„Jónína Guðrún Elísdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jónína Guðrún Elísdóttir''' frá Björgvin, húsfreyja í Reykjavík fæddist 14. júlí 1897 og lést 24. desember 1966.<br> Foreldrar hennar voru Elís Sæmundsson smiður í Björgvin og á Bergstöðum, f. 8. mars 1860, d. 27. desember 1916, og kona hans Björg Ísaksdóttir frá Norðurgarði, f. 4. október 1865, d. 13. maí 1953.<br> Jónína Guðr...)
 
m (Verndaði „Jónína Guðrún Elísdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 6. september 2025 kl. 14:27

Jónína Guðrún Elísdóttir frá Björgvin, húsfreyja í Reykjavík fæddist 14. júlí 1897 og lést 24. desember 1966.
Foreldrar hennar voru Elís Sæmundsson smiður í Björgvin og á Bergstöðum, f. 8. mars 1860, d. 27. desember 1916, og kona hans Björg Ísaksdóttir frá Norðurgarði, f. 4. október 1865, d. 13. maí 1953.

Jónína Guðrún var með foreldrum sínum í Björgvin og Bergstöðum.
Hún fluttist til Reykjavíkur og varð kona Björns Jónssonar bakara og kaupmanns 1920.
Jónína lést 1966 og Björn 1972.

I. Maður Jónínu, (1920), var Björn Jónsson bakarameistari, kaupmaður, f. 29. mars 1881, d. 4. ágúst 1972. Foreldrar hans voru Jón Ívarsson, f. 14. apríl 1841, d. 3. janúar 1905, og Elín Björnsdóttir, f. 31. mars 1851.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Gíslína Elísa Björnsdóttir, f. 27. júlí 1918, d. 29. október 1999. Maður hennar Björn Jónsson.
2. Haukur Björn Björnsson húsgagnasmiður, f. 3. júní 1920, d. 2. desember 2018.
3. Þorbjörg Ragna Björnsdóttir, f. 25. maí 1923, d. 31. ágúst 2007. Maður hennar Pétur Jóhann Magnússon.
4. Sigríður Björnsdóttir, f. 13. október 1925, d. 18. mars 2018.
5. Birgir Björnsson, f. 1. apríl 1932, d. 26. ágúst 2015. Kona hans Sigríður Kristinsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.