„Páll Guðjónsson (Hásteinsvegi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Páll Guðjónsson''' fæddist 16. desember 1950.<br> Foreldrar hans Guðjón Pálsson tónlistarmaður, f. 23. ágúst 1929, d. 12. apríl 2014, og kona hans Rebekka Hólmfríður Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 14. júní 1932. Börn Rebekku og Guðjóns:<br> 1. Páll Guðjónsson, f. 16. desember 1950. Kona hans Ingibjörg Flygenring.<br> 2. Fanný Guðjónsdó...)
 
m (Verndaði „Páll Guðjónsson (Hásteinsvegi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 29. desember 2025 kl. 15:27

Páll Guðjónsson fæddist 16. desember 1950.
Foreldrar hans Guðjón Pálsson tónlistarmaður, f. 23. ágúst 1929, d. 12. apríl 2014, og kona hans Rebekka Hólmfríður Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 14. júní 1932.

Börn Rebekku og Guðjóns:
1. Páll Guðjónsson, f. 16. desember 1950. Kona hans Ingibjörg Flygenring.
2. Fanný Guðjónsdóttir, f. 22. nóvember 1952. Maður hennar Þorsteinn Höskuldsson.
3. Herjólfur Guðjónsson, f. 17. ágúst 1954. Kona hans Anna Kristín Fenger.

Páll var bæjarritari í Eyjum 1978-1982, sveitarstjóri í Mosfellshreppi 1982-1987, bæjarstjóri Mosfellsbæjar 1987-1992, vann í ýmsum verkefnum 1992-2000, vann við byggðaþróun og skipulag Norðlingaholts 2001-2005, vann við önnur byggðaþróunarverkefni 2005-2008. Hann var framkvæmdastjóri samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 2008-2018. Síðan var hann verkefnastjóri fyrir Samtökin og Sorpu vegna áætlunar um meðferð úrgangs á svæðinu 2018-2023.

Þau Ingibjörg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Páls er Ingibjörg Flygenring úr Hfirði, húsfreyja, félagsráðgjafi á Reykjalundi, f. 9. júní 1950. Foreldrar hennar Lára Sigríður Valdimarsdóttir Flygenring, f. 14. júní 1927, d. 30. júlí 1999, og Ólafur Haukur Flygenring, f. 20. júlí 1924, d. 4. október 2016.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Sigríður Pálsdóttir, f. 12. ágúst 1971.
2. Ólafur Haukur Flygenring Pálsson, f. 19. mars 1978.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.