„Grænahlíð 18“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Grænahlid_18.jpg|thumb|250px|left|Grænahlíð 18, niður við sjó má sjá Þurrkhúsið]]
[[Mynd:Grænahlid_18.jpg|thumb|250px|left|Grænahlíð 18, niður við sjó má sjá Þurrkhúsið]]
{{Snið:Grænahlíð}}
{{Snið:Grænahlíð}}
[[Mynd:Graenahlid 18 dufukofinn.jpg|thumb|250px|Óskar Pétur og Elías við dúfnakofann sinn.]]
Hús [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks Ásmundssonar]] [[Lönd (við Höfðaveg)|Löndum]] og [[valgerður Erla Óskarsdóttir|Valgerðar Erlu Óskarsdóttur]] [[Stakkholt]]i.
Hús [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks Ásmundssonar]] [[Lönd (við Höfðaveg)|Löndum]] og [[valgerður Erla Óskarsdóttir|Valgerðar Erlu Óskarsdóttur]] [[Stakkholt]]i.
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 17. nóvember 1959 og undirritaður 5. maí 1961.  
Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 17. nóvember 1959 og undirritaður 5. maí 1961.  

Útgáfa síðunnar 10. júlí 2007 kl. 08:34

Grænahlíð 18, niður við sjó má sjá Þurrkhúsið
Óskar Pétur og Elías við dúfnakofann sinn.

Hús Friðriks Ásmundssonar Löndum og Valgerðar Erlu Óskarsdóttur Stakkholti. Lóðarleigusamningur var samþykktur í bæjarstjórn 17. nóvember 1959 og undirritaður 5. maí 1961. Þau Friðrik og Erla byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu í desember 1959. Fluttu inn 20. janúar 1964 með synina Ásmund fæddan 21. janúar 1956 og Óskar Pétur 19. júni 1958. Einnig flutti inn með þeim Jórunn Sigurðardóttir frá Löndum. Hún lést 8. júlí 1965 84 ára. Yngsti sonurinn Elías Jörundur fæddist 2. júní 1967 og bættist þá í hópinn.

Húsið fór undir hraun í gosinu 1973.


Heimildir