„Magnús Tryggvason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Magnús Tryggvason''' íþróttafræðingur, sundþjálfari, stálsmiður, kennari í íþróttum og málmsmíðum við Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi, fæddist 18. desember 1964.<br> Foreldrar hans Nikolína Rósa Magnúsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 7. apríl 1932, d. 22. júní 2021, og maður hennar Tryggvi Jónsson vélsmiður, yfirverkstjóri, f. 11. mars 1925, d. 28. júlí 2014. Þau Ragnhildur giftu sig, e...)
 
m (Verndaði „Magnús Tryggvason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 16. nóvember 2025 kl. 18:11

Magnús Tryggvason íþróttafræðingur, sundþjálfari, stálsmiður, kennari í íþróttum og málmsmíðum við Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi, fæddist 18. desember 1964.
Foreldrar hans Nikolína Rósa Magnúsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 7. apríl 1932, d. 22. júní 2021, og maður hennar Tryggvi Jónsson vélsmiður, yfirverkstjóri, f. 11. mars 1925, d. 28. júlí 2014.

Þau Ragnhildur giftu sig, eignuðust eitt barn, og hún eignaðist tvö börn áður. Þau búa á Selfossi.

I. Kona Magnúsar er Ragnhildur Eiríksdóttir úr Grímsnesi, húsfreyja, félagsliði, f. 11. ágúst 1966. Foreldrar hennar Antónía Helga Helgadóttir, f. 20. ágúst 1942, og Kjartan Hannesson, f. 22. september 1920, d. 5. desember 1979.
Barn þeirra:
1. Tryggvi Freyr Magnússon, f. 19. september 2004.
Börn Ragnhildar:
2. Gunndís Eva Einarsdóttir, f. 4. júlí 1991.
3. Helga Rún Einarsdóttir, f. 24. apríl 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.