„Jón Ingileifsson (Reykholti)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 10: | Lína 10: | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | ||
[[Flokkur:Formenn]] | [[Flokkur:Formenn]] | ||
[[Flokkur:Aflakóngar]] | [[Flokkur:Aflakóngar]] | ||
[[Flokkur:Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] |
Útgáfa síðunnar 22. júní 2007 kl. 09:29
Jón Ingileifsson, Reykholti í Vestmannaeyjum, fæddist 23. júní 1883 og lést 18. nóvember 1918. Tvítugur fór Jón til Vestmannaeyja og hóf sjómennsku á Friði hjá Gísla Lárussyni í Stakkagerði. Hann var formaður á honum árið 1906. Árið 1907 keypti hann Eros og var formaður þar einn vetur. Árið 1912 keypti Jón vélbátinn Skuld og var formaður á honum í þrjár vertíðir. Tók hann þá við Svani og var á honum árin 1916 og 1918. Jón var annar í Vestmannaeyjum sem tók fiskimannapróf í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Tók hann það á aðeins einum vetri og var það talið mikið afrek.
Ári seinna lést Jón úr spænsku veikinni, einungis 35 ára gamall.
Jón var aflakóngur árið 1914.
Heimildir
- Jón Sigurðsson. Aflakóngar Vestmannaeyja 1906-1929. Sjómannadagsblaðið 1961. 10. árg.
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.