„Guðjón Scheving“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðjón Scheving.jpg|thumb|250px|Guðjón]]
[[Mynd:Guðjón Scheving.jpg|thumb|250px|Guðjón]]
'''Guðjón Sveinsson Scheving''' fæddist 11. september 1898 og lést 9. október 1974. Foreldrar hans voru [[Sveinn P. Scheving]] og [[Kristólína Bergsteinsdóttir]]. Guðjón var elstur í systkinahópnum en þau voru fjögur systkinin, [[Anna Sigríður Scheving|Anna Sigríður]], [[Páll Scheving|Páll]] og [[Sigurður Scheving|Sigurður]].
'''Guðjón Sveinsson Scheving''' fæddist 11. september 1898 í [[Dalir|Dölum]] í Eyjum og lést 9. október 1974. Foreldrar hans voru [[Sveinn P. Scheving]] og [[Kristólína Bergsteinsdóttir]]. Guðjón var elstur í systkinahópnum en þau voru fjögur systkinin, [[Anna Sigríður Scheving|Anna Sigríður]], [[Páll Scheving|Páll]] og [[Sigurður Scheving|Sigurður]].


Guðjón bjó í [[Langholt]]i.
Guðjón kvæntist [[Ólafía Jónsdóttir|Ólafíu Jónsdóttur]] þann 1. desember 1923. Börn þeirra voru [[Jón Scheving|Jón]] f. 1924, [[Aðalheiður Scheving|Aðalheiður Steinunn]] f. 1927 og [[Sveinn Scheving|Sveinn]] f. 1933. Þau bjuggu í [[Langholt]]i.
 
Guðjón var málarameistari og lærði hann þá iðn hjá Tómasi Þorsteinssyni í Reykjavík skömmu eftir 1920. Hann fékk meistarabréf 1927. Hann starfaði við iðnina til dauðadags.
 
Guðjón var einn af stofnendum [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélagsins Týs]]. Hann var hvatamaður að stofnun [[Verkalýðsfélag Vestmannaeyja|Verkalýðsfélags Vestmannaeyja]] og [[Iðnaðarmannafélag Vestmannaeyja|Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja]]. Hann var sæmdur heiðursmerki Landssambands iðnaðarmanna árið 1952 fyrir störf sín og félagsstörf.
 
Hann átti þátt í stofnun [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafnsins]].
 
Hann var virkur félagi í [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og sat hann stofnfund SUS á Þingvöllum árið 1930.
 
 
 
{{Heimildir|
* Kristján Guðlaugsson. ''Íslenskir málarar''. Reykjavík: Málarameistarafélag Reykjavíkur, 1982.
}}


Guðjón var málarameistari.


[[Flokkur:Húsamálarar]]
[[Flokkur:Húsamálarar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 24. ágúst 2007 kl. 13:28

Guðjón

Guðjón Sveinsson Scheving fæddist 11. september 1898 í Dölum í Eyjum og lést 9. október 1974. Foreldrar hans voru Sveinn P. Scheving og Kristólína Bergsteinsdóttir. Guðjón var elstur í systkinahópnum en þau voru fjögur systkinin, Anna Sigríður, Páll og Sigurður.

Guðjón kvæntist Ólafíu Jónsdóttur þann 1. desember 1923. Börn þeirra voru Jón f. 1924, Aðalheiður Steinunn f. 1927 og Sveinn f. 1933. Þau bjuggu í Langholti.

Guðjón var málarameistari og lærði hann þá iðn hjá Tómasi Þorsteinssyni í Reykjavík skömmu eftir 1920. Hann fékk meistarabréf 1927. Hann starfaði við iðnina til dauðadags.

Guðjón var einn af stofnendum Knattspyrnufélagsins Týs. Hann var hvatamaður að stofnun Verkalýðsfélags Vestmannaeyja og Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja. Hann var sæmdur heiðursmerki Landssambands iðnaðarmanna árið 1952 fyrir störf sín og félagsstörf.

Hann átti þátt í stofnun Byggðasafnsins.

Hann var virkur félagi í Sjálfstæðisflokknum og sat hann stofnfund SUS á Þingvöllum árið 1930.



Heimildir

  • Kristján Guðlaugsson. Íslenskir málarar. Reykjavík: Málarameistarafélag Reykjavíkur, 1982.