„Björg Valgeirsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Björg Valgeirsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Björg Valgeirsdóttir''', húsfreyja, býr í Noregi, fæddist 21. maí 1966.<br>
'''Björg Valgeirsdóttir''', húsfreyja, býr í Noregi, fæddist 21. maí 1966.<br>
Foreldrar hennar  [[Valgeir Jónasson (kennari)|Valgeir Jónasson]], trésmiður, smíðakennari, f. 2. febrúar 1944,  og kona hans [[Erla Einarsdóttir (Bröttugötu)|Erla Einarsdóttir]], húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður í eldhúsu, f.  14. janúar 1944, d. 23. september 2024.
Foreldrar hennar  [[Valgeir Jónasson (kennari)|Valgeir Jónasson]], trésmiður, smíðakennari, f. 2. febrúar 1944,  og kona hans [[Erla Einarsdóttir (Bröttugötu)|Erla Einarsdóttir]], húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður í eldhúsi, f.  14. janúar 1944, d. 23. september 2024.


Börn Erlu og Valgeirs:<br>
Börn Erlu og Valgeirs:<br>

Útgáfa síðunnar 29. janúar 2025 kl. 19:04

Björg Valgeirsdóttir, húsfreyja, býr í Noregi, fæddist 21. maí 1966.
Foreldrar hennar Valgeir Jónasson, trésmiður, smíðakennari, f. 2. febrúar 1944, og kona hans Erla Einarsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður í eldhúsi, f. 14. janúar 1944, d. 23. september 2024.

Börn Erlu og Valgeirs:
1. Anna Margrét Valgeirsdóttir grunnskólakennari, f. 16. apríl 1964. Fyrrum maður hennar Höskuldur Birkir Erlingsson. Maður hennar Stefán Pálsson.
2. Björg Valgeirsdóttir, býr í Noregi, f. 21. maí 1966. Fyrrum sambúðarmaður Guðmundur Óskar Björgvinsson.
3. Vilborg Valgeirsdóttir grunnskólakennari í Hrísey, f. 9. maí 1971. Maður hennar Anton Steinarsson.

Þau Guðmundur hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarmaður Bjargar er Guðmundur Óskar Björgvinsson, húsasmíðameistari, f. 28. júlí 1947.
Börn þeirra:
1. Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 19. ágúst 1990.
2. Sunna Ósk Guðmundsdóttir, f. 3. maí 1992.
3. Björgvin Óskar Guðmundsson, f.17. september 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.