„Sigurjón Auðunsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Viðbót.)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Sigurjón Auðunsson''' fæddist á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri í Vestur-Skaftafellssýslu 4. apríl 1917 og lést 20. febrúar 2004.<br>
'''Sigurjón Auðunsson''' fæddist á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri í Vestur-Skaftafellssýslu 4. apríl 1917 og lést 20. febrúar 2004.<br>
Foreldrar hans voru [[Auðunn Oddsson]] og [[Steinunn Sigríður Gestsdóttir]].<br>  
Foreldrar hans voru [[Auðunn Oddsson]] og [[Steinunn Sigríður Gestsdóttir]].<br>  
Sigurjón var með foreldrum sínum í Skálmarbæ í Álftaveri 1918, á Snæbýli í Skaftártungu 1918-1919, hjá þeim í Reykjavík 1919-1924, í Eyjum 1924 og lengur. Hann var formaður í Eyjum 1940. Verkstjóri var hann lengi, um skeið hjá Bæjarútgerðinni. Hann þótti reglusamur, með gott verksvit og skipulag og dugandi í hverju starfi.<br>
Sigurjón var með foreldrum sínum í Skálmarbæ í Álftaveri 1918, á Snæbýli í Skaftártungu 1918-1919, hjá þeim í Reykjavík 1919-1924, í Eyjum 1924 og lengur. Hann var formaður í Eyjum 1940. Verkstjóri var hann lengi, um skeið hjá Bæjarútgerðinni og lengi hjá [[Ísfélagið|Ísfélaginu]]. Hann þótti reglusamur, með gott verksvit og skipulag og dugandi í hverju starfi.<br>
Hann átti fjögur systkini, þau [[Gestur Auðunsson|Gest]], [[Haraldur Auðunsson|Harald]], [[Bárður Auðunsson|Bárð]] og [[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magneu Ernu]].<br>
Hann átti fjögur systkini, þau [[Gestur Auðunsson|Gest]], [[Haraldur Auðunsson|Harald]], [[Bárður Auðunsson|Bárð]] og [[Magnea Erna Auðunsdóttir|Magneu Ernu]].<br>


Kona Sigurjóns var [[Sigríður Nikulásdóttir]], f. 18. júlí 1914. Þau bjuggu í [[Haukaberg]]i við [[Vestmannabraut]] og á [[Austurvegur 20|Austurveg 20]]. Síðast bjó Sigurjón í Kópavogi.<br>
Kona Sigurjóns var [[Sigríður Nikulásdóttir]], f. 18. júlí 1914. Þau bjuggu í [[Haukaberg]]i við [[Vestmannabraut]] og á [[Austurvegur 20|Austurveg 20]]. Síðast bjó Sigurjón í Kópavogi.<br>
Börn þeirra: Sjá [[Sigríður Nikulásdóttir| Sigríði]].
Börn þeirra Sigríðar voru [[Gylfi Sigurjónsson]], [[Aðalsteinn Sigurjónsson]] og [[Ingibjörg Sigurjónsdóttir]].  
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Verkstjórar]]
[[Flokkur:Verkstjórar]]

Útgáfa síðunnar 10. júlí 2007 kl. 16:07

Svea Norman og Sigurjón.

Sigurjón Auðunsson fæddist á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri í Vestur-Skaftafellssýslu 4. apríl 1917 og lést 20. febrúar 2004.
Foreldrar hans voru Auðunn Oddsson og Steinunn Sigríður Gestsdóttir.
Sigurjón var með foreldrum sínum í Skálmarbæ í Álftaveri 1918, á Snæbýli í Skaftártungu 1918-1919, hjá þeim í Reykjavík 1919-1924, í Eyjum 1924 og lengur. Hann var formaður í Eyjum 1940. Verkstjóri var hann lengi, um skeið hjá Bæjarútgerðinni og lengi hjá Ísfélaginu. Hann þótti reglusamur, með gott verksvit og skipulag og dugandi í hverju starfi.
Hann átti fjögur systkini, þau Gest, Harald, Bárð og Magneu Ernu.

Kona Sigurjóns var Sigríður Nikulásdóttir, f. 18. júlí 1914. Þau bjuggu í Haukabergi við Vestmannabraut og á Austurveg 20. Síðast bjó Sigurjón í Kópavogi.
Börn þeirra Sigríðar voru Gylfi Sigurjónsson, Aðalsteinn Sigurjónsson og Ingibjörg Sigurjónsdóttir.