„Ragnhildur Kristjana Fjeldsted“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnhildur Kristjana Fjeldsted Sigurjónsdóttir frá Reykjanesi við Reykjanesvita, húsfreyja, fiskverkakona fæddist 10. desember 1942.<br> Foreldrar hennar Sigurjón Ólafsson, f. 29. ágúst 1909, d. 12. október 1997, og Sigfríður Pálína Konráðsdóttir, f. 15. maí 1921, d. 29. ágúst 1975. Þau Þórir Konráð giftu sig, eignuðustþrjú börn. Þau skildu.<br> Þau Sigurbjörn hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman, en hún hafði eignast börn áður....)
 
m (Verndaði „Ragnhildur Kristjana Fjeldsted“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. október 2025 kl. 13:03

Ragnhildur Kristjana Fjeldsted Sigurjónsdóttir frá Reykjanesi við Reykjanesvita, húsfreyja, fiskverkakona fæddist 10. desember 1942.
Foreldrar hennar Sigurjón Ólafsson, f. 29. ágúst 1909, d. 12. október 1997, og Sigfríður Pálína Konráðsdóttir, f. 15. maí 1921, d. 29. ágúst 1975.

Þau Þórir Konráð giftu sig, eignuðustþrjú börn. Þau skildu.
Þau Sigurbjörn hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman, en hún hafði eignast börn áður. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Ragnhildar var Þórir Konráð Guðmundsson, f. 18. ágúst 1944, d. 24. ágúst 2017. Foreldrar hans Sigurunn Klemensía Konráðsdóttir, f. 23. ágúst 1917, d. 18. desember 1997, og Guðmundur Guðmundsson, f. 14. setember 1916, d. 12. júlí 1978.
Börn þeirra:
1. Sigfríður Konráðsdóttir, f. 20. maí 1964.
2. Sigurjón Þórisson Fjeldsted, f. 18. maí 1968.
3. Dagný Björt Konráðsdóttir, f. 6. maí 1971.

II. Fyrrum sambúðarmaður Ragnhildar er Sigurbjörn Ingólfsson sjómaður, starfsmaður Áhaldahússins, f. 8. maí 1946.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.