„Bjarni Júlíus Valtýsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Bjarni Júlíus Valtýsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Halldór Árni Bjarnason]], f. 30. apríl 1971. Sambúðarkona hans Hulda Guðrún Geirsdóttir.<br>
1. [[Halldór Árni Bjarnason]], f. 30. apríl 1971. Sambúðarkona hans Hulda Guðrún Geirsdóttir.<br>
2. [[Júlíana Bjarnveig Bjarnadóttir]], f. 23. janúar 1973 í Eyjum. Maður hennar Elías Rúnar Kristjánsson.<br>
2. [[Júlíana Bjarnveig Bjarnadóttir]], f. 23. janúar 1973 í Eyjum. Maður hennar [[Elías Rúnar Kristjánsson]].<br>
3. [[Anton Bjarnason]], f. 25. júlí 1987.<br>
3. [[Anton Bjarnason]], f. 25. júlí 1987.<br>
4. [[Valtýr Bjarnason]], f. 26. apríl 1989 í Eyjum.
4. [[Valtýr Bjarnason (stýrimaður)|Valtýr Bjarnason]], f. 26. apríl 1989 í Eyjum.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 25. febrúar 2025 kl. 16:53

Bjarni Júlíus Valtýsson sjómaður fæddist 4. nóvember 1951 í Rvk.
Foreldrar hans voru Valtýr Sigurður Ísleifsson, skipstjóri í Hfirði, f. 21. apríl 1921, d. 28. desember 1969, og kona hans Halldóra Skúladóttir, frá Nykhól í Mýrdal, húsfreyja, f. 26. apríl 1925, d. 9. apríl 2004.

Þau Guðný Linda giftu sig 1971, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Sólhlíð 3 og Áshamar 75.

I. Kona Bjarna Valtýs, (9. janúar 1971), er Guðný Linda Antonsdóttir frá Einidrangi við Brekastíg 29, húsfreyja, f. 1. júlí 1953.
Börn þeirra:
1. Halldór Árni Bjarnason, f. 30. apríl 1971. Sambúðarkona hans Hulda Guðrún Geirsdóttir.
2. Júlíana Bjarnveig Bjarnadóttir, f. 23. janúar 1973 í Eyjum. Maður hennar Elías Rúnar Kristjánsson.
3. Anton Bjarnason, f. 25. júlí 1987.
4. Valtýr Bjarnason, f. 26. apríl 1989 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.