„Óskar Ragnarsson (læknir)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Börn Jóhönnu og Ragnars:<br>
Börn Jóhönnu og Ragnars:<br>
1. [[Óskar Ragnarsson]] læknir, með doktorspróf í innkirtlafræði, býr í Gautaborg, f. 18. janúar 1972. Kona hans [[Ósk Rebekka Atladóttir]].<br>
1. [[Óskar Ragnarsson]] læknir, með doktorspróf í innkirtlafræði, býr í Gautaborg, f. 18. janúar 1972. Kona hans [[Ósk Rebekka Atladóttir]].<br>
2. [[Guðbjörg Vallý Ragnarsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 27. maí 1978. Barnsfaðir hennar [[Ómar Örn Magnússon]] [[Magnús Örn Guðmundsson|Guðmundssonar]]. Barnsfaðir hennar Þorvaldur Guðmundsson.<br>
2. Guðbjörg Vallý Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 27. maí 1978.<br>
3. [[Njáll Ragnarsson]] stjórnmálafræðingur, sérfræðingur á Fiskistofu, f. 27. febrúar 1984. Kona hans [[Matthildur Halldórsdóttir]].
3. [[Njáll Ragnarsson]] stjórnmálafræðingur, sérfræðingur á Fiskistofu, f. 27. febrúar 1984. Kona hans [[Matthildur Halldórsdóttir]].



Útgáfa síðunnar 21. febrúar 2025 kl. 11:35

Óskar Ragnarsson, læknir, með doktorspróf í innkirtlafræði, vinnur við Sahlgrenska sjúkrahúsið í Gautaborg í Svíþjóð, fæddist 18. janúar 1972.
Foreldrar hans Ragnar Óskarsson, kennari, forstöðumaður, fyrrv. forseti bæjarstjórnar, f. 17. janúar 1948, og kona hans Jóhanna Njálsdóttir Andersen, húsfreyja, kennari, f. 27. apríl 1953.

Börn Jóhönnu og Ragnars:
1. Óskar Ragnarsson læknir, með doktorspróf í innkirtlafræði, býr í Gautaborg, f. 18. janúar 1972. Kona hans Ósk Rebekka Atladóttir.
2. Guðbjörg Vallý Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 27. maí 1978.
3. Njáll Ragnarsson stjórnmálafræðingur, sérfræðingur á Fiskistofu, f. 27. febrúar 1984. Kona hans Matthildur Halldórsdóttir.

Þau Ósk Rebekka giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Gautaborg.

I. Kona Óskars er Ósk Rebekka Atladóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, lýðheilsufræðingur, f. 25. febrúar 1972.
Börn þeirra:
1. Jóhanna Rut Óskarsdóttir, f. 15. apríl 1992 í Eyjum.
2. Einar Atli Óskarsson, f. 27. desember 2005 í Svíþjóð.
3. Ragnar Freyr Óskarsson, f. 23. janúar 2009 í Svíþjóð.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.