„Íris Inga Sigurðardóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Íris Inga Sigurðardóttir''', frá Hásteinsblokkinni, verslunarmaður, bókari fæddist 8. mars 1968.<br> Foreldrar hennar Sigurður Ólafur Gunnarsson, frá Fífilgötu 2, flugvirki, flugvélstjóri, f. 29. júlí 1950, d. 6. desember 2022, og barnsmóðir hans Birna Ólafsdóttir, sjúkraliði, f. 25. júní 1951. Barn Birnu og Sigurðar Ó. Gunnarssonar:<br> 1. Íris I...)
 
m (Verndaði „Íris Inga Sigurðardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 22. október 2024 kl. 11:43

Íris Inga Sigurðardóttir, frá Hásteinsblokkinni, verslunarmaður, bókari fæddist 8. mars 1968.
Foreldrar hennar Sigurður Ólafur Gunnarsson, frá Fífilgötu 2, flugvirki, flugvélstjóri, f. 29. júlí 1950, d. 6. desember 2022, og barnsmóðir hans Birna Ólafsdóttir, sjúkraliði, f. 25. júní 1951.

Barn Birnu og Sigurðar Ó. Gunnarssonar:
1. Íris Inga Sigurðardóttir verslunarmaður, f. 8. mars 1968 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Bergur Kristinsson. Maður hennar Mikael Jón Jónsson.
Börn Birnu og Guðlaugs:
2. Ólafur Guðlaugsson prentari, framkvæmdastjóri, f. 18. febrúar 1974 í Keflavík. Barnsmóðir hans Særún Ægisdóttir. Kona hans Aðalheiður Runólfsdóttir.
3. Hlynur Guðlaugsson, f. 5. mars 1979 í Eyjum.

Þau Bergur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Mikael Jón giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum maður Írisar Ingu er Bergur Kristinsson úr Rvk, tölvutæknir, f. 22. júlí 1967. Foreldrar hans Kristinn Gestsson, f. 13. apríl 1947, og Fríða Britt Bergsdóttir, f. 14. febrúar 1948.
Börn þeirra:
1. Aron Bergsson, f. 3. maí 1988.
2. Sara Bergsdóttir, f. 9. október 1991.

II. Maður Írisar Ingu er Mikael Jón Jónsson, bílstjóri, f. 5. janúar 1958. Foreldrar hans Jón Gunnar Magnússon, f. 29. nóvember 1958, og Sigríður Jóna Jónsdóttir, f. 16. júlí 1954.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.