„Jómsborg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jómsborg1.jpg|thumb|300px|Jómsborg, hið fallega hús.]]Húsið '''Jómsborg''', einnig ''Jómaborg'', stóð við [[Víðisvegur|Víðisveg]] 9. Það hét áður [[Ottahús]] og [[Beykishús]]. Jómsborg var reist árið 1912 af [[Jón Sighvatsson|Jóni Sighvatssyni]] og var hið myndarlegasta hús. Sérkennileg turnbygging setti mikinn svip á Jómsborg. [[Ólafur Gränz]], trésmíðameistari, bjó þar með fjölskyldu sinni og síðan [[Carl Ólafur Gränz]], sonur hans en hann bjó þar með fjölskyldu sinni þegar gaus.
[[Mynd:Jómsborg1.jpg|thumb|300px|Jómsborg, hið fallega hús.]]Húsið '''Jómsborg''', einnig ''Jómaborg'', stóð við [[Víðisvegur|Víðisveg]] 9. Það hét áður [[Ottahús]] og [[Beykishús]]. Jómsborg var reist árið 1912 af [[Jón Sighvatsson|Jóni Sighvatssyni]] og var hið myndarlegasta hús. Sérkennileg turnbygging setti mikinn svip á Jómsborg. [[Ólafur Gränz]], trésmíðameistari, bjó þar með fjölskyldu  
sinni. þegar gaus bjó þar [[Carl Ólafur Gränz]] sonur hans ásamt konu sinni [[Kolbrún Ingólfsdóttir|Kolbrúnu Ingólfsdóttur]]og þrjú börn þeirra.
 
{{Heimildir|
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
}}
 


[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Víðisvegur]]
[[Flokkur:Víðisvegur]]
{{Byggðin undir hrauninu}}
{{Byggðin undir hrauninu}}

Útgáfa síðunnar 9. júlí 2007 kl. 09:32

Jómsborg, hið fallega hús.

Húsið Jómsborg, einnig Jómaborg, stóð við Víðisveg 9. Það hét áður Ottahús og Beykishús. Jómsborg var reist árið 1912 af Jóni Sighvatssyni og var hið myndarlegasta hús. Sérkennileg turnbygging setti mikinn svip á Jómsborg. Ólafur Gränz, trésmíðameistari, bjó þar með fjölskyldu

sinni. þegar gaus bjó þar Carl Ólafur Gränz sonur hans ásamt konu sinni Kolbrúnu Ingólfsdótturog þrjú börn þeirra.


Heimildir