„Suðurvegur“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 17: | Lína 17: | ||
[[Flokkur: Götur]] | [[Flokkur: Götur]] | ||
{{snið:götur}} | {{snið:götur}} | ||
{{Byggðin undir hrauninu}} |
Útgáfa síðunnar 6. júlí 2007 kl. 12:00
Mynd:Suðurvegur teikning.png Suðurvegur er gata sem lá frá enda Kirkjubæjarbrautar að Gerðisbraut og grófst undir vikur í gosinu 1973.
Sumarið 2005 hófst uppgröftur á húsum á Suðurveginum, verkefni sem kallast Pompei Norðursins, en byrjað var á að grafa upp húsið sem stóð að Suðurvegi 25.
Nefnd hús á Suðurvegi
ATH: Skáletruð hús fóru undir hraun
- Víðivellir - 22
Gatnamót
- Kirkjubæjarbraut
- Ásavegur
- Búastaðabraut
- Nýjabæjarbraut, eftir að hún var færð
- Gerðisbraut