„Óskar Stefánsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Óskar Stefánsson. '''Óskar Stefánsson''', verkamaður, síðast í Gúanó, fæddist 13. desember 1942 og lést 24. október 2024 í Hraunbúðum.<br> Foreldrar hans voru Stefán Sigurþór Valdason frá Sandgerði, verkamaður, f. 18. mars 1908, d. 24. júlí 1982, og kona hans Hallgrímsína ''Guðmunda'' Bjarnadóttir frá Skagafirði, húsfreyja, f. 27. desember 1908, d. 28. ágúst 1984. Börn...)
 
m (Verndaði „Óskar Stefánsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. nóvember 2024 kl. 18:08

Óskar Stefánsson.

Óskar Stefánsson, verkamaður, síðast í Gúanó, fæddist 13. desember 1942 og lést 24. október 2024 í Hraunbúðum.
Foreldrar hans voru Stefán Sigurþór Valdason frá Sandgerði, verkamaður, f. 18. mars 1908, d. 24. júlí 1982, og kona hans Hallgrímsína Guðmunda Bjarnadóttir frá Skagafirði, húsfreyja, f. 27. desember 1908, d. 28. ágúst 1984.

Börn Guðmundu og Stefáns:
1. Guðrún Valdís Stefánsdóttir, f. 27. febrúar 1930, d. 5. maí 1937.
2. Margrét Bjarney Stefánsdóttir, f. 15. júní 1931 í Fagrafelli.
3. Kristín Jóna Stefánsdóttir, f. 6. júlí 1934 í Sandgerði, d. 31. júlí 2020.
4. Gunnar Kristinn Stefánsson, f. 12. ágúst 1939 á Sjúkrahúsinu, d. 20. maí 1941.
5. Óskar Stefánsson, f. 13. desember 1942 á Herjólfsgötu 12, d. 24. október 2024.

Óskar var ókvæntur og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.