„Una Sigrún Ástvaldsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Una Sigrún Ástvaldsdóttir''' húsfreyja, vann í Konukoti í Rvk, nú hjá hjá hjálparstarfi kirkjunnar í Skjólinu, fæddist 6. mars 1972.<br> Foreldrar hennar Ástvaldur Valtýsson sjómaður, vélstjóri, fiskverkandi, f. 5. febrúar 1941, d. 27. mars 2003, og kona hans Halldóra Sigurðardóttir húsfreyja, f. 21. júlí 1945. Börn Halldóru og Ástvaldar:<br> 1. Stefanía Ástvaldsdóttir húsfreyja, vinnur á l...)
 
m (Verndaði „Una Sigrún Ástvaldsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 20. janúar 2026 kl. 13:38

Una Sigrún Ástvaldsdóttir húsfreyja, vann í Konukoti í Rvk, nú hjá hjá hjálparstarfi kirkjunnar í Skjólinu, fæddist 6. mars 1972.
Foreldrar hennar Ástvaldur Valtýsson sjómaður, vélstjóri, fiskverkandi, f. 5. febrúar 1941, d. 27. mars 2003, og kona hans Halldóra Sigurðardóttir húsfreyja, f. 21. júlí 1945.

Börn Halldóru og Ástvaldar:
1. Stefanía Ástvaldsdóttir húsfreyja, vinnur á leikskóla, f. 28. febrúar 1964. Barnsfaðir hennar Gylfi Þór Guðlaugsson. Maður hennar Guðbjörn Ármannsson.
2. Ásta María Ástvaldsdóttir húsfreyja, rekur og starfar við Grím kokk með Grími manni sínum, f. 28. október 1966. Maður hennar Grímur Þór Gíslason.
3. Una Sigrún Ástvaldsdóttir húsfreyja, vinnur í Skjóli í Reykjavík, f. 6. mars 1972. Fyrrum maður hennar Magnús Freyr Valsson.

Þau Magnús Freyr giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Sveinn Anton giftu sig, hafa ekki eignast börn.

I. Fyrrum maður Unu Sigrúnar er Magnús Freyr Valsson úr Rvk, sjómaður, f. 5. maí 1972. Foreldrar hans Valur Magnússon, f. 26. júní 1952, og Elín Þorvaldsdóttir, f. 31. ágúst 1954.
Börn þeirra:
1. Valur Fannar Magnússon, f. 2. nóvember 1995.
2. María Magnúsdóttir, f. 9. desember 1998.
3. Sandra Magnúsdóttir Valsson, f. 9. apríl 2003.

II. Maður Unu er Sveinn Anton Jensson úr Skagafirði, kerfisstjóri, f. 11. mars 1974. Foreldrar hans Pálína Sumarrós Skarphéðinsdóttir, f. 18. desember 1944, og Jens Berg Guðmundsson, f. 7. desember 1942, d. 26. desember 2017.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.