Kjartan Guðmundsson (stýrimaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Kjartan Guðmundsson.

Kjartan Björn Guðmundsson frá Siglufirði, stýrimaður fæddist 20. janúar 1941 og lést 13. maí 2020.
Foreldrar hans Valgerður Kristjana Þorsteinsdóttir, f. 25. febrúar 1918, d. 26. maí 1989, og Guðmundur Kjartan Guðmundsson, f. 28. mars 1907, d. 22. ágúst 1957.

Þau Björg giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Landamótum.

I. Kona Kjatans er Guðríður Björk Pétursdóttir húsfreyja, f. 3. september 1941.
Börn þeirra:
1. Pétur Kjartansson, f. 19. desember 1961 í Eyjum.
2. Jónína Kristín Kjartansdóttir, f. 25. ágúst 1963 í Eyjum.
3. Erlingur Birgir Kjartansson, f. 5. nóvember 1964 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.