„Sigurbjörg Axelsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (myndir)
m (mynd)
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:Sigmund magnus og Dadda copy.jpg|thumb|150px|Teikning efir Sigmund af  
[[Mynd:Sigmund magnus og Dadda copy.jpg|thumb|150px|Teikning efir Sigmund af  
Döddu og Magnúsi bæjarstjóra]]
Döddu og Magnúsi bæjarstjóra]]
[[Mynd:Austuvegur 6.jpg|thumb|left|150px|Austurvegur 6]]
'''Sigurbjörg Axelsdóttir''' fæddist 23. apríl 1935. Árið 1954 giftist hún [[Axel Lárusson|Axel Lárussyni]] skókaupmanni.
'''Sigurbjörg Axelsdóttir''' fæddist 23. apríl 1935. Árið 1954 giftist hún [[Axel Lárusson|Axel Lárussyni]] skókaupmanni.
Sigurbjörg var við nám í Kvennaskólanum í Reykjavík 1949-1952. Hún starfaði hjá Siglingamálastofnun og í verslun Ragnars H. Blöndal. Í Vestmannaeyjum rak hún í fjölda ára skóverslunina [[Axel Ó]] ásamt manni sínum.
Sigurbjörg var við nám í Kvennaskólanum í Reykjavík 1949-1952. Hún starfaði hjá Siglingamálastofnun og í verslun Ragnars H. Blöndal. Í Vestmannaeyjum rak hún í fjölda ára skóverslunina [[Axel Ó]] ásamt manni sínum.
Lína 9: Lína 10:


Eftir Sigurbjörgu liggja mörg ljóð og samdi hún meðal annars ljóð við þjóðhátíðarlagið 1972(Fegurð friðsæld og kyrrð finnst hvergi meiri en í Eyjana byggð.
Eftir Sigurbjörgu liggja mörg ljóð og samdi hún meðal annars ljóð við þjóðhátíðarlagið 1972(Fegurð friðsæld og kyrrð finnst hvergi meiri en í Eyjana byggð.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Haraldur Guðnason]]. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár''. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.
* [[Haraldur Guðnason]]. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár''. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.

Útgáfa síðunnar 18. júlí 2008 kl. 11:59

Teikning efir Sigmund af Döddu og Magnúsi bæjarstjóra
Teikning efir Sigmund af Döddu og Magnúsi bæjarstjóra
Austurvegur 6

Sigurbjörg Axelsdóttir fæddist 23. apríl 1935. Árið 1954 giftist hún Axel Lárussyni skókaupmanni. Sigurbjörg var við nám í Kvennaskólanum í Reykjavík 1949-1952. Hún starfaði hjá Siglingamálastofnun og í verslun Ragnars H. Blöndal. Í Vestmannaeyjum rak hún í fjölda ára skóverslunina Axel Ó ásamt manni sínum.

Sigurbjörg var fyrsta konan sem átti sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Þar sat hún frá 1974-1978 og 1982-1986. Auk þess var hún varabæjarfulltrúi 1980-1981. Sigurbjörg var virk í mögum félögum, var í félagi kaupsýslumanna í Vestmannaeyjum, og formaður þess í mörg ár, var í stjórn kaupmannasamtaka Íslands og var sæmd gullmerki þess, hún starfaði í Sjálfstæðiskvennafélaginu Eygló, og starfaði mikið fyrir íþróttafélagið Þór í Vestmannaeyjum.

Eftir Sigurbjörgu liggja mörg ljóð og samdi hún meðal annars ljóð við þjóðhátíðarlagið 1972(Fegurð friðsæld og kyrrð finnst hvergi meiri en í Eyjana byggð.


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.