„Skjaldbreið“: Munur á milli breytinga
(urðarvegur > urðavegur) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Sigurður var mikill útgerðarmaður og var margt um manninn í húsinu á veturna. Í stofum hússins voru gjarnan haldnin danssamkvæmi með harmóníkuspili. | Sigurður var mikill útgerðarmaður og var margt um manninn í húsinu á veturna. Í stofum hússins voru gjarnan haldnin danssamkvæmi með harmóníkuspili. | ||
Í húsinu bjuggu hjónin [[Gísli Guðgeir Guðjónsson]] og [[Guðrún Alexandersdóttir]] ásamt dóttur þeirra [[Guðlaug Gísladóttir|Guðlaugu]] einig bjuggu í húsinu [[Hólmfríður G. Júlíusdóttir]], [[Sigurvin J. Sigurvinsson]], [[Helga Guðmundsdóttir]], [[Valgerður U. Sigurvinsdóttir]] og [[Elísabet B. Guðbjörnsdóttir]] þegar gosið byrjaði 23. janúar 1973. | |||
Húsið brann til kaldra kola aðfaranótt föstudags 16. febrúar í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973 áður en hraunið náði upp að því og jafnaði það við jörðu. Mikið eldhaf var þegar kviknaði í því og átti slökkviliðið í miklum erfiðleikum með að bjarga nálægum húsum. | Húsið brann til kaldra kola aðfaranótt föstudags 16. febrúar í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973 áður en hraunið náði upp að því og jafnaði það við jörðu. Mikið eldhaf var þegar kviknaði í því og átti slökkviliðið í miklum erfiðleikum með að bjarga nálægum húsum. | ||
Lína 8: | Lína 10: | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973. | * [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973. | ||
}} | *Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.}} | ||
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]] | [[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]] | ||
[[Flokkur:Urðavegur]] | [[Flokkur:Urðavegur]] | ||
{{Byggðin undir hrauninu}} | {{Byggðin undir hrauninu}} |
Útgáfa síðunnar 10. júlí 2007 kl. 10:49
Húsið Skjaldbreið stóð við Urðaveg 36. Sigurður Ingimundarson lét reisa húsið og hófst bygging þess árið 1908. Yfirsmiður við byggingu hússins var Guðmundur Magnússon á Goðalandi. Haustið 1908 fauk það sem búið var að byggja af húsinu af grunni þess en með hjálp góðra manna, s.s. Gísla J. Johnsen, var það endurreist. Sumarið 1909 var húsið fullbyggt og Sigurður og hans fjölskylda fluttu inn í húsið.
Sigurður var mikill útgerðarmaður og var margt um manninn í húsinu á veturna. Í stofum hússins voru gjarnan haldnin danssamkvæmi með harmóníkuspili.
Í húsinu bjuggu hjónin Gísli Guðgeir Guðjónsson og Guðrún Alexandersdóttir ásamt dóttur þeirra Guðlaugu einig bjuggu í húsinu Hólmfríður G. Júlíusdóttir, Sigurvin J. Sigurvinsson, Helga Guðmundsdóttir, Valgerður U. Sigurvinsdóttir og Elísabet B. Guðbjörnsdóttir þegar gosið byrjaði 23. janúar 1973.
Húsið brann til kaldra kola aðfaranótt föstudags 16. febrúar í gosinu 1973 áður en hraunið náði upp að því og jafnaði það við jörðu. Mikið eldhaf var þegar kviknaði í því og átti slökkviliðið í miklum erfiðleikum með að bjarga nálægum húsum.
Heimildir
- Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar - byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.