„Gísli Eyjólfsson (eldri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
'''Gísli Eyjólfsson''' frá [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 17. apríl 1867 og lést 6. mars 1914.  
'''Gísli Eyjólfsson''' frá [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 17. apríl 1867 og lést 6. mars 1914.  
Flutti til Vestmannaeyja 1869, með foreldrum sínum, sem settust að í Norðurbæ á Kirkju- bæjum. Gísli varð bóndi á Eystri-Búastöðum, og áraskipaformaður. Annálaður fjalla- maður, eins og bræður hans Guðjón á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og Jóel á [[Sælundur|Sælundi]].
Flutti til Vestmannaeyja 1869, með foreldrum sínum, sem settust að í Norðurbæ á Kirkju- bæjum. Gísli varð bóndi á Eystri-Búastöðum, og áraskipaformaður. Annálaður fjalla- maður, eins og bræður hans Guðjón á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og Jóel á [[Sælundur|Sælundi]].
Kona Gisla var [[Guðrún Magnúsdóttir]], fædd 12.júlí 1865 í Berjanesi í V-Landeyjum, dáin á [[Búastaðir|Búastöðum]] 24.sept. 1936. Þau giftust 14.maí 1894 og fengu þá byggingu fyrir jörðinni Eystri-Búastöðum. (Nyrðri-Búastöðum, eins og þau hétu áður en nýtt hús var byggt.)  
Kona Gísla var [[Guðrún Magnúsdóttir]], fædd 12.júlí 1865 í Berjanesi í V-Landeyjum, dáin á [[Búastaðir|Búastöðum]] 24.sept. 1936. Þau giftust 14.maí 1894 og fengu þá byggingu fyrir jörðinni Eystri-Búastöðum. (Nyrðri-Búastöðum, eins og þau hétu áður en nýtt hús var byggt.)  
Þau eignuðust fimm börn: [[Lovísa Gísladóttir|Lovísa]], f.1895 d.1979 í Ve. kona [[Bryngeir Torfason|Bryngeirs Torfasonar]].  
Þau eignuðust fimm börn: [[Lovísa Gísladóttir|Lovísa]], f.1895 d.1979 í Ve. kona [[Bryngeir Torfason|Bryngeirs Torfasonar]].  
[[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfur]], f.1897, d.1995 í R.vík. Jórunn, f.1899, d.1916 í R.vík. Magnús, f.1904, d.1904.Margrét Magnúsína, f.1906, d.06.
[[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfur]], f.1897, d.1995 í R.vík. Jórunn, f.1899, d.1916 í R.vík. Magnús, f.1904, d.1904.Margrét Magnúsína, f.1906, d.06.

Útgáfa síðunnar 6. febrúar 2009 kl. 08:33

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Gísli Eyjólfsson


Gísli Eyjólfsson frá Búastöðum fæddist 17. apríl 1867 og lést 6. mars 1914. Flutti til Vestmannaeyja 1869, með foreldrum sínum, sem settust að í Norðurbæ á Kirkju- bæjum. Gísli varð bóndi á Eystri-Búastöðum, og áraskipaformaður. Annálaður fjalla- maður, eins og bræður hans Guðjón á Kirkjubæ og Jóel á Sælundi. Kona Gísla var Guðrún Magnúsdóttir, fædd 12.júlí 1865 í Berjanesi í V-Landeyjum, dáin á Búastöðum 24.sept. 1936. Þau giftust 14.maí 1894 og fengu þá byggingu fyrir jörðinni Eystri-Búastöðum. (Nyrðri-Búastöðum, eins og þau hétu áður en nýtt hús var byggt.) Þau eignuðust fimm börn: Lovísa, f.1895 d.1979 í Ve. kona Bryngeirs Torfasonar. Eyjólfur, f.1897, d.1995 í R.vík. Jórunn, f.1899, d.1916 í R.vík. Magnús, f.1904, d.1904.Margrét Magnúsína, f.1906, d.06.



Heimildir

  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum