1. bekk hlaut Sigurður E. Finnsson frá Borgarnesi 8,81, Friðrik Jörgensen frá [[Hvoltunga|Hvoltungu]], 8,42, Sesselja Einarsdóttir frá London hér, 8,20 og Jóhann Vilmundarson frá [[Hlíð|Hlíð]] hér 8,17.
Nemendur tóku yfirleitt góð próf, höfðu stundað námið vel og tekið góðum framförum.
 


Drengirnir stunduðu kappsamlega úti íþróttir að vetrinum og fengu 5 þeirra verðlaun að lokum fyrir áhugann og leikni í þeim.Besta eign  hvers  skóla eru góðir nemendur.
Í 1. bekk hlaut [[Sigurður Finnsson|Sigurður E. Finnsson]] frá Borgarnesi 8,81, [[Friðrik Jörgensen]] frá Hvoltungu, 8,42, [[Sesselja Einarsdóttir]] frá [[London]] hér, 8,20 og [[Jóhann Vilmundarson]] frá [[Hlíð|Hlíð]] hér 8,17.<br>
Nemendur tóku yfirleitt góð próf, höfðu stundað námið vel og tekið góðum framförum.<br>
Drengirnir stunduðu kappsamlega úti íþróttir að vetrinum og fengu 5 þeirra verðlaun að lokum fyrir áhugann og leikni í þeim. Bezta eign  hvers  skóla eru góðir nemendur.


Vestmannaeyjum 3. maí 1936
Vestmannaeyjum 3. maí 1936<br>
Þ. Þ. V.
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ. Þ. V.]]


'''Sýning'''
'''Sýning'''


á handavinnu og teikningum gagnfræðaskólanemendanna var haldin sunnudaginn 3. maí. Sýninguna sóttu um 600 manns, ungir og gamlir.
á handavinnu og teikningum gagnfræðaskólanemendanna var haldin sunnudaginn 3. maí. Sýninguna sóttu um 600 manns, ungir og gamlir.<br>
Aðsókn að sýningum gagnfræðaskólans fer vaxandi ár frá ári.
Aðsókn að sýningum gagnfræðaskólans fer vaxandi ár frá ári.


'''Við þökkum'''
'''Við þökkum'''


Við ungmenni, sem göngum heil til leiks, megum þakka það lán og minnast þess, að sumir jafnaldrar okkar eiga ekki þeirri hamingju að fagna.
Við ungmenni, sem göngum heil til leiks, megum þakka það lán og minnast þess, að sumir jafnaldrar okkar eiga ekki þeirri hamingju að fagna.<br>
Það er því brýn skylda okkar að reyna, ef hægt er, að létta byrðar þeirra, sem bágt eiga í þessum efnum og sýna þeim velvild og hjálpsemi. Það göfgar okkur og glæðir okkar bestu tilfinningar.
Það er því brýn skylda okkar að reyna, ef hægt er, að létta byrðar þeirra, sem bágt eiga í þessum efnum og sýna þeim velvild og hjálpsemi. Það göfgar okkur og glæðir okkar bestu tilfinningar.<br>
 
Í vetur gengu nemendur [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólans]] út með söfnunarlista til handa [[Kristinn Stefánsson (Kalmannstjörn)|Kristni Stefánssyni]] að [[Kalmannstjörn|Kalmannstjörn]] hér, með því markmiði að safna peningum fyrir farartæki handa honum. Bæjarbúar brugðust vel við eins og oftar, þegar til þeirra er leitað í svipuðum tilgangi, og hafa nú safnast um kr. 350,00. Við þökkum fólki hér þessar góðu undirtektir og hjálpsemi.<br>
Í vetur gengu nemendur gagnfræðaskólans út með söfnunarlista til handa Kristni Stefánssyni að [[Kalmannstjörn|Kalmannstjörn]] hér, með því markmiði að safna peningum fyrir farartæki handa honum. Bæjarbúar brugðust vel við eins og oftar, þegar til þeirra er leitað í svipuðum tilgangi, og hafa nú safnast um kr. 350,00. Við þökkum fólki hér þessar góðu undirtektir og hjálpsemi.
 
Verður nú undinn að því bráður bugur að útvega Kristni farartæki við hans hæfi.
Verður nú undinn að því bráður bugur að útvega Kristni farartæki við hans hæfi.


Lína 66: Lína 63:
f.h. nemenda gagnfræðaskólans  
f.h. nemenda gagnfræðaskólans  


Herm. Guðmundsson, Jóh. Vilmundars., Sigurður E. Finnsson.
[[Hermann Guðmundsson|Herm. Guðmundsson]], [[Jóhann Vilmundarson|Jóh. Vilmundars.]], [[Sigurður Finnsson|Sigurður E. Finnsson]].
                  ———————————————————————————————
 


Ábyrg ritstjórn:  Stjórn Málf.félagsins  
Ábyrg ritstjórn:  Stjórn Málf.félagsins  


Eyjaprentsmiðjan h.f.
Eyjaprentsmiðjan h.f.

