„Hinrik G. Jónsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Haraldur Guðnason. 1991. ''Við Ægisdyr, Saga Vestmannaeyja II.'' Reykjvík, Stofn. ISBN 00003056072 | Haraldur Guðnason. 1991. ''Við Ægisdyr, Saga Vestmannaeyja II.'' Reykjvík, Stofn. ISBN 00003056072 | ||
[[Flokkur:Bæjarstjórar]] |
Útgáfa síðunnar 24. júní 2005 kl. 09:40
Hinrik G. Jónsson fæddist 2. janúar 1908 í Vestmannaeyjum og var nefndur Hinrik Guðmundur. Foreldrar hans voru Jón Hinriksson framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum og kona hans Ingibjörg Rannveig Theódórsdóttir Mathiesen frá Hafnarfirði.
Hinrik lauk stúdentsprófi í Reykjavík árið 1928 og embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1936. Hann var framkvæmdastjóri Kf. Fram í Eyjum 1929-1933. Málflutningsmaður í Vestmannaeyjum frá 1. júlí 1936 þar til hann var kosinn bæjarstjóri í mars 1938. Eftir bæjarstjórastörf sín vann hann við lögfræðistörf í Eyjum í tvö ár. Þá lá leið hans í Neskaupsstað þar se hann var bæjarfógeti í tvö ár. Hinrik sýslumaður var sýslumaður Snæfells- og Hnappadalssýslu árið 1949 og gegndi því embætti til æviloka.
Hann var í stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja 1930-1947 ásamt því að gegna ýmsum trunaðarstörfum hér í Eyjum og á öðrum stöðum.
Kona Hinriks hét Unnur Magnúsdóttir. Hinrik lést 19. mars 1965.
Heimildir:
Haraldur Guðnason. 1991. Við Ægisdyr, Saga Vestmannaeyja II. Reykjvík, Stofn. ISBN 00003056072