„Jónas Pétur Þorleifsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jónas Pétur Þorleifsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Jónas Pétur Þorleifsson''', sjómaður farmaður á skipum Nesskipa og Eimskipa, fæddist 3. desember 1956, og lést 22. október 2012.<br>
'''Jónas Pétur Þorleifsson''', sjómaður, farmaður á skipum Nesskipa og Eimskipa, fæddist 3. desember 1956, og lést 22. október 2012.<br>
Foreldrar hans Ölver ''Þorleifur'' Jónasson, skipstjóri, f. 11. október 1914, d. 1. apríl 1994, og kona hans [[Sigurfinna Eiríksdóttir (Dvergasteini)|Sigurfinna Eiríksdóttir]].
Foreldrar hans Ölver ''Þorleifur'' Jónasson, skipstjóri, f. 11. október 1914, d. 1. apríl 1994, og kona hans [[Sigurfinna Eiríksdóttir (Dvergasteini)|Sigurfinna Eiríksdóttir]].



Núverandi breyting frá og með 3. janúar 2025 kl. 16:09

Jónas Pétur Þorleifsson, sjómaður, farmaður á skipum Nesskipa og Eimskipa, fæddist 3. desember 1956, og lést 22. október 2012.
Foreldrar hans Ölver Þorleifur Jónasson, skipstjóri, f. 11. október 1914, d. 1. apríl 1994, og kona hans Sigurfinna Eiríksdóttir.

Börn Sigurfinnu og Þorleifs:
1. Guðmundur Þorleifsson, skipstjóri, f. 4. janúar 1940, d. 28. júlí 2019. Barnsmóðir hans Þuríður Margrét Haraldsdóttir. Barnsmóðir Kolbrún Vilbergsdóttir. Kona hans Berta Guðný Kjartansdóttir.
2. Sigurbjörg Þorleifsdóttir, f. 8. september 1945. Maður hennar Ólafur Gunnar Gíslason.
3. Eiríkur Þorleifsson skipstjóri, f. 28. júlí 1950. Kona hans Jónasína Þóra Erlendsdóttir.
4.-5.Tvíburinn Jónas Pétur Þorleifsson sjómaður, farmaður í Hafnarfirði og Kópavogi, f. 3. desember 1956 í Dagsbrún í Norðfirði, d. 22. október 2012. Kona hans Gina Barriga Cuizon.
5.-6. Tvíburinn Herbert Þorleifsson byggingaverkamaður, f. 3. desember 1956 í Dagsbrún. Sambúðarkona Hrefna Guðmundsdóttir.

Þau Gina giftu sig, eignuðust ekki börn. Þau bjuggu síðast í Kópavogi.

I. Kona Jónasar Péturs er Gina Barriga Cuizon.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.