Útgáfa síðunnar 13. september 2009 kl. 17:10

Blik 1936, 2. tbl.

SÉR GREFUR GRÖF, ÞÓTT GRAFI

ÉG var 9 ára og Árni 10 ára gamall. Hann var bezti skólafélaginn minn. Við sátum saman, lékum okkur saman og lásum saman, og gerðum öðrum smágrikki í félagi, þegar svo bar undir.
Árni átti það til, að vera dálítill hrekkjalómur á stundum, og ég var heldur ekki alltaf bezta barnið hennar mömmu minnar.
Það var komið sól og sumar.
Einu sinni tókum við okkur til í löngu fríi, sem við fengum, og löbbuðum út í skóginn, sem var skammt frá skólanum. Þar fundum við mauraþúfu. Maurarnir voru af rauðu tegundinni, illir og eitraðir.
„Hér bar vel í veiði,“ sagði Árni. „Bara að ég hefði nú eitthvað til þess að tína maura í.“ „Hvað ætlarðu með þá?“ spurði ég. „Jú, það gæti orðið smellið,“ sagði hann, „að taka með sér nokkra maura inn í skólastofuna, og sleppa þeim á treyjukragann þeirra Sigga og Nonna, sem sitja fyrir framan okkur. Þeir munu tæpast sitja kyrrir á eftir, býzt ég við.“
Ég féllst á það. Ég hafði með mér tóman eldspýtnastokk og fyllti hann af maurum. Árni hafði engan stokkinn, en hann var aldrei ráðalaus. Hann bjó sér til poka úr bréfsnepli og fyllti hann af maurum. Síðan braut hann vandlega fyrir hann, og við stungum þannig maurunum í vasa okkar. Þá var hringt inn. Það var sögutími og lexían var Svoldarorusta. Við Árni vorum illa undir tímann búnir. Við höfðum leikið okkur kvöldið áður, og ekkert nennt að lesa.
Ég var fyrstur „tekinn upp.“ Það gekk illa — afarilla. Ég stóð þarna og stamaði, rauður og sneyptur, því að kennarinn horfði fast á mig, og mér fannst krakkarnir kíma og stinga saman nefj­um í kring um mig, þegar ég „gataði“ og sagði vitleysurnar. Ég óskaði, að sú hryðja mætti sem fyrst líða hjá.
Árna veslingnum leið heldur ekki vel. Hann bjóst auðvitað við að verða næstur. Hann gat ekki setið kyrr. Hann færði sig ýmist nær mér eða fjær og klóraði sér á hálsinum og bakinu, þá á hægra lærinu, síðan á mjöðminni.
„Veslings Árni,“ hugsaði ég. „þú ert ólesinn líka.“
„Sittu kyrr, Árni!“ kallaði kennarinn byrstur. Hann var óblíður núna. Árni blóðroðnaði, og ég sá, að honum vöknaði um augu. Andartak sat hann kyrr og horfði í gaupnir sér. En svo tók hann til að klóra sér aftur, ákafar en fyrr.
„Þú átt bágt með að sitja kyrr í dag, Árni,“ sagði kennarinn. „Ó já, Árni minn,“ bætti hann við. „Sá, sem ekki gerir skyldu sína, hefir jafnan vonda samvizku og lítinn frið. Það er nú þannig. — Nú, hver sigraði svo við Svoldur?“ spurði hann mig.
Nei, nú féll mér allur ketill í eld. Grúfði þá ekki hann Árni andlitið í höndum sér á borðinu og grét. Skárra var það samvizkubitið. Ekki hafði ég orðið var við það hjá honum áður, þótt hann svikist um að lesa lexíurnar sínar. Ég fann grátstafinn í kverkum mér, svo vorkenndi ég honum.
„O, að við skyldum ekki lesa Svoldarorustuna í gær,“ hugsaði ég. Við fórum heldur sjö sinnum í bað. Við hefðum betur látið nægja að fara það bara sex sinnum, og lesa heldur svolítið í staðinn.
„Hver sigraði við Svoldur? Seg þú það, Árni,“ sagði kennarinn höstugur. Árni litli tók nú til að háskæla og ók sér.
„Æ, æ — ei — ei — ei — eiturmaurinn,“ sagði hann hikstandi. Öll börnin í bekknum litu upp undrandi. Um leið fékk ég sáran sviða í hálsinn aftanverðan.
„Hvað er að tarna?“ hugsaði ég, „eru maurarnir sloppnir út?“
Ég rak hendina ofan í buxnavasannn og tók upp stokkinn og opnaði hann.
„Hvað ertu með þarna, Björn?“ spurði kennarinn mig. Ég varð hræddur og missti opinn stokkinn á gólfið. Maurarnir, sem eftir voru í honum, skriðu nú út um allt gólf. Það, sem eftir var af tímanum, fór til þess að tína þá upp og koma þeim út. Við Árni vorum reknir inn til konu kennarans. Þar vorum við berháttaðir og fötin okkar gaumgæfilega skoðuð og saumfarin, og úr þeim tíndar kindurnar. Kennarinn gat ekki stillt sig um að brosa, þegar hann sá, hve rauðflekkóttir við vorum eftir bit mauranna. Við grétum báðir. Ég var þó ekki eins illa leikinn og Árni. En mig tók það sárt, að sjá þennan hrausta og hugrakka félaga minn, sem aldrei skorti ráð, hágráta.
Við sluppum með það að „sitja eftir“ svo sem hálfan tíma.
„Maurarnir hafa að mestu leyti hegnt ykkur fyrir slóðaskapinn og letina,“ sagði kennarinn.
Þegar við fórum, sagði hann: „Sér grefur gröf, þótt grafi.“ Við skildum þá ekki þenna málshátt, en síðar varð okkur hann ljós.
Þýtt.

