„Hjalti Kristjánsson (læknir)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Hjalti Kristjánsson. '''Hjalti Kristjánsson''', læknir, heilsugæslulæknir í Eyjum, yfirlæknir, í starfsmannaráði Heilsugæslustöðvar og Sjúkrahúss Vestmannaeyja, varamaður í skóla- og umferðarnefnd Vestmannaeyja, í stjórn Íþróttabandalags Vestmannaeyja, formaður Læknafélags Vestmannaeyja, fæddist 23. nóvember 1958 í Svíþjóð.<br> Foreldrar hans Kristján Stefán Sigurðsson læknir, f. 14 nóvember 1...)
 
m (Verndaði „Hjalti Kristjánsson (læknir)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 12. nóvember 2024 kl. 10:23

Hjalti Kristjánsson.

Hjalti Kristjánsson, læknir, heilsugæslulæknir í Eyjum, yfirlæknir, í starfsmannaráði Heilsugæslustöðvar og Sjúkrahúss Vestmannaeyja, varamaður í skóla- og umferðarnefnd Vestmannaeyja, í stjórn Íþróttabandalags Vestmannaeyja, formaður Læknafélags Vestmannaeyja, fæddist 23. nóvember 1958 í Svíþjóð.
Foreldrar hans Kristján Stefán Sigurðsson læknir, f. 14 nóvember 1924, d. 9. nóvember 1997, og Valgerður Guðrún Halldórsdóttir, húsfreyja, f. 20. apríl 1929, d. 25. apríl 2000.

Þau Vera Björk giftu sig 1979, hafa eignast fjögur börn, en misstu eitt þeirra fjögurra ára af slysförum.

I. Kona Hjalta er Vera Björk Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 12. apríl 1958.
Börn þeirra:
1. Trausti Hjaltason, f. 7. september 1982.
2. Tryggvi Hjaltason, f. 9. ágúst 1986.
3. Árni Garðar Hjaltason, f. 4. apríl 1988, d. 28. júlí 1992 af slysförum.
4. Ragnheiður Perla Hjaltadóttir, f. 29. nóvember 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.