„Bjarni Ólafsson (Svaðkoti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Bjarni var bóndi og formaður í Svaðkoti. Hann var fæddur að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum 22. janúar 1836. Kona Bjarna var [[Ragnheiður Gísladóttir]] ættuð úr Fljótshlíð. Sagt var að þau hjón hefðu verið ákaflega samhent og dugmikil í búskapnum.  
'''Bjarni Ólafsson''' var bóndi og formaður í Svaðkoti. Hann var fæddur að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum 22. janúar 1836. Kona Bjarna var [[Ragnheiður Gísladóttir]] ættuð úr Fljótshlíð. Sagt var að þau hjón hefðu verið ákaflega samhent og dugmikil í búskapnum.  


Bjarni fórst af bát sínum 16. júní 1883. Veður var gott og sjór sléttur en talið var að illhveli hefði grandað bátnum.
Bjarni fórst af bát sínum 16. júní 1883. Veður var gott og sjór sléttur en talið var að illhveli hefði grandað bátnum.


Meðal barna Ragnheiðar og Bjarna var Guðríður í Brautarholti, kona Jóns Jónssonar frá Dölum.
Meðal barna Ragnheiðar og Bjarna var [[Guðríður Bjarnadóttir|Guðríður]] í [[Brautarholt]]i, kona [[Jón Jónsson (Brautarholti)|Jóns Jónssonar]] frá [[Dalir|Dölum]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1962.}}
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1962.}}


[[Flokkur:Stubbur]]
 
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Sjómenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 19. öld]]

Útgáfa síðunnar 20. júní 2007 kl. 11:50

Bjarni Ólafsson var bóndi og formaður í Svaðkoti. Hann var fæddur að Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum 22. janúar 1836. Kona Bjarna var Ragnheiður Gísladóttir ættuð úr Fljótshlíð. Sagt var að þau hjón hefðu verið ákaflega samhent og dugmikil í búskapnum.

Bjarni fórst af bát sínum 16. júní 1883. Veður var gott og sjór sléttur en talið var að illhveli hefði grandað bátnum.

Meðal barna Ragnheiðar og Bjarna var Guðríður í Brautarholti, kona Jóns Jónssonar frá Dölum.


Heimildir