                ——————————————————————————————————————————

Blik

Þakkar hinar ágætu aðsendu greinar. Höfundarnir bafa sýnt blaðinu þá velvild að rita þær fyrir það. — Vitað er að meðal Eyjabúa eru ekki allfáir menn, er hafa ýmislegt til brunns að bera, sem glæða má menningarlíf okkar hér og auka hróður Eyjanna út á við í þeim efnum. Þessir menn búa yfir mætti menntar eða þekkingar. Brýn nauðsyn er að fá hann leystan úr læðingi, svo að hann nái að vekja og glæða, skapa jarðveg fyrir aukið andlegt líf og meiri þroska.

Prófum

í gagnfræðaskólanum lauk 29. f.m. og fóru skólaslit fram daginn eftir með samdrykkju nemenda, kennara og nokkurra gesta.
Hæstu aðaleinkunnir í 2. bekk hlutu þær Björg Hjörleifsdóttir frá Engidal, 8,73 og Bera Þorsteinsdóttir frá Laufási, 8,59.

Í 1. bekk hlaut Sigurður E. Finnsson frá Borgarnesi 8,81, Friðrik Jörgensen frá Hvoltungu, 8,42, Sesselja Einarsdóttir frá London hér, 8,20 og Jóhann Vilmundarson frá Hlíð hér 8,17.
Nemendur tóku yfirleitt góð próf, höfðu stundað námið vel og tekið góðum framförum.
Drengirnir stunduðu kappsamlega úti íþróttir að vetrinum og fengu 5 þeirra verðlaun að lokum fyrir áhugann og leikni í þeim. Bezta eign hvers skóla eru góðir nemendur.

Vestmannaeyjum 3. maí 1936
Þ. Þ. V.

Sýning

á handavinnu og teikningum gagnfræðaskólanemendanna var haldin sunnudaginn 3. maí. Sýninguna sóttu um 600 manns, ungir og gamlir.
Aðsókn að sýningum gagnfræðaskólans fer vaxandi ár frá ári.

Við þökkum

Við ungmenni, sem göngum heil til leiks, megum þakka það lán og minnast þess, að sumir jafnaldrar okkar eiga ekki þeirri hamingju að fagna.
Það er því brýn skylda okkar að reyna, ef hægt er, að létta byrðar þeirra, sem bágt eiga í þessum efnum og sýna þeim velvild og hjálpsemi. Það göfgar okkur og glæðir okkar bestu tilfinningar.
Í vetur gengu nemendur gagnfræðaskólans út með söfnunarlista til handa Kristni StefánssyniKalmannstjörn hér, með því markmiði að safna peningum fyrir farartæki handa honum. Bæjarbúar brugðust vel við eins og oftar, þegar til þeirra er leitað í svipuðum tilgangi, og hafa nú safnast um kr. 350,00. Við þökkum fólki hér þessar góðu undirtektir og hjálpsemi.
Verður nú undinn að því bráður bugur að útvega Kristni farartæki við hans hæfi.

Vestmannaeyjum 1. maí 1936

f.h. nemenda gagnfræðaskólans

Herm. Guðmundsson, Jóh. Vilmundars., Sigurður E. Finnsson.

                 ———————————————————————————————


Ábyrg ritstjórn: Stjórn Málf.félagsins

Eyjaprentsmiðjan h.f.