„Þórarinn Guðmundsson (Jaðri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Gísli Eyjólfsson)
Lína 1: Lína 1:
Þórarinn Guðmundsson fæddist í [[Frydendal]] í Vestmannaeyjum 13. janúar 1893 og lést 30. maí 1975. Foreldrar hans voru [[Guðmundur Guðmundsson]] og [[Málfríður Erlendsdóttir]]. Árið 1915 tók Þórarinn við formennsku á [[Gústaf]] (9,19 tonn). Eftir það var hann formaður á ýmsum bátum til 1940.
Þórarinn Guðmundsson frá [[Mandalur|Mandal]], fæddist í [[Frydendal]] í Vestmannaeyjum 13. janúar 1893 og lést 30. maí 1975. Foreldrar hans voru [[Guðmundur Guðmundsson]] og [[Málfríður Erlendsdóttir]]. Eiginkona Þórarinns var [[Jónasína Runólfsdóttir]]
Þórarinn var formaður í 30 ár, með [[Gústaf VE|Gústaf]] 1915-1916, [[Kristbjörg VE|Kristbjörgu]] 1917-1920, [[Úndína VE|Úndínu]] 1921-1925, [[Skallagrímur VE|Skallagrím]] 1926-1927, [[Skíðblaðnir]] 1929-1933, [[Höfrungur II|Höfrung II]] 1934-1938, [[Happasæll|Happasæl]] 1939-1940 og [[Helgi VE|Helga]] 1941-1944.


[[Loftur Guðmundsson]] samdi eitt sinn formannsvísu um Þórarinn:  
[[Loftur Guðmundsson]] samdi eitt sinn formannsvísu um Þórarinn:  
: ''Glöggur á veðra og græðisfar''
: ''Glöggur á veðra og græðisfar''
: ''greindur og snar í orðum''
: ''greindur og snar í orðum''
: ''Þórarinn Helgur úr kvikum mar''
: ''Þórarinn Helgu úr kvikum mar''
: ''hleður að efstu borðum.''
: ''hleður að efstu borðum.''


Lína 10: Lína 11:
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
* ''Sjómannadagblað Vestmannaeyja''. 1995.
* ''Sjómannadagblað Vestmannaeyja''. 1995.
* Viðbót við heilmildir Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum
}}
}}



Útgáfa síðunnar 11. febrúar 2009 kl. 11:04

Þórarinn Guðmundsson frá Mandal, fæddist í Frydendal í Vestmannaeyjum 13. janúar 1893 og lést 30. maí 1975. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson og Málfríður Erlendsdóttir. Eiginkona Þórarinns var Jónasína Runólfsdóttir Þórarinn var formaður í 30 ár, með Gústaf 1915-1916, Kristbjörgu 1917-1920, Úndínu 1921-1925, Skallagrím 1926-1927, Skíðblaðnir 1929-1933, Höfrung II 1934-1938, Happasæl 1939-1940 og Helga 1941-1944.

Loftur Guðmundsson samdi eitt sinn formannsvísu um Þórarinn:

Glöggur á veðra og græðisfar
greindur og snar í orðum
Þórarinn Helgu úr kvikum mar
hleður að efstu borðum.

Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
  • Sjómannadagblað Vestmannaeyja. 1995.
  • Viðbót við heilmildir Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum