„Magnea Veróníka Ólafsdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Magnea Veróníka Ólafsdóttir''' húsfreyja fæddist 7. febrúar 1908 og lést 10. apríl 1996.<br> Foreldrar hennar voru Ólafur Diðrik Ólafsson sjómaður, f. 4. ágúst 1865 í Litlakoti, síðar nefnt Veggur, drukknaði 9. apríl 1913, og kona hans María Guðrún Jakobsdóttir húsfreyja, f. 28. febrúar 1870 í Borg á Kjalarnesi, d. 21. ágúst 1951. Börn Maríu Guðrúnar og Ólafs Diðriks:<br> 1. Andvana stúlka, f. 6. júní 1903.<br> 2. Vi...) |
m (Verndaði „Magnea Veróníka Ólafsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
| |
Núverandi breyting frá og með 31. desember 2025 kl. 14:34
Magnea Veróníka Ólafsdóttir húsfreyja fæddist 7. febrúar 1908 og lést 10. apríl 1996.
Foreldrar hennar voru Ólafur Diðrik Ólafsson sjómaður, f. 4. ágúst 1865 í Litlakoti, síðar nefnt Veggur, drukknaði 9. apríl 1913, og kona hans María Guðrún Jakobsdóttir húsfreyja, f. 28. febrúar 1870 í Borg á Kjalarnesi, d. 21. ágúst 1951.
Börn Maríu Guðrúnar og Ólafs Diðriks:
1. Andvana stúlka, f. 6. júní 1903.
2. Vigdís Ólafsdóttir húsfreyja, f. 19. janúar 1906, d. 10. júlí 1990.
3. Magnea Veróníka Ólafsdóttir, f. 7. febrúar 1908, d. 10. apríl 1996.
4. Steinunn Margrét Ólafsdóttir, f. 5. september 1909, d. 3. janúar 1988.
Þau Jón hófu sambúð. Þau eignuðust ekki barn saman. Jón lést 1984.
I. Sambúðarmaður Magneu Veróníku var Benedikt Hákon Jón Jónsson sjómaður, f. 1. september 1909, d. 19 ágúst 1984.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.