„Jónína Kristín Kjartansdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jónína Kristín Kjartansdóttir''' húsfreyja, skrúðgarðyrkjufræðingur í Hveragerði fæddist 25. ágúst 1963 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Björk Pétursdóttir húsfreyja, f. 3. september 1941, og maður hennar Kjartan Guðmundsson frá Siglufirði, stýrimaður, f. 20. janúar 1941, d. 13. maí 2020. Börn Bjarkar og Kjartans:<br> 1. Pétur Kjartansson, f. 19. desember 1961 í Eyjum....)
 
m (Verndaði „Jónína Kristín Kjartansdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 24. ágúst 2025 kl. 12:52

Jónína Kristín Kjartansdóttir húsfreyja, skrúðgarðyrkjufræðingur í Hveragerði fæddist 25. ágúst 1963 í Eyjum.
Foreldrar hennar Björk Pétursdóttir húsfreyja, f. 3. september 1941, og maður hennar Kjartan Guðmundsson frá Siglufirði, stýrimaður, f. 20. janúar 1941, d. 13. maí 2020.

Börn Bjarkar og Kjartans:
1. Pétur Kjartansson, f. 19. desember 1961 í Eyjum.
2. Jónína Kristín Kjartansdóttir, f. 25. ágúst 1963 í Eyjum.
3. Erlingur Birgir Kjartansson, f. 5. nóvember 1964 í Eyjum.

Þau Thomas hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarmaður Jónínu er Thomas Jacobsen, af dönskum ættum, f. 6. september 1967.
Börn þeirra:
1. Kjartan Björn Thomasson, f. 12. október 1997.
2. Bjarki Rúnar Thomasson, f. 16. september 